Morgunblaðið - 17.05.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 17.05.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 1: Dickie, Dick, Dickens - framhaldsleikrit í 12 þáttum 16 WM I kvöld hefst á 20 ný vikulegur “’ flutningur fram- haldsleikrita á Rás 1 eins og verið hefur undanfarin sumur. Að þessu sinni verður bytjað að flytja gamanleikritið Dickie, Dick, Dickens eftir Rolf og Alexöndru Backer. Þýð- andi er Lilja Margeirsdóttir og leikstjóri er Flosi Ólafs- son. Leikritið var áður á dagskrá útvarpsins árið 1970. Sögusviðið er Chicagó- borg á þriðja áratug aldarinnar þegar harð- skeyttir bófaflokkar réðu þar lögum og lofum. Einn góðan veðurdag berst sú frétt, eins og eldur í sinu undirheimanna, að nýr maður sé tekinn til starfa á eigin vegum á umráða- svæði Jim Coopers, for- ingja stærsta bófaflokks borgarinnar. Jim sámar að vonum og gefur mönnum sínum ströng fyrirmæli um að hafa hendur í hári kauð- ans Dickie, Dick, Dickens. Spjallað verður við Systu og Ola í þættinum íslending- ar erlendis á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2: íslendingar erlendis ■■■ Margir O"! 00 íslenskir ferða- ^ JL menn sem hafa lagt leið sína til New York kannast við hjónin Systu og Óla (Gerði Thorberg og Ólaf Jónsson). Þau hafa búið í Bandaríkjunum sl. 25 ár og rekið gistiheimili fyrir íslendinga um árabil. Hans Kristján Árnason heimsótti þau hjónin í apríl sl. og spjallaði við þau um líf þeirra og störf. Eldri sonur Systu, Steinar, rekur þjónustufyrirtæki og skipuleggur m.a. skemmti- ferðir á helstu diskótek og næturklúbba borgarinnar. Yngri sonurinn, Jóhannes, starfar hjá Flugleiðum á Kennedyflugvelli. Hans Kristján rölti með þeim bræðrum að næturlagi í New York og líta þeir inn á diskótek og næturklúbba. UTVARP © SUNNUDAGUR 17. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Hjörð í sumarsælum dölum" úr Kantötu nr. 208 eftir Johann Sebastían Bach. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; Adrian Boult stjórnar. b. Fiölukonsert í g-moll eftir Antonio Vivaldi. Itzhak Perl- man leikur á fiðlu og stjórnar Fílharmoníusveitinni í Israel. c. Konsert í D-dúr fyrir trompet, óbó, fagott og hljómsveit eftir Francesco Biscogli. Maurice André, Maurice Bourgue og Maurice Allard leika með Kammersveitinni í Wúrttem- berg; Jörg Faerber stjórnar. d. Scherzo-þátturinn úr Sin- fóniu nr. 8 í C-dúr eftir Franz Schubert. Ríkishljómsveitin i Dresden leikur; Karl Böhm stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Þjóðtrú og þjóðlíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú (slendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa ( Langholts- kirkju. Prestur: Siguröur Haukur Guðjónsson. Org- anisti: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikár. 13.30 „Strikum yfir stóru orð- in". Hannes Hafstein, skéldið og stjórnmálamað- urinn. (Þriðji þáttur.) Hand- ritsgerð: Gils Guðmunds- son. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögu- • maður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jóns- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Þórhall- ur Sigurðsson. 14.30 Ungir norrænir einleik- arar. Sigrún Eðvaldsdóttir og Sélma Gúðmúndsdóttir leika á tónleikum i Finlandia- höllinni í Helsinki 11. nóvember í fyrra. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Díckens" eftir Rolf og Alexander Becker. Fyrsti þáttur af tólf. Þýð- andi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gísla- son, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Klemenz Jóns- son, Benedikt Árnason, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfs- son og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpaö 1970.) 17.00 Þýsk sálumessa eftir Johannes Brahms. Flytjend- ur: Sinfóníuhljómsveit (s- lands, Söngsveitin Fílharmonía, Hanna Bjarna- dóttir og Guðmundur Jónsson. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. (Hljóðritað 23. apríl 1965). 18.00 Á þjóðveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- stað í Vopnafiröi spjallar við hlustendur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í há- skólanum? Hafliði Gíslason prófessor segir frá rann- sóknum í tilraunaeölisfræði. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Raddir kvenna við upphaf vatnsberaaldar. Þáttur í umsjá Karólinu Stefánsdótt- ur. (Frá Akureyri.) 21.05 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Á sléttunni", smásaga eftir Knut Hamsun. Gils Guðmundsson þýddi. Erl- ingur Gíslason les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistar- dögum i Reykjavík á liönu hausti. Blásarakvintett Reykjavikur o.fl. flytja: a. „Þrileik" eftir Áskel Más- son. b. „Helices" eftir Cecilie Ore. c. „Note Book" eftir Mog- ens Winkel Holm. (Frá tónleikum i Norræna húsinu 2. október). Þröstur Eiríks- son leikur á orgel. d. „For orgel IV" eftir Axel Borup Jörgensen. (Frá tón- leikum i Kristskirkju 4. október.) Kynnir Sigurður Einarsson. 23.20 Svifðu seglum þöndum. Þáttur um siglingar í umsjá Guðmundar Árnasonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Þættir úr sigildum tónverk- um. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. & SUNNUDAGUR 17. maí 00.05 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vakt- ina. 6.00 1 bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sígilda dægurtónlist. 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 14.00 ( gegnum tíðina. Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 15.00 78. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk- og bitlalög. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdi- marsson og Siguröur Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtek- inn aöfaranótt laugardags kl. 2.30.) 20.00 Norðurlandanótur. Að- alsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norður- löndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarisk kúreka- og sveita- lög. 22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Fjallað um kúrekalagasöngvarann Gene Autry og trommuleik- arann Gene Krupa. Umsjón: Svavar Gests. 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vakt- ina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. SJÁ DAGSKRA Á BLS. 34,35 OG 36 SUNNUDAGUR 17. maí 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00—11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. Létt spjall við góða gesti með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi i poppinu. Breiöskifa kvöldsins kynnt. 23.30—01.00 Jónina Leós- dóttir. Endurtekiö viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00Næturdagskrá Bylgjunnar — Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. SJÓNVARP ■vC>. ’öf SUNNUDAGUR 17. maí 15.00 Evrópukeppni ungra tónlistarmanna. (The Third Eurovision Competition for Young Musicians). Einleikarar á aldrinum 14 til 19 ára frá fimmtán ríkjum þreyta tón- listarkeppni sjónvarps- stöðva i Evrópu. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin, að þessu sinni í Kaupmannahöfn. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarps- ins leikur, Hans Graf stjórnar. (Evróvision — Danska sjónvarpið). 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Úr myndabókinni. 54. þáttur. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox). Annar þáttur. Bandariskur mynda- flokkur um roskinn einka- spæjara og son hans sem er iögfræöingur og hleypur undir bagga með karli föður sínum þegar mál hans kom- ast i óefni. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýöandi: Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Vímulaus æska. Þáttur í umsjón Jóns Gúst- afssonar. 21.50 QuoVadis? Fjórði þáttur. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerö- ur eftir samnefndri skáld- sögu Henryk Sienkiewicz. Leikstjóri: Franco Rossi. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forr- est, Christina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist i Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.55 Dagskrárlok. íí 0 STOÐ-2 SUNNUDAGUR 17. maí § 09.00 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teiknimynd. § 09.25 Villi spæta. Teikni- mynd. § 09.45 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. §10.10 Tinna tildurrófa (Punky Brewster). Leikinn barnamyndaflokkur. § 10.36 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. §11.00 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda í ýms- um ævintýrum. §11.30 Tóti töframaöur (Pan Taw). Leikin barna- og ungl- ingamynd: 12.00 Hlé. §15.00 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. §16.30 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guðmundssonar. § 16.50 Matreiöslumeistar- inn. Matargerðarlist á Stöð 2 í umsjón Ara Garðars Georgssonar. § 17.20 Undur alheimsins (Nova). Undur lífsins, visinda og tækni er kannaö í þessum fræðandi og skemmtilegu þáttum. Komið er inn á fjöl- mörg svið svo sem líffræöi, mannfræöi, félagsfræði, dýrafræði o.fl. i 18.10 Á veiöum (Outdoor Life). Þekktur veiðimaöur kynnir veiðiskap víðs vegar um heiminn. i 18.35 Geimálfurinn (Alf). Geimveran Alf lætur fara vel um sig hjá Tanner fjölskyld- unni. 19.05 Hardy gengið. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Fam- ily Ties). Bandariskur gamanþáttur um samskipti þriggja ungl- inga og foreldra þeirra. 20.25 Meistari. Keppt um titilinn „Meistari '87“. Kynnirer Helgi Péturs- son. 21.00 Islendingar erlendis. Gerður Thorberg og Ólafur Jónsson, öðru nafni Systa og Óli, hafa um árabil tekið íslenskum ferðalöngum í New York opnum örmum, en þau reka gistiheimili í grennd við Kennedy flug- völl. Hans Kristján Árnason heimsótti þau og spjallaði við þau um daginn og veg inn. Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson. i 21.45 Lagakrókar (L.A, Law). Þátturinn um lögfræöingana er einn vinsælasti sjón- varpsþáttur Stöðvar 2 um þessar mundir. i 22.36 Umsátrið (Undir Si- ege). Ný bandarísk sjónvarps- mynd. Hryðjuverkamenn ógna friði i Bandaríkjunum er þeir gera hvert sprengju- tilræðið á fætur öðru Rikisstjórnin er í fyrstu treg til að viðurkenna aö hér sé um skipulagðar árásir að ræða, en yfirmaður FBI John Garry, er ekki á sama máli. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Mason Adams, Lew Ayres. Leikstjórn: Rog er Young. 100.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.