Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.05.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 ^ . ..... , . .^rr «i i ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP SUNNUDAGUR 24. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guömundsson prófastur flytur ritingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þjóðtrú og þjóölíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Glerárkirkju á Akureyri. Prestur: Sr. Pálmi Matthíasson. Orgelleikari: Jón Hlöðver Áskelsson og Áskell Jónsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu." Hannes Hafstein, skáldið og ráðherrann. (Fjórði og síðasti þáttur.) Handritsgerð: Gils Guð- mundsson. Stjórnandi flutn- ings: Klemenz Jnsson. Sögumaður: Hjörtur Páls- son. Aðrir flytjendur: Arnar Jónsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Pálmi Gestsson og Þórhallur Sigurðsson. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Flðlusónata op. 82 eftir Edward Elgar. Guðný Guð- mundsdóttir og Philipp Jenkins leika. b. „Kleine Kammermusik" op. 24 nr. 2 eftir Paul Hinde- mith. Martial Nardeau, Kristján Þ. Stephensen, Sig- urður I. Snorrason, Þorkell Jóelsson og Björn Árnason leika. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. A SUNNUDAGUR 24. maí 17.15 Sunnudagshugvekja Ólafur Gunnarsson flytur. 17.25 Tapiola-kórinn á (slandi Finnskur sjónvarpsþáttur frá tónleikaferð þessa fraega barnakórs árið 1986. Þýð- andi Kristín Mántylá. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið.) . 18.05 Úr myndabókinni. 55. þáttur. Umsjón: Agnes Jo- hansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox). Þriðji þáttur. Bandarískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Aðalhlut- verk Jack Warden og John Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.55 Innlendur þáttur. 21.50 Quo Vadis? Fimmti þáttur. Framhalds- myndaflokkur i sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerð- ur eftir samnefndri skáld- sögu eftir Henryk Sienki- ewicz. Leikstjóri Franco Rossi. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forrest, Christina Raines, Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens” eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdótt- ir. Leikstjóri: Flosi Olafsson. Leikendur í öðrum þætti: Gunnar Skúlason, Flosi Ól- afsson, Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Benedikt Árnason, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifsson, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ól- afsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir, Boryar Garðarsson og Guðmundur Magnússon. (Áður útvarpað 1970.) 17.00 Alþjóðlega orgelvikan i Núrnberg 1986. Kammerkórinn i Stuttgart syngur með félögum í Sin- fóníuhljómsveitinni í Bamberg; Frieder Bernius stjórnar. a. „Friede auf Erden" op. 13 eftir Arnold Schönberg. b. „In terra pax" eftir Frank Martin. c. „Verleih uns Frieden" eft- ir . Felix Mendelssohn. (Hljóðritun frá útvarpinu í Múnchen.) 18.00 Á þjóðveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- stað i Vopnafiröi spjallar við hlustendur. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast i há- skólanum? 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Karólína Stefánsdóttir sér um þáttinn. (Frá Akureyri.) 21.05 Hljómskálatónlist. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistar- Francis Quinn, 'Barbara de Rossi og Max vcn Sydow. Sagan gerist i Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. maí 18.30 Hringekjan (Storybreak 17133). 5. Möröurinn Mjóni. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Sögumaöur Valdimar Örn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo). Annar þáttur. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Setiö á svikráöum (Das Rátzel der Sandbank). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Þýskur myndaflokkur i tíu þáttum. Leikstjóri Rainer Boldt. Aðalhlutverk: Burg- hart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Sagan gerist upp úr alda- mótum við Norðursjóinn. Tveir Bretar á skútu kanna þar með leynd skipaleiöir á grunnsævi með yfirvofandi styrjöld í huga. Við þessar rannsóknir komast þeir oft dögum í Reykjavík á liðnu hausti. a. Reykjavíkurkvartettinn leikur „Quartetto III op. 25 per arci" eftir Louni Kaipain- en. (Frá tónleikum í Áskirkju 28. september sl.) b. Satu Salo leikur á hörpu „Quattro notturni per arpa" eftir Usko MerilaTnen. (Frá tónleikum í Kristskirkju 4. október sl.) c. Christian Lindberg leikur á básúnu „Basta" eftir Folke Rabe. (Frá tónleikum i Kristskirkju 4. október sl.) Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.20 Svífðu seglum þöndum. Þáttur um siglingar i umsjá Guðmundar Árnasonar. (Lokaþáttur.) 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Þættir úr sígildum tónverk- um. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 25. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guöjónsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jón Bald- vin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- --kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Flosi Ólafsson flytur mánudags- hugvekju kl. 8.35. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Ottó nashyrningur" eftir Ole Lund Kirkegárd. Valdís Óskarsdóttir les þýð- ingu sína (6). 9.20 Morguntrimm — Jónína Bendiktsdóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Garðar Árnason talar um græn- metisrækt. Seinni hluti. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Horft til æskuslóða" í hann krappan og fá veöur af grunsamlegum athöfnum Þjóðverja á þessum slóö- um. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 ( kvöldkaffi með Eddu Andrésdóttur og Sonju B. Jónsdóttur. 22.15 Æ, þetta fum og fátl (Higglety Pigglety Pop). Bresk ævintýraópera. Tón- list: Oliver Knussen. Texti: Maurice Sendak. Aðalhlut- verk: Cynthia Buchan, Deborah Rees, Andrew Gallacher og Neil Jenkins. Tikin Jenni er orðin leið á því að lifa i allsnægtum, heldur út i heiminn til að freista gæfunnar og hittir ýmsa kynlega kvisti. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 23.15 Fréttir i dagskrárlok. SUNNUDAGUR 24. maí § 09.00 Högni hrekkvísi og Snati snarráði. Teiknimynd. § 09.25 Kötturinn Keli. Teikni- mynd. § 09.50 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 10.15 Tinna tildurrófa (Punky Brewster). Leikinn barnamyhdaflokkur § 10.35 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. § 11.00 Henderson krakkarn- ir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda í ýms- um ævintýrum. smásaga eftir Erlend Jóns- son. Höfundur les. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtekinn á rás 2 aðfara- nótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miödégissagan: „Fall- andi gengi" eftir Erich Maria Remarque. Andrés Kristj- ánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (23). 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 i D-dúr eftir Arcangelo Corelli. I Musici kammer- sveitin leikur. b. Fiölukonsert í d-moll fyrir fiðlu, óbó og hljómsveit eftir Jóhann Sebastian Bach. Lola Bobesco og Louis Gilis leika með Einleikarasveit- inni í Brussel. 17.40 Torgið Umsjón: Ævar Kjartansson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Til- kynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur. Sigurðarson flytur. Um daginn og veginn. Séra Björn Jónsson á Akranesi talar. 20.00 Samtimatónlist. § 11.30 Tóti töframaður (Pan Taw). Leikin barna- og ungl- ingamynd. § 12.00 Hlé. £ 15.00 (þróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. § 16.30 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guömundssonar. § 16.50 Matreiðslumeistar- inn. Ari Garöar Georgsson mættur til leiks í eldhús Stöðvar 2. § 17.20 Undur alheimsins (Nova.) öndur lífsins, vísinda og tækni, er kannað i þessum fræðandi og skemmtilegu þáttum. § 18.10 Á veiöum (Outdoor Life.) Þáttur um skot- og stangveiöi. § 18.36 Geimálfurinn (Alf). Bandarískur gamanþáttur fyrir börn og fullorðna. § 19.05 Bilaþáttur. Sérfræð- ingar Stöðvar 2 kanna bílamarkaöinn. í þessum þætti er Peugeot 205 GTI reynsluekið. Einnig eru nokkur fréttaskot af nýjum og athyglisveröum bílum, t.d. Mazda 929, Daihatsu Charade og Nissan 240 RS-rallbíl. Umsjónarmenn eru Ari Arnórsson og Sig- hvatur Blöndahl. Þáttur þessi var áöur á dagskrá 11. maí og er endursýndur vegna fjölda áskorana. 19.30 Fréttir 20.00 Fjölskyldubönd (Family Tie's.) Vinsæll bandariskur gamanþáttur um samskipti foreldra og þriggja unglinga. 20.25 Meistari. Keppt er til úrslita um titilinn Meistari Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 f dagsins önn - Kyn- þáttafordómar. Umsjón: Anna G. Magnús- dóttir og Guðjón S. Brjáns- son. (Aöur útvarpað í þáttarpðinni „I dagsins önn" 14. maí s.l) 21.10 Létt tónlist 21.30 „Utvarpssagan: „Leikur blær að laufi" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Um sorg og sorgarvið- brögð. Fjórði og síðasti þáttur. Umsjón: Gisli Helgason, Herdis Hallvarðsdóttir og Páll Eiriksson. 23.00Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói 14. mai s.l. Síðarai hluti. Stjórnandi Art- hur Weisberg. Sinfónía nr. 5 eftir Carl Nielsen. Kynnir Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. ifól SUNNUDAGUR 24. maí 00.05 Næturútvarp. Skúli Helgason stendur vaktina. 6.00 í bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. 9.03 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sigilda dægurtónlist. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegs- kvöldi.) 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 14.00 í gegnum tíðina. Þáttur um íslenska dægurtónlist í umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. '87. Kynnir er Helgi Péturs- son. § 21.00 Lagakrókar (L.A. Law). Að vanda er mikið um að vera á hinni stóru lög- fræöiskrifstofu í Los Ange- les. Finna þarf nýjan mann í stað Victors sem er að hætta, Kuzak gerist verjandi i erfiðu morðmáli, Stuart gefur Ann óvenjulega jóla- gjöf og Grace ver jólanótt- inni í réttarsalnum. § 21.60 Kent State 1970 (Kent State). Bandarísk mynd frá 1982. Mótmælagöngur voru tiöar á dögum Vietnamstriðsins. Var lögreglan oft kölluð á vettvang þó að um friðsam- legar aðgerðir væri að ræða. í Kent State í Banda- ríkjunum skaut herlögreglan 4 ungmenni til bana þar sem þau voru að mótmæl- um. Myndin lýsir þessum hörmulega atburði og aö- draganda hans. Aðalhlut- verk: Talia Balsam, Ellen Barkin og Jane Fleiss. Leik- stjóri er James Goldstone. 00.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. maí § 17.00 Sumardraumur (Summer Fantasy). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Julianne Phillips og Ted Shackelford í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Noel Nosseck. Myndin fjall- ar um örlagaríkt sumar í lífi 17 ára stúlku. Hún þarf að taka mikilvægar ákvarðanir um framtíöina og hún kynn- ist ástinni í fyrsta sinn. SJOIiVARP 15.00 Tónlist í leikhúsi II. Sig- urður Skúlason kynnir tón- list úr erlendum söngleikj- um á íslensku leiksviði. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Bertram Möll- er kynnir rokk- og bitlalög. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdi- marsson og Siguröur Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtek- inn aðfaranótt laugardags kl. 2.30.) 20.00 Norðurlandanótur. Að- alsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norður- löndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarísk kúreka- og sveita- lög. 22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Svavar Gests fjallar um vinsælda- listana 1937 og 1967 og leikur lög af frumútgáfum. 00.05 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson standur vakt- ina ti) morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Sjá dagskrá Rásar 2 á mánudag og dagskrá Alfa á sunnudag á bls. 60 § 18.35 Myndrokk 19.05 Leyndardómur Snæ- fellsjökuls. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Bjargvætturinn (Equ- alizer). Bandariskur saka- málaþáttur með Edward Woodward í aöalhlutverki. Menntaskólanemi kemst i kast við Mafíuna, heim eit- urlyfja og ofbeldis og er McCall kallaður honum til hjálpar. § 20.50 Feröaþættir National Geographic. ( þessum for- vitnilegu þáttum National Geographic er ferðast heimshornanna á milli, landsvæði og lifnaðarhættir kannaðir og fjallað um ein- stök náttúrufyrirbæri. § 21.20 í viðjum þagnar (Trapped In Silence). Bandarísk sjónvarpsmynd. Sextán ára gamall drengur sem i æsku varð fyrir tilfinn- ingalegri röskun er nú óviðráðanlegur unglingur og neitar hann að tala við nokkurn mann. Hann óttast allt og alla og fær sálfræð- ingur nokkur það verkefni að reyna að hjálpa honum. Hann leggur sig allan fram en erfitt reynist að komast að ástæðunni fyrir hegðan drengsins. Marsha Mason leikur sálfræðinginn og Kief- er Sutherland (sonur leikar- ans Donald Sutherland) leikur drenginn. 22.50 Dallas. Olíukóngar í Texas svifast einskis í við- skiptum. § 23.40 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Yfirnáttúru- leg öfl leika lausum hala . . . í Ijósaskiptunum. 00.10 Dagskrárlok. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.