Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 23

Morgunblaðið - 24.05.1987, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 23 Ibúd óskast til leigu Útivinnandi ung hjón meö eitt barn óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð helst í miðbæhum eða á stór-Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góð meðmæli. Uppl. í síma 14842 í dag. FÉIAG BLIKKSMIÐJUEIGENDA — 50 ára — Aðalfundur Félag blikksmiðjueigenda heldur aðalfund sinn laugardaginn 30. maí nk. á Hverfisgötu 105 (Ris- inu), Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 9.30. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Hádegisverðarerindi um Lagnafélag íslands, Kristján Ottósson form. félagsins. - Eftirlit verkkaupa, Stanley Pálson verkfræðingur flytur erindi og svararfyrirspurnum. - Önnurmál. í tilefni af 50 ára afmæli félagsins verður efnt til sérstakrar hátíðar um kvöldið. Þátttöku á þessa afmælishátíð ber að tilkynna eigi síðar en 25. maí á skrifstofu félagsins í síma 91 -621755. Stjórnin. Styrkið og fegrið líkamann Síðasta námskeiðfyrir sumarfrí b ■ mm 3ja vikna námskeið Uomur hefjast 27. maí. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar íbaki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling^^ sturtur — gufuböð — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Armanns Armúta 32. VEIÐIKASSAR OG STANGAHOLKAR Fást í nœstu sportvöruverslun. • Einkaumboð 3 I. Guðmundsson & Co hf Sfmar: 91 -ll999 - 24020 h / n i jí $ v {7 Nú býðst þér einstakt tækifæri til þess að auglýsa þegar Stjarnan fer í loftið fimmtudaginn 4. júní. Reynslan sýnir að nýjungagjarnir hlustendur munu fylgjast vel með þegar nýr miðill fer í loftið. A fyrstu útsendingardögum Stjörnunnar má búast við gífurlegri hlustun. Ef þú þarft að auglýsa, þá skaltu ^ nýta þetta góða tækifæri til að verja auglýsingafé þínu á áhrifamikinn hátt. Við tökum á móti lesnum og leiknum auglýsingum í símum 68 96 24 og 68 99 10. Stjarnan FM 102,2 Skínandi útvarpsstöð STJA’RNAN FiVI102,2 \ s ~JL .7 r #tr~ Ml J! JT ^3» gC J e3® J7 J / SL 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.