Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 Magnea Magnúsdóttír Magnea Magnúsdóttir er fædd 25. júní 1967 og er því tvítug að aldri. Magnea er fædd og uppalin í Reykjavík og hefur unnið sem bókari á pósthúsi síðan í september í fyrra og líkar vel að eigin sögn. Hún hafði áður verið að læra tækniteiknun í Iðnskólanum í Reykjavík, en líkaði ekki alls kostar og hefur því tekið sér frí frá námi í bili. Síðar meir langar hana til að fara út fyrir landsteinana og læra förðun fyrir sjónvarp og leikhús, en er óráðin í því hver áfangastaðurinn verður. Magnea syndir mikið og hefur mikinn áhuga á ferðalögum; óskastaðurinn er grísku eyjarnar. Foreldrar Magneu eru þau Magnús Oddsson og Þórunn Ólafsdóttir. Magnea er 176 cm á hæð. Sigríður Guðlaugsdóttir Sigríður Guðlaugsdóttir er rúmlega tvítugur Hafnfirðingur, fædd 29. ágúst 1966. Sigríður hefur ný nýlokið stúdentsprófi frá Verslunarskólanum og ætlar að fara til Frakklands í haust og læra frönsku í París. Hún hefur um tveggja ára skeið starfað með Módel ’79 ogfinnst sýningarstörfm spennandi og skemmtileg; segist vel geta hugsað sér að starfa við slíkt um einhvern tíma. Sigríður á sér mörg áhugamál, því hún stundar skíði og jassballett og hefur mikinn áhuga á útiveru og ferðalögum. Foreldrar hennar eru Guðlaugur R. Jóhannsson og Berglind Oddgeirsdóttir. Sigríður er 170 cm á hæð. Þóra Birgisdóttir Þóra Birgisdóttir er átján ára, fædd 30. maí 1969 í Reykjavík, en er nú búsett á Akureyri og var kjörin ungfrú Norðurland 1987. Þóra stundar nú nám við Menntaskólann á Akureyri og er hálfnuð í stúdentspróf. Hún á sér fjöldamörg áhugamál, s.s. útiveru, fatnað, tungumál, ferðalög, vélsleða og fjórhjól. Framtíðaráform Þóru eru þau að læra fatahönnun, en markmiðin em einnig að verða góð móðir og húsmóðir. Foreldrar Þóru em þau Birgir Ágústsson og Ingunn Þ. Baldvinsdóttir. Þóra er 171 cm á hæð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.