Morgunblaðið - 24.05.1987, Page 38

Morgunblaðið - 24.05.1987, Page 38
(3 AUGLYSINGAPJONUSTAN SIA 38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 Hreppsnefnd Eyrarsveitar: Bryndís Schram, húsmóöir meö meiru: Fæöa hefur bein áhrif á útlit okkarog vellíðan. Húðin þarft.d. stööuga næringueins og aörir hlutar likamans - og sú næring þarf að koma innan frá. Engin smyrsl geta bjargaö málinu ef réttrar fæöu er ekki neytt. Bryndís Schram, húsmóöir, móöir, fyrrverandi feguröardrottning íslands og fjölmiðlamaður meö meiru, vandar valið fyrir sig og sína þegar fæöan er annars vegar - og hún veit aö í þeim efnum skiptir mjólkin miklu máli. Tengsl mataræðis og útlits eru svo margslungin aö næstum öll næringarefni fæðunnar, yfir 40 talsins, komaþarviösögu. Mjólkerótrúlegaauöugaffjölbreyttumbætiefnum. Úrhennifáumviöm.a. kalk og magníum fyrir tennur og bein, A-vítamín fyrir húðina og einnig mikiö af B-vítamínum sem gera húðinni gott og ekki síður hári og nöglum. SíÖast en ekki síst er engum sykri blandað í mjólk og hver og einn getur ráðiö fituinnihaldinu með þvf að velja um nýmjólk, léttmjólk eöa undanrerinu. r: Kolfinna Jónsdóttir hefur ásamt systkinum sínum neytt mjólkurmatar ríkum mæli. Þannig leggur hún grunn að heilbrigðu útliti, fallegri bcinabyggíngu, góðum tönnum og sterkum taugum. Mjolk fyrir alla eftirdr. Jón Óttar Ragnarsson Bom og unglingar ættu að nota allan mjólkurmat eftir því sem smekkur þeirra býður. Fullorðnir ættu á hinn bóginn að halda sig við fituminni mjólkurmat, raunar við magra fæðu yfirleitt. 2 mjólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammturævilangt. Mundu að hugtakið mjólk nær yfir léttmjólk, undanrennu og nýmjólk. Metsölublað á hverjum degi! Vegalagn- inguum Dökkólfs- dal verði hraðað Á FUNDI hreppsnefndar Eyrar- sveitar 14.5.1987 var eftirfar- andi ályktun samþykkt samhljóða: „Ástand vega á Snæfellsnesi hef- ur verið með afbrigðum slæmt nú undanfarið sökum aurbleytu og vegaskemmmda. Hreppsnefnd Eyrarsveitar skorar á samgönguráðherra, alþingismenn og vegamálastjóra að hraða vega- lagningu um Dökkólfsdal og ljúka framkvæmdum við nýju vegakafl- ana í Eyrarsveit og Helgafellssveit. Jafnframt leggur hreppsnefnd áherslu á að tengja sem fyrst sam- an byggðirnar á norðanverðu Snæfeílsnesi með varanlegum vegi.“ Vegabréfs- áritun fæst ekki á frönsk- um landa- mærastöðvum Utanríkisráðuneytið vill að marggefnu tilefni minna á að Islendingar þurfa að hafa vega- bréfsáritun til _ Frakklands við komu þangað. Áritun fæst yfir- leitt ekki á landamærastöðvum eða á frönskum flugvöllum. Sækja ber um áritun til franska sendiráðsins, Túngötu 22. Opnun- artími 9—12 og 13:30—17:30, mánudaga til föstudaga. Af- greiðslutími fyrir áritanir er tveir til þrír virkir dagar. Spilastokk- ur auðveld- ar val á Lottótölum FYRIRTÆKIÐ S&B Ólafsson hefur sett á markað spilastokk sem ætlaður er að auðvelda fólki að velja handahófstölur á Lottóseðilinn. Spilastokkur þessi er með 32 spilum í og er hvert spil merkt með einni tölu frá 1 upp í 32. Lottóspilin eru framleidd hér á landi og er stærðin á spilunum 5x7 sm. Lottóspilin verða til sölu á útsölustöðum Lottósins. Sumaráætl- unSVR SUMARÁÆTLUN Strætisvagna Reykjavíkur tekur gildi mánu- daginn 1. júní nk. með breyttum tímaáætlunum á leiðum 2-12. Ný leiðabók er til sölu á Lækjar- torgi, Hlemmi og Grensási.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.