Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.05.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Störf í ritfangaverslun Fyrirtækið er öflug og rótgróin ritfangaversl- un í Reykjavík. Sölu- og pennavið- gerðarmaður Starfið felst í viðgerðum á pennum, heftur- um, teiknivélum o.fl. ásamt afgreiðslu og ráðgjöf varðandi vöruval viðskiptavina. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lag- hentir og hafi þægilega framkomu. Viðkom- andi fær þjálfun í starfi. Afgreiðslumaður Starfið felst í þjónustu og sölu ritfanga og gjafavöru ásamt öðrum almennum verslunar- störfum. Lagermaður Starfið felst í aðstoð á lager, móttöku og tiltekt pantana ásamt öðrum tilfallandi lager- störfum. Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er til og með 29. maí nk. Ráðningar verða sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skolavordustig la - 10i Reykjavik - Simt 621355 Vilt þú vera í fararbroddi? SKÝRR eru forystufyrirtæki í upplýsingaiðnaði. Ef þú ert viðskiptafræðingur af upplýsingasviði eða með sambærilega menntun viljum við gjarnan fá tækifæri til að ræða við þig um hugsanlegt framtíðarstarf í rekstrarráðgjafar- deild fyrirtækisins. Meginmarkmið rekstrarráðgjafadeildar eru: Aðstoða stjórnendur fyrirtækja og stofnana við undirbúning upplýsingavæðingar, þ.m.t. aðstoða þá við að: ★ Móta heildarstefnu, ★ vinna að áætlanagerð og markmiðasetn- ingu, ★ gera upplýsingalíkan, ★ ákveða forgangsröð og undirbúa fram- kvæmdaáætlun. SKÝRR bjóða: ★ Góða vinnuaðstöðu og viðfeldinn vinnu- stað. ★ Fjölbreytt og í mörgum tilvikum umfangs- mikil viðfangsefni þar sem beitt er nýjustu aðferðum í upplýsingatækni. ★ Sveigjanlegan vinnutíma. Viltu vita meira? Ef þú vilt vita meira, hafðu þá samband við Þorstein Garðarsson viðskiptafræðing, fram- kvæmdastjóra rekstrarráðgjafar- og hug- búnaðarsviðs eða Höskuld Frímannsson rekstrarhagfræðing, forstöðumann rekstrar- ráðgjafadeildar. Síminn okkar er 695100. Umsóknir. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til SKÝRR ásamt afriti prófskír- teina fyrir 29. maí 1987. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Starfsfólk Starfsfólk óskast til sumarafleysinga, í fullt starf eða hlutastarf í eldhús Borgarspítalans. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. SHllAUSAR STÖÐUR HJÁ VI REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við leikskólann Fella- borg Völvufelli 9 er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Kópavogshælið Starfsfólk óskast til starfa við umönnun og þjálfun sjúklinga nú þegar. Um er að ræða sumarstörf og störf til frambúðar. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og yfir- þroskaþjálfi í síma 41500. Reykjavík, 22. maí 1987. Ríkisútvarpið auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Hjá sjónvarpi: Starf kvikmyndatökumanns í fréttum. Æski- legt er að viðkomandi sé menntaður kvik- myndatökumaður eða hafi reynslu í töku fréttamynda. Starf tæknistjóravið upptökur. Rafeindavirkjun eða hliðstæð menntun er nauðsynleg. Störf rafeindavirkja á myndbandadeild og við útsendingu. Nánari upplýsingar um þessi störf gefur rekstrarstjóri tæknideildar sjónvarps í síma 38800. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. og ber að skila umsóknum til sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar fást. níy RÍKISÚJVARPIÐ Auglýsingadeild Ríkisútvarpsins óskar að ráða markaðsstjóra sjónvarpsauglýsinga. Markaðsstjóri ber ábyrgð á sölustarfi, af- greiðslu og vinnslu auglýsinga. Leitað er að duglegum starfsmanni með mikla markaðs- og söluþekkingu, sem á auðvelt með að umgangast fólk og getur unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður auglýsingadeildar RÚV í síma 693060. Starf næturvarðar til gæslu í nýja útvarps- húsinu, Efstaleiti 1. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur um tvö síðasttöldu störfin er til 3. júní nk. og ber að skila umsóknum á sérstökum eyðublöðum á skrifstofu starfs- mannastjóra, Efstaleiti 1, þar sem frekari upplýsingar má fá um þessi störf. Tölvufræðinemi á fyrsta ári við nám í Bandaríkjunum óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 52868 eftir kl. 17.00. Kennara vantar Kennara vatnar að Grunnskóla Þorlákshafnar. Helstu kennslugreinar eru: Mynd- og hand- mennt, íþróttir, tungumál og kennsla yngstu barna. Góð vinnuaðstaða og hagstætt hús- næði. Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd- ar í síma 99-3789 og skólastjóra í síma 99-3910. Skólanefnd. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Fóstra óskast á barnaheimili Fóstru vantar á skóladagheimilið Brekkukot sem staðsett er við Holtsgötu í Reykjavík. Um 100% starf er að ræða og þyrfti umsækj- andi að geta hafið vinnu strax. Upplýsingar gefur yfirfóstra í síma 19600-260 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. Starfsmaður óskast á barnaheimili Starfsmaður óskast á barnaheimilið Brekku- kot (börn á aldrinum 3-6 ára). 100% vinna. Þetta er ekki sumarafleysingastarf. Umsækj- andi þyrfti að vera 20 ára eða eldri. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 19600-250 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. Hjúkrunarfræðingur — vöknun Hjúkrunarfræðing vantar á vöknun, dag- vinna. Upplýsingar gefnar á skrifst. hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-300 alla virka daga frá kl. 9.00-15.00. Reykjavík, 20. maí 1987. Bókari til starfa hjá stóru framleiðslu- og þjónustu- fyrirtæki ★ Starfið felur í sér merkingu fylgiskjala, afstemmingar og frágang fyrir endurskoðanda. Úrvinnsla upplýsinga fyrir fjármálastjóra og aðstoð við áætlanagerð. Vinnsla launabókhalds. Bók- haldið er tölvuvætt, notast er við Ópus bókhaldskerfi. Vinnutími 9.00-17.00. ★ Bókarinn þarf að hafa góða bókhaldskunnáttu og reynslu af tölvuvinnslu. Verður að geta unn- ið sjálfstætt og eiga gott með samstarf. Verslunarmenntun æskileg. ★ Fyrirtækið býður góða starfsaðstöðu og góð laun. Starfið er laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 30. maí nk. Starfsmannastjórnun ■VHAI Ráöningaþjónusta H Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.