Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 52
>2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
Lög um félagslegar íbúð-
ir verði endurskoðuð
URYRKJABANDALAG íslands,
Sjálfsbjörg - Landssamband fatl-
aðra, Landssamtökin Þroskahjálp,
Samtök aldraðra, Félagsstofnun
stúdenta, Bandalag íslenskra sér-
skólanema, Leigjendasamtökin og
Húsnæðisfélagið Búseti, sendu ný-
verið bréf til alþingismanna, þar
sem skorað er á þá að endurskoða
núverandi löggjöf um félagslegar
íbúðabyggingar.
Undanfarið hafa ofangreind félög
átt viðræður sín í milli um sameigin-
legar áherslur varðandi framtíðar-
þróun hins félagslega íbúðakerfís.
Niðurstaða þessa sam- ráðs voru eft-
irfarandi áhersluatriði:
Fyrirhugaðri endurskoðun laga um
Húsnæðisstofnun ríkisins hvað snert-
ir félagslegar fbúðabyggingar verði
hraðað svo sem kostur er.
Félagslega húsnæðiskerfíð verði
stóreflt og þegar á þessu ári verði
hafíst handa um skipulegt átak í
byggingu leiguíbúða og hlutareign-
arí-
búða í eigu sveitarfélaga og félaga-
samtaka.
Framfylgt verði ákvæðum gildandi
laga, þess efnis, að þriðjungur íbúða-
bygginga landsmanna verði á félags-
legum grundvelli.
Beocom síminn er hannaður af hinu heims-
þekkta fyrirtæki Bang og Olufsen og uppfyllir
því ströngustu kröfur um útlit og gæði.
Beocom er léttur og meðfærilegur, hefur 11 númera
Fallegliiiiiiiiin
og ótal niöplei
fyrir aðeiiis
kr. 7.948,-
Lánshlutfall til leiguíbúða sveitar-
félaga og félagasamtaka verði allt
að 100% og lánstími 60 ár.
Lánshlutfall til hlutareignar íbúða
félagasamtaka verði allt að 90% og
lánstími 50 ár.
Fulltrúar framangreindra 8 al-
mannasamtaka fái fulla aðild að hinni
fyrirhuguðu endurskoðun laga um
lánveitingar til félagslegra íbúða,
ásamt fulltrúum hins opinbera og
aðila vinnumarkaðarins.
Að mati hinna 8 samtaka ætti
markmið félagslegra íbúðabygginga
að vera þríþætt:
Að stuðla að jafnrétti í húsnæðismál-
um, einkum þeirra þóðfélagshópa er
erfitt eiga uppdráttar á almennum
húsnæðismarkaði.
Að stuðla að valfrelsi í húsnæðismál-
um, þannig að leigjendum og eigendu
íbúðarhúsnæðis sé gert jafnhátt und-
ir höfði.
Að auka jafnræði milli byggðarlaga
og landshluta í húsnæðismálum,
þannig að unnt verði að draga sem
mest úr neikvæðum áhrifum mark-
aðssveiflna fyrr búsetujafnvægi í
landinu.
Landsfundur
Samtaka um
jafnrétti milli
landshluta
SAMTÖKIN um jafnrétti milli
landshluta halda landsfund sinn
í Reykholti í Borgarfirði þann
20.—21. júní þar sem teknar
verða ákvarðanir um framtíðar-
stefnu samtakanna og þau
baráttumál sem taka þarf á á
minni, átta mismunandi hringingar; háar, lágar,
hraðar og hægar. Hann hefur einnig sjálfvirkt
endurval, hentuga minnisplötu,
skrá yfir númer í minni og
fjölda annarra góðra kosta.
Beocom er sími sem nútíma-
kann vel að meta; hönnunin
er glæsileg, möguleikarnir ótalmargir og
svo kostar hann aðeins kr. 7.946.-
Komnir
aftur
Rúmgóöir, vandaðir og fallegir frá JIP.
Litir; Svart, naturbrúnt og vínrautt.
Stærðir: 22-40 Verð frá kr 1.69Q.-
S. Waage sf.,
Domus Medica,
s. 18519.
SK0RINN
VELTUSUNDI 2.
Þú færð nýja Beocom símann í Söludeildinni í Kirkju-
stræti og póst- og símstöðvum um land allt.
<
(f)
1
PÓSTUR OG SÍMI
SÖLUDEILD REYKJAVlK, SfMI 26000 OG PÓST- OG
SÍMSTÖÐVAR UM LAND ALLT
næstunni.
Samtökin eru nú að senda frá
sér þriðja hefti af blaði því sem þau
gefa út og verður því dreift til
áskrifenda fyrir landsfundinn þar
sem dagskrá fundarins verður
kynnt nánar. Kjörorð fundarins
verður „Þjóðfélagssýn samtakanna
í framtíðinni". Núverandi stjóm SJL
skipa: Þórarinn Lámsson, Skriðu-
klaustri, formaður, meðstjómendur
eru: Magnús B. Jónsson, Hvann-
eyri, og Helga Eiðsdóttir, Akureyri.
Ritstóri Utvarðar, blaðs samtak-
anna, er Hákon Aðalsteinsson,
Egilsstöðum.
Á ÞREMUR
Tilbúnar í pottinn
aldrei verið
svíkur engan!