Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 21
MÖtfGlÍNBÍAÐÍÐlT jTMMTUDXGÖá1 'íí.' JÚNÍ' lW" Blönduós: Hekla varð hæst á kynbótasýningu HÉRAÐSSÝNING kynbóta- hrossa í A-Húnavatnssýslu var haldin á Blönduósi í sl. viku. Alls voru sýnd 29 hross og fengu tvær hryssur, Hekla og Undrun, fjórð- ungsmótseinkunn. Sýning þessi var jafnframt urtaka fyrir fjórð- ungsmót hestamanna, sem haldið verður á Meigerðismelum í sum- ar. Sýningin var haldin á skeiðvelli hestamannafélagsins Neista við Blönduós í blíðskaparveðri. Sú hryssa sem hæst dæmdist var Hekla, 6 vetra, Ragnars Inga og Önnu Steinunnar á Blönduósi. Hekla er ættuð frá Kýrholti í Skagafirði og er undan Skugga 888. Hekla fékk 7.97 í aðaleinkunn og jafnframt farandbikar sem gef- Morgunblaðið/Jón Sig. inn er af samvinnufélögunum í A-Hún. og veittur er stigahæstu kjmbótahryssunni. Það var athyglisvert við þessa kynbótasýningu að það vantaði flögurra vetra hryssumar í sýning- arhópinn. Er það skarð fyrir skildi því yngstu hrossin eru mælikvarði á kynbótastarfíð og er skemmst að minnast kjmbótasýningar sem hald- in var á Blönduósi fyrir tveimur ámm þar sem fjögurra vetra hryss- umar voru sigurvegarar þeirrar sýningar. — Jón Sig. Hekla, 6 vetra frá Blönduósi, varð stigahæsta hryssan og fékk 7,97 í einkunn. Ægir Sigurgeirs- son hampar hér sigurlaununum. á heimilistækjum og vöskum Við erum fluttir en rýmum gömlu verslunina okkar á Bergstaðastræti 10A og seljum útstillingatækin og lítið útlitsgölluð heimilistæki og vaska með ævintýralegum afslætti. Útsalan stendur fimmtudag og föstudag (í dag og á morgun). Opið 9.00-19.00. Greiðslukjör — kreditkort Ofn: UK-1124. Yfir- og undirhiti. Verð áður kr. 25.475.- Nú kr. 13.900.- Þessi úrvals Blomberg- tæki eru úr útstillingum, ónotuð og nokkur með smávægilegum göllum. Einar Farestveit & Co hf., útsölumarkaður, Bergstaðastræti lOa, sími 27370. (Uppl. einnig í síma 622900). Helluborð: BA-1244 með rofum. Verð áður kr. 13.380.- Nú kr. 8.900.- Hentugt í sumarhús. ustfrit stal Landsins bestu kaup _____________________ Ofn: UK-1754. Tölvukl., kjötmælir, blást- ur. grill. Verð áður kr. 40.585.- Nú kr. 24.985.- Litir: Grár, rauður. Ofn: BO-1230. Blástur, grill, yfir- og und- irhiti. Verð áður kr. 28.525.- Nú kr. 17.925.- Litir: Brúnn, hvítur. Ofn: UK-1734. Blástur, grill, yfir- og undir- hiti. Verð áður kr. 32.930. Nú kr. 19.830.- Litir: Grár, brúnn. Vaskur FC-610. Verð áður kr. 7.190,- Nú kr. 4.600.- Litir: Gulir, gráir, rauðir, brúnir, stál. Útlitsgallaðir stálvaskar, allt að 50% afsláttur. Grindur í vaska, 50% af- sláttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.