Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 8> ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Í dag, 11. Ou júní, er 85 ára Sigurð- ur G. Jóhannsson pípulagn- ingameistari, Hátúni 13 hér í bænum. Hann og kona hans, Sigríður Benediktsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Erlu, í Efstasundi 79 milli kl. 16 og 20. MG BOK í DAG er fimmtudagur 11. júní, Barnabasmessa. 162. dagur ársins, 8. vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.34 og síðdegisflóð kl. 18.01. Sólarupprás í Rvík kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.54. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27. Fullt tungl er og tunglið í suðri kl. 0.33. (Almanak háskól- ans.) Eða vitið þér ekki, að allir vór, sem skfrðir erum tit Krists Jesú, erum skfrðir til dauða hans. (Róm. 6, 3.) LÁRÉTT: — 1 sýnir ástaratlot, 5 kemst, 6 hðfum gagn af, 9 veiðar- fœri, 102000,11 m&lmur, 12spfra, 1S skák, 16 skyldmenni, 17 leifar. LÓÐRÉTT: — 1 þekking, 2 stúlka, 3 snotur, 4 deilan, 7 hátiðar, 8 muldur, 12 heimshluti, 14 iðn, 16 greindir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tása, 5 ósar, 6 lofa, 7 tt, 8 rimma, 11 að, 12 æða, 14 gutl, 16 argaði. LÓÐRÉTT: — 1 táldraga, 2 sófum, 3 asa, 4 hrút, 7 tað, 9 iður, 10 mæla, 13 aki, 15 tg. nn ára afmæli. Á morg- I V/ un, 12. júní, ersjötugur Hermann Guðmundsson frá Súgandafirði, stöðvar- stóri Pósts & sima á Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í Oddfellow— húsinu þar í bænum milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ eru engin ný sannindi að í norðlægri vindátt, þeg- ar sólin skín hér syðra, er svalt fyrir norðan. Svo var líka í fyrrinótt. Fór þá hit- inn niður í eitt stig á nokkrum veðurathugunar- stöðvum nyrðra, svo sem Nautabúi og Staðarhóli og vestur í Æðey. Hér í Reykjavík, þar sem sól- skinsstundirnar voru 14,40 í fyrradag, fór hitinn i fyrrinótt niður i 5 stig. Um nóttina var úrkoma á Vatnsskarðshólum og mældist 3 millim. Á FÁSKRÚÐSFIRÐI hefur sóknamefndin ákveðið að fram fari miklar lagfæringar og endurbætur á kirkjugörð- unum og að þeir verði sameinaðir innan sömu girð- ingar, skjólbelti sett í kring og fleira. Tilk. sóknamefndin þetta í nýlegu Lögbirtinga- blaði, ásamt skipulagsnefnd kirkjugarða. Þeir sem telja sig hafa eitthvað til málanna að leggja em beðnir að hafa samband við þau Guðmund Þorsteinsson eða sóknar- nefndarformanninn, Onnu Stefánsdóttur, á Fáskrúðs- firði. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Ljósa- foss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá kom hafrann- sóknarskipið Dröfn úr leið- angri. Togaramir Arinbjöm og Ottó N. Þorláksson héldu til veiða. í gær fór Mánafoss á ströndina og Askja í strand- ferð.Laxfoss kom að utan í fyrrinótt svo og Árfell og Hekla, sem kom af strönd- inni. I gær kom skemmti- ferðaskipið Kazakhstan og togarinn Jón Baldvinsson kom af veiðum í gær og þá kom togarinn Hafþór og fer hann í slipp. Leiðrétting Slæm mistök urðu hér í blað- inu á sunnudaginn var, hvítasunnudag. Þá víxluðust þessar myndir. Þessi mynd er af Helgu Jensen, Víðimel 34 hér í bænum. Hún varð 85 ára annan í hvítasunnu. Hér að ofan er Sigurlaug Jóhannsdóttir, Bólstað- arhlíð 45 hér í bænum. Hún varð áttræð á hvítasunnudag. Morgunblaðið biður afmælis- bömin afsökunar á þessum mistökum. Derrick á íslandi Þið platið ekki Derrick gamla, allt dulbúnir krimmar... Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. júní til 11. júní er í Lyfjabúö Breiö- holts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. L»knastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur vfö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsin8 Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö ki. 9-19^mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl, 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga t13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska SíÖumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspttallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringalne: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfaaknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteeptt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Greneáe- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Faeðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspttali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunriuhlfð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœkniahéraðs og heilsugœslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringínn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 1þ.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum ersýningin HEldhúsiöfram á vora daga“. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sóiheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lókað fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí tii 17. ógúst. Norrnna húsiö. Ðókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. ÁsgrJmsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntaafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrnöistofa Kópavoga: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íslands Hafnarfirði: Lokað fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglutjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní— 1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró'kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.