Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 22
föstud. 12. júní kl. 10°° fyrir utan Höfða í Reykjavík. Flutt verður tónlist og stutt ávörp. Vertu með f að stuðla að friði og taktu þátt í lengsta boðhlaupi sögunnar. 55 þjóðir taka þátt í þessu 43.000 km friðar- hlaupi, en 3000 km koma í hlut íslands. Hlaupið verður um land allt og lýkur hlaup- inu í Reykjavík sunnud. 28. júní með skemmtun á Lækjartorgi. Öllum er heimil þátttaka og eru eindregið hvattir til að mæta og hlaupa fyrsta spölinn með kyndilberanum. Nánari upplýsingar í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Símar 689725 og 689726. STÍGÐU SKREF í ÞÁGU FRIÐAR EFTIRTAUN FYRIRTÆKISTYRKJA FRIÐARHLA UPIÐ: KORPUS HF PRENTSMIÐJAN ODDI KASSAGERÐ REYKJA VÍKUR SAMVINNUBANKINN LANDSBANKINN IÐNAÐARBANKINN BÚNAÐARBANKINN FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN SAMVINNUFERÐIR-LANDSÝN FLUGLEIÐIR ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ JAPIS HF. DAVÍÐ S. JÓNSSON OSTA OG SMJÖRSALAN MJÓLKURSAMSALAN RADÍÓBÚÐIN Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í heilræðum frá síðustu öld má fínna mörg snilliyrðin. Betra er þunnt brauð hjá sér, en steiktarteprur hjá stórhöfðingjum, segir á einum stað. Úr heilræði þessu má þó lesa dýpri merkingu, eins og hvatningu til nægjusemi og sjálfstæðis, einnig stolt og mannlega reisn. Heilræðið getur því jafnt átt erindi til lands- manna í dag sem fyrrum. „Steikarteprur" getum við svo eldað fyrir okkur sjálf, í stórhöfð- ingjastíl að sjálfsögðu. Steikumar í dag eru úr fiski. Ofnsteiktar lúðusteikur 1 kg lúða, skorin í 2 cm þykkar sneiðar V4 tsk. paprika V4 tsk. rifínn laukur V2 sítróna, safínn 50 gr smjörlíki salt og pipar 1. Smjörlíkið er brætt, blandað er út í feitina papriku, rifnum lauk og sítrónusafa. 2. Lúðusteikunum (heilum eða skomum) er komið fyrir á eldföst- um diski og er feitiblöndunni hellt yfír steikumar og þær marineraðar í u.þ.b. 15 mínútur. 3. Lúðusteikumar eru síðan sett- ar undir grill í ofni og steiktar í 5 mínútur á hvorri hlið. Marinaðinu ausið yfír fískinn nokkrum sinnum á bökunartíma. 4. Berið fram með soðnum kart- öflum og hrásalati eins og t.d. rifnum eplum og rifnum gulrótum, jógúrt og sítrónusafa. Á björtum sumardögum hæfír vel höfðinglegri íslenskri steik ferskur eftirréttur eins og: Rabarbarapæ Fyrst er útbúin pæskel. 1 V2 bolli hveiti V2 bolli smjörlíki 5 msk. ískalt vatn 1. Smjörlíkið er unnið upp í hveitið en mjög gróft. Það er síðan unnið saman með vatninu og hnoð- að létt. Deig eins og þetta sem notað er sem pæbotn á að með- höndla sem allra minnst svo botninn verði sem stökkastur. 2. Deigið er sfðan flatt út á plötu og unnið frá miðju þannig að það verði stökkara. Þegar búið er að fletja það út hæfílega þunnt er það sett á botn og hliðar pæmóts, einn- ig er ágætt að nota djúpt tertu- eða kökumót. Þá er útbúin fylling: 1 bolli sykur V4 bolli hveiti V4 tsk. múskat 3 egg, léttþeytt 500 gr rabarbari 1. Blandað er saman hveiti, sykri og múskati og það síðan þeytt með eggjunum. Rabarbarinn er skorinn í 2ja—3ja cm stóra bita og þeim hrært saman við. 2. Fyllingin er síðan sett út í brauðklætt mótið og er afgangurinn af deiginu flattur út og skorinn í ræmur. Þær eru lagðar á ská yfír fyllinguna og þannig mótaðir tíglar. 3. Rabarbarapæið er síðan bakað í 220 gráðu heitum ofni í 50—60 mínútur. Berið fram kælt. Verð á hráefni lkgstórlúða ... kr. 270,00 1 sítróna ... kr. 15,00 3 egg ....... kr. 33,00 Kr. 318,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.