Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.06.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 .JTRONNING SUNDA60RG15/104 REYKJAVÍK/SlMí (01)84000 Sigurvegarar í A-flokki, talið frá vinstri: Styrmir og Fjalar, Sveinn og- Högni, Orri og Neisti, Björn og Heggnr. Morgunblaðið/Guðmundur Pétursson Sigurvegarar í B-flokki, talið frá vinstri: Jón og Funi, Björg og Bylgja, Halldór og Frúar-Jarpur. Gæðingakeppni Hesta- mannafélagsins Andvara GÆÐINGAKEPPNI Hesta- mannaf élagsins Andvara i Garðabæ var haldin á keppni- svelli félagsins við Kjóavelli laugardaginn 30. mai sl. Keppt var i flokki unglinga og i A- og B-flokki gæðinga. Úrslit urðu sem hér segir: Unglingar: 1. Heggur 6 v. rauður., Knapi: Bjöm Karlsson. Eink. 7,12. A-flokkun , 1. Fjalar 8 v., jarpur. Knapi: Styrmir Snorrason. Eink. 8,03. 2. Högni 8 v., rauður. Knapi: Sveinn Ragnarsson. Eink. 7,91. 3. Neisti, rauður. Knapi: Orri Snorrason. Eink. 7,47. B-flokkur: 1. FVúar-Jarpur 10 v., jarpur. Knapi: Halldór Svansson. Eink. 8,28. 2. Bylgja 8 v., brún. Knapi: Björg Ólafs- dóttir. Eink. 8,27. 3. Puni 12 v. rauður., Knapi: Jón Gauti Birgisson. Eink. 8,21. Þess má geta að þetta er þriðja árið í röð sem Frúar-Jarpur vinnur B flokk gæðinga og vann þar með verðlaunabik- arinn til eignar. SNURUR OG TENGLAR út um allt Rafstokkarnir frá Thorsmans eru sérhannaöir til aö hylja hvers ^konar raflagnir á skrifstofum, sjúkrahúsum og öörum híbýlum. * í Thorsmans rafstokka má setja allar raflagnir s.s. fyrir tölvur, fjar- skiptabúnaö og fyrir rafkerfiö almennt. Rafstokkarnir nýtast vel og þurfi aö breyta eöa bæta er auðvelt aö komast í allar raflagnir. Thorsmans rafstokkar fást úr áli eöa plasti ásamt samhæföum fylgihlutum. ^TÍCÍIlIíMuEC!© rafstokkar...þaö borgar sig aö muna eftir þeim ...“ Nú fást þessar einstöku eldhúsrúllur á tilboðsverði. Hafðu ætíð það besta á borðum. rí , (ERj I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.