Morgunblaðið - 11.06.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987
.JTRONNING
SUNDA60RG15/104 REYKJAVÍK/SlMí (01)84000
Sigurvegarar í A-flokki, talið frá vinstri: Styrmir og Fjalar, Sveinn
og- Högni, Orri og Neisti, Björn og Heggnr.
Morgunblaðið/Guðmundur Pétursson
Sigurvegarar í B-flokki, talið frá vinstri: Jón og Funi, Björg og
Bylgja, Halldór og Frúar-Jarpur.
Gæðingakeppni Hesta-
mannafélagsins Andvara
GÆÐINGAKEPPNI Hesta-
mannaf élagsins Andvara i
Garðabæ var haldin á keppni-
svelli félagsins við Kjóavelli
laugardaginn 30. mai sl. Keppt
var i flokki unglinga og i A- og
B-flokki gæðinga.
Úrslit urðu sem hér segir:
Unglingar:
1. Heggur 6 v. rauður., Knapi: Bjöm
Karlsson. Eink. 7,12.
A-flokkun
, 1. Fjalar 8 v., jarpur. Knapi: Styrmir
Snorrason. Eink. 8,03.
2. Högni 8 v., rauður. Knapi: Sveinn
Ragnarsson. Eink. 7,91.
3. Neisti, rauður. Knapi: Orri Snorrason.
Eink. 7,47.
B-flokkur:
1. FVúar-Jarpur 10 v., jarpur. Knapi:
Halldór Svansson. Eink. 8,28.
2. Bylgja 8 v., brún. Knapi: Björg Ólafs-
dóttir. Eink. 8,27.
3. Puni 12 v. rauður., Knapi: Jón Gauti
Birgisson. Eink. 8,21.
Þess má geta að þetta er þriðja árið
í röð sem Frúar-Jarpur vinnur B flokk
gæðinga og vann þar með verðlaunabik-
arinn til eignar.
SNURUR OG TENGLAR út um allt
Rafstokkarnir frá Thorsmans eru sérhannaöir til aö hylja hvers
^konar raflagnir á skrifstofum, sjúkrahúsum og öörum híbýlum.
* í Thorsmans rafstokka má setja allar raflagnir s.s. fyrir tölvur, fjar-
skiptabúnaö og fyrir rafkerfiö almennt. Rafstokkarnir nýtast vel og
þurfi aö breyta eöa bæta er auðvelt aö komast í allar raflagnir.
Thorsmans rafstokkar fást úr áli eöa plasti ásamt samhæföum
fylgihlutum.
^TÍCÍIlIíMuEC!© rafstokkar...þaö borgar sig aö muna eftir þeim ...“
Nú fást þessar einstöku
eldhúsrúllur á tilboðsverði.
Hafðu ætíð það besta á borðum. rí
,
(ERj
I