Morgunblaðið - 11.06.1987, Side 8

Morgunblaðið - 11.06.1987, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987 8> ÁRNAÐ HEILLA Q ára afmæli. Í dag, 11. Ou júní, er 85 ára Sigurð- ur G. Jóhannsson pípulagn- ingameistari, Hátúni 13 hér í bænum. Hann og kona hans, Sigríður Benediktsdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Erlu, í Efstasundi 79 milli kl. 16 og 20. MG BOK í DAG er fimmtudagur 11. júní, Barnabasmessa. 162. dagur ársins, 8. vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.34 og síðdegisflóð kl. 18.01. Sólarupprás í Rvík kl. 3.02 og sólarlag kl. 23.54. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27. Fullt tungl er og tunglið í suðri kl. 0.33. (Almanak háskól- ans.) Eða vitið þér ekki, að allir vór, sem skfrðir erum tit Krists Jesú, erum skfrðir til dauða hans. (Róm. 6, 3.) LÁRÉTT: — 1 sýnir ástaratlot, 5 kemst, 6 hðfum gagn af, 9 veiðar- fœri, 102000,11 m&lmur, 12spfra, 1S skák, 16 skyldmenni, 17 leifar. LÓÐRÉTT: — 1 þekking, 2 stúlka, 3 snotur, 4 deilan, 7 hátiðar, 8 muldur, 12 heimshluti, 14 iðn, 16 greindir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tása, 5 ósar, 6 lofa, 7 tt, 8 rimma, 11 að, 12 æða, 14 gutl, 16 argaði. LÓÐRÉTT: — 1 táldraga, 2 sófum, 3 asa, 4 hrút, 7 tað, 9 iður, 10 mæla, 13 aki, 15 tg. nn ára afmæli. Á morg- I V/ un, 12. júní, ersjötugur Hermann Guðmundsson frá Súgandafirði, stöðvar- stóri Pósts & sima á Akranesi. Hann ætlar að taka á móti gestum á af- mælisdaginn í Oddfellow— húsinu þar í bænum milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR_______________ ÞAÐ eru engin ný sannindi að í norðlægri vindátt, þeg- ar sólin skín hér syðra, er svalt fyrir norðan. Svo var líka í fyrrinótt. Fór þá hit- inn niður í eitt stig á nokkrum veðurathugunar- stöðvum nyrðra, svo sem Nautabúi og Staðarhóli og vestur í Æðey. Hér í Reykjavík, þar sem sól- skinsstundirnar voru 14,40 í fyrradag, fór hitinn i fyrrinótt niður i 5 stig. Um nóttina var úrkoma á Vatnsskarðshólum og mældist 3 millim. Á FÁSKRÚÐSFIRÐI hefur sóknamefndin ákveðið að fram fari miklar lagfæringar og endurbætur á kirkjugörð- unum og að þeir verði sameinaðir innan sömu girð- ingar, skjólbelti sett í kring og fleira. Tilk. sóknamefndin þetta í nýlegu Lögbirtinga- blaði, ásamt skipulagsnefnd kirkjugarða. Þeir sem telja sig hafa eitthvað til málanna að leggja em beðnir að hafa samband við þau Guðmund Þorsteinsson eða sóknar- nefndarformanninn, Onnu Stefánsdóttur, á Fáskrúðs- firði. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Ljósa- foss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá kom hafrann- sóknarskipið Dröfn úr leið- angri. Togaramir Arinbjöm og Ottó N. Þorláksson héldu til veiða. í gær fór Mánafoss á ströndina og Askja í strand- ferð.Laxfoss kom að utan í fyrrinótt svo og Árfell og Hekla, sem kom af strönd- inni. I gær kom skemmti- ferðaskipið Kazakhstan og togarinn Jón Baldvinsson kom af veiðum í gær og þá kom togarinn Hafþór og fer hann í slipp. Leiðrétting Slæm mistök urðu hér í blað- inu á sunnudaginn var, hvítasunnudag. Þá víxluðust þessar myndir. Þessi mynd er af Helgu Jensen, Víðimel 34 hér í bænum. Hún varð 85 ára annan í hvítasunnu. Hér að ofan er Sigurlaug Jóhannsdóttir, Bólstað- arhlíð 45 hér í bænum. Hún varð áttræð á hvítasunnudag. Morgunblaðið biður afmælis- bömin afsökunar á þessum mistökum. Derrick á íslandi Þið platið ekki Derrick gamla, allt dulbúnir krimmar... Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. júní til 11. júní er í Lyfjabúö Breiö- holts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. L»knastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur vfö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsin8 Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö ki. 9-19^mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl, 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga t13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus œska SíÖumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamóliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspttallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringalne: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfaaknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakoteeptt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvttabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Greneáe- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Faeðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogsheelið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspttali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunriuhlfð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœkniahéraðs og heilsugœslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringínn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 1þ.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum ersýningin HEldhúsiöfram á vora daga“. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðaskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Roykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sóiheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallaaafn veröur lókað fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí tii 17. ógúst. Norrnna húsiö. Ðókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18. ÁsgrJmsaafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntaafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrnöistofa Kópavoga: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn íslands Hafnarfirði: Lokað fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglutjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní— 1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró'kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.