Morgunblaðið - 18.07.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 18.07.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <® 9.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. ® 10.40 ► Silfurhaukarn- ® 11.30 ► - 12.00 ► Hló. <® 9.20 ► Jógi björn. Teiknimynd. ir.Teiknimynd. Fálkaeyjan ® 9.40 ► Luzie. Teiknimynd. ®11.05^ HerraT. Teikni- (Falcon Island). ® 10.00 ► Penelópa Puntudrós. Teiknimynd. mynd. Ný þáttaröö ® 10.20 ► Ævlntýrl H.C. Andersen. Tindátinn staðfasti. um unglinga. Teiknimyndmeðislenskutali. 2. þáttur. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ►- 19.00 ► Litli Leyndardóm- prinsinn. ur gullborg- Teiknimynd. anna. 10. 19.25 ►- þáttur. Fréttaágrip á táknmáli. <0016.00 ► Ættarveld- ift. (Dynasty). Steven Carrington heldurtil Hollywood í leit aö konu sinni, SammyJo. <0016.45 ► Hofý.JónGú- stafsson ræðirviö Hólmfríöi Karlsdóttir um árið sem hún bartitilinn Ungfrú Heimur. <0017.35 ► Bíladella. (Automania). I þessum loka- þætti af Bíladellu, erframtíö bílsins hugleidd, talaö viö bilahönnuði og félagsfræöinga. <0018.00 ► Golf. I þessum þætti veröur sýnt frá Monte Carlo Open. Björgúlfur Lúövíksson lýsir mót- inu. 19.00 ► Lucy Ball. Sjón- varpsþáttur meö Lucille Bali. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fróttlr og Stundargam- veftur. an. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Allt f hers hönd- um. ('Allo 'Allo). Lokaþáttur. Brestur gamanmyndaflokk- ur. 21.15 ► Maður vlkunnar. 21.30 ► Á hljómleikum meft Cliff Richard. Ciiff Richard, Elton John og fleiri á hljómleikum á Hippod- rome í London. 22.30 ► Shenandoah. Bandarísk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aöalhlutverk James Stewart, Rosemary Forsyth, Doug McClure og Katharine Ross. 00.20 ► Fróttir útvarps f dagskrárlok. 19.30 ► - Fréttir 20.00 ► Undlrheimar ®20.45 ► ®21.15 ► Dómsdagur ®22.05 ► Kraftaverkin gerast enn. (Miracles Still Happen). Bandarisk sjónvarpsmynd Miami. (Miami Vice). Spéspegill. (Judgement Day). Bresk meö Susan Penhaligon og Paul Muller í aöalhlutverkum. Bandarískur spennuþátt- (Spitting sjónvarpsmynd meö Carol <@>23.30 ► Só á kvölina ... (Question of Choice). Bresk kvikmynd meö Lisa Kreuzer, ur með Donjohnson og Image). Royle og Tony Steedmann í Susanne Uhlen og Erich Hallhuber í aðalhlutverkum. Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. Leikstjórier <@>00.40 ► Óvætturinn 2 (Jaws II). Bandarísk spennumynd frá 1978 með RoyScheidero.fi. aöalhlutverkum. Christopher Hodson. 02.45 ► Dagskrórlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.00 Veöurfregnir. Bæn. 07.00—07.03 Fréttir. 07.03—09.00 Góðan daginn góöir hlust- endur. Þáttur í umsjón Péturs Péturs- sonar. Fréttir eru kl. 08.00, þá dagskrá og veöurfregnir. Lesiö úr forustugrein- um dagblaðanna og tónlist. 09.00—09.15 Fréttir, tilkynningar, tón- leikar. 09.15—09.30 I garöinum. Þáttur meö Hafsteini Hafliöasyni endurtekinn frá miövikudegi. 09.30—10.00 i morgunmund. Barna- þáttur frá Akureyri i umsjón Guörúnar Marinósdóttur. 10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar. 10.10—10.25 Veöurfregnir. 10.25—11.00 Óskalög sjúklinga, um- sjón Helga Þ. Stephensen. 11.00—11.40 Tiöindi af Torginu. Brot úr þjóðmálaumræöu vikunnar í þætt- inu Torginu og þættinum Frá útlönd- um. Umsjón Einar Kristjánsson. 11.40—12.00 Næst á dagskrá. Trausti Þór Sverrisson fjallar um útvarps- Næturgestur * Igær stóð orðabelgurinn hrein- lega á gati, þá undirritaður hugðist rita yfirlitsgrein er tæki til tónlistardagskrár léttu útvarps- stöðvanna. Poppdynur undanfar- inna mánaða hafði einhvem veginn svipt mig hinni rökrænu hugsun er læsir í prentsvertu þennan viður- kennda Qölmiðlastíl. Og sú hugsun flæddi um heilatötrið - eins og ískaldi fossinn hans Tómasar - að máski svipti poppdynurinn íslenska þjóð smám saman hinni rökréttu hugsun sem er forsenda skilmerki- legrar tjáningar í ræðu og riti. En svo mætir Steinar Berg hljómplötu- útgefandi á Morgunvakt rásar 1 í gær og lýsir því yfir að nú blómstri íslensk dægurlagagerð. Máski stæl- ir poppdynur Qölþjóðafabrikkana tónlistarmenn smáþjóðanna og það verð ég að segja léttu útvarpsstöðv- unum til hróss að menn á þeim bæ hafa ekki gleymt íslensku dægur- lagatónlistinni. Nóg um það, fjöl- miðlarýnirinn hefír náð áttum á dagskrá helgarinnar og vikunnar. 12.00—12.20 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 -12.45 Hádegisfréttir. 12.45— 14.00 Veöurfregnir. tilkynningar, tónleikar. 14.00—15.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál, i umsjón llluga Jökuls- sonar. 15.00—16.00 Nóngestir. Eddu Þórar- insdóttir ræðir viö sveinbjörn j. Bald- vinsson. 16.00—16.15 Fréttir, tilkynningar, dag- 16.15—16.20 Veöurfregnir. 16.20— 17.00 Barnaútvarpiö. 17.00—17.50 Stundarkorn I dúr gg moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar frá mánudagskvöldi endurtekinn. 17.50—18.20 Dýrbitur, saga Jim Kjeldgaard í þýðingu Ragnars Þor- steinssonar. Lesari Geirlaug Þorvalds- dóttir, 12. lestur. 18.20— 18.45 Tónleikar, tilkynningar. 18.45— 19.00 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30—19.35 Tilkynningar. 19.35—20.00 Kvöldtónleikár. Fyrst „á persnesku markaöstorgi" eftir Albert Katelby. Nýja Sinfóníuhljómsveitin I Lundúnum leikur, Robert Sharples ritvellinum eftir hina misheppnuðu tilraun til að skyggna poppdjminn og þá er það fastur liður einsog venjulega fímmtudagsleikrit rásar 1: Efnistök Leikrit Andrésar Indriðasonar: Næturgestur hlaut fjórðu verðlaun í leikritasamkeppni Ríkisútvarpsins á síðasta ári. Andrés var vel að þeim verðlaunum kominn og hefði raunar mátt færast hærra á verð- launapallinn. Ég verð auðvitað að rökstyðja þessa skoðun frekar: í fyrsta lagi voru persónur leikverks- ins ljóslifandi einkum aðalpersónan Bjartur, svolítið saklaus og bláeyg- ur einbúi..„Ég fæ alltaf að hringja á efri hæðinni hjá Vilborgu." Þetta tilsvar segir býsna margt um hinn ögn samansaumaða Bjart er vinnur í Gúmmíhöllinni. í öðru lagi spinnur Andrés fímlega úr efnisþraeðinum og eru til dæmis viðbrögð Bjarts stjórnar. Þá flutt „Brigg fair", ensk rapsódía eftir Frederic Delius. Hallé hljómsveitin leikur, Vernon Handley stjórnar. 20.00—20.30 Harmonikkuþáttur í um- sjón Högna Jónssonar. 20.30-21.00 Úr heimi þjóösagnanna. Níundi þáttur, huldufólkssögur. Komi þeirsem koma vilja. Umsjón Anna Éinarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir, en lesari með þeim Arnar Jónsson. Tónlist valin af Knúti R. Magnússyni og Siguröi Ein- arssyni. 21.0021.20 islenskir einsöngvarar. Hall- dór Vilhelmsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, þjóðlög I útsetn- ingu Ferdinande Reuter og lög eftir Pál isólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. 21.20— 22.00 Tónbrot. „Hver þekkir tímans rás", um breska alþýöutón- skáldiö Sandy Denny. Þátturinn, sem er í umsjón Kristjáns R. Kristjánssonar kemur frá Akureyri. 22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orö kvöldsins. 22.15—22.20 Veöurfregnir. 22.20— 23.00 Stund meö Edgar Allan Poe. Viöar Eggertsson les söguna „Galeiöuþrællinn". við “upprisu" vinnuveitandans Gríms undir lok verksins - harla óvænt og varpa ekki bara enn frek- ara ljósi á persónuleika einbúans heldur fletta ofan af samskiptum vinnuveitandans við hinn sérvisku- lega starfsmann. Slík afhjúpun nánast heillar mannsævi er gjaman höfuðviðfangsefni einþáttunga og smásagna og tel ég að Andrési Ind- riðasyni hafí tekist bærilega að höndla hinn innri heim Bjarts gúmmíkarls á lokamínútum verks- ins. Og þá vík ég að þriðju röksemd- inni fýrir þeirri skoðun minni að Næturgestur Andrésar Indriðason- ar hafí átt skilið að standa á verðlaunapalli, þeirri að Andrés Indriðason á býsna auðvelt með að smíða hversdagsleg samtöl ger- sneydd hinu uppskrúfaða bókmáli er heyrist ekki hvunndags. Málfar “næturgestanna" var þannig ósköp hversdagslegt og jafnvel kiaufalegt á stundum rétt einsog þegar venju- legt fólk hittist á málþingi. 23.00—24.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akureyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00-00.05 Fréttir. 00.05—01.00 Miðnæturtónleikar i um- sjón Jóns Arnar Marínóssonar. 01.00—06.45 Veöurfregnir og næturúr- varp á samtengdum rásum. RÁS2 06.00—09.03 í bítiö. Þáttur i umsjón Guömundar Benediktssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.03—11.00 Með morgunkaffinu. Þátt- ur í umsjón Guðmundar Inga Kristjáns- sonar. 11.00—12.20 Fram aö fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarps. 12.20-12.45 Hádegisfréttir. 12.45—18.00 Laugardagsrásin. Þáttur í umsjón Sigurðar Sverrissonar, Sigurö- ar Þórs Salvarssonar og Þorbjargar Þórisdóttur. 18.00—19.00 Við grilliö. Kokkar að þessu sinni er Karl Ágúst Úlfsson 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 Kvöldrokk i umsjón Ævars Arnar Jósepssonar. Leikurinn Jóhann Sigurðarson lék Bjart gúmmíkarl og fannst mér þessi ágæti leikari njóta sín betur þá hann flutti einræður karlsins en í samtölunum, en Jóhann stóð samt oftast nærri Bjarti. Róbert Am- finnsson var að sjálfsögðu eins og heima hjá sér þá hann mælti þessar fáu setningar er hrutu af vörum vinnuveitandandans Gríms. En stjama kvöldsins var Ragnheiður Amardóttir í hlutverki hinnar lífsþyrstu Hönnu Lóu er sofnar í fertugsafmæli einbúans. Þórhallur Sigurðsson leikstýrði verkinu og tókst honum vel upp einkanlega með “partíið" þar sem nemendur Leiklistarskóla Ríkisins héldu uppi fjörinu og þau Friðrik Stefánsson og Pálína Hauksdóttir gættu vendi- lega leikhljóðanna. Ólafur M. Jóhannesson 22.05—00.04 Út á lífiö. Þáttur Andreu Jónsdóttur. Lög frá ýmsum tímum. 00.05—06.00 Nætun/akt útvarpsins á samtengdum rásum í umsjón Þor- steins G. Gunnarssonar. /ím MWit'TEEl 9 BYLGJAN 08.00—12.00 Á laugardagsmorgni, þáttur Jóns Gústafssonar. Tónlist, tek- ið á móti gestum og fjallað um viöburöi helgarinnar. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—15.00 Á léttum laugardegi. Tón- listarþáttur Ásgeirs Tómassonar. 15.00—17.00 Vinsældarlisti Bylgjunnar í umsjón Péturs Steins Guömundsson- ar. 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00 17.00—20.00 Þáttur Rósu Guöbjarts- dóttur meö tónlist og viötölum. 18.00—18.10 Fréttir. 20.00—23.00 j laugardagsskapi. Tón- listarþáttur Önnu Þorláksdóttur. 23.00—04.00 Tónlistarþáttur með nátt- hrafni Bylgjunnar, Þorsteini Ásgeirs- syni. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar í umsjón Ólafs Más Björnssonar. STJARNAN 08.00—10.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rebekka Rán Samper. 10.00—11.55 Meö á nótunum, þáttur Jóns Þórs Hannessonar á nótum æsk- unnar fyrir 25—30 árum. 11.55-12.00 Fréttir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. Umferðarmál, sýningar og uppákomur til umræöu. 13.00—16.00 Laugardagsþáttur Arnar Petersen. 16.00—18.00 Tónlistarþáttur Jóns Axels Ólafssonar. Fréttir kl. 17.30 18.00—22.00 Þáttur í umsjón Árna Magnússonar. 22.00—03.00 Stjörnuvakt meö Helga Rúnari Óskarssyni. Fréttir kl. 23.00— 23.10. 03.00—08.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 13.00-14.30 Skref í rétta átt. Þáttur i umsjón Magnúsar Jónssonar, Þovald- ur Danielssonar og Ragnars Schram. 14.30—16.00 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00—17.00 Á beinni braut. Unglinga- þáttur. 17.00-22.00 Hlé. 22.00—24.00 Vegurinn til lífsins. Tón- listarþáttur meö ritningarlestri. 24.00—04.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.