Morgunblaðið - 18.07.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987
í DAG er laugardagur 18.
júlí, sem er 199. dagur árs-
ins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.18 og síð-
degisflóð kl. 24.45. Sólar-
upprás í Rvík kl. 3.48 og
sólarlag kl. 23.18. Sólin er
í hádegisstað kl. 13.34 og
tunglið er í suðri kl. 7.37.
< Almanak Háskóla íslands.)
Hann kallaði til sín mann-
fjöldann ásamt lœrisvein-
um sínum og sagði við
þá: „Hver sem vill fylgja
mór, afneiti sjálfum sér,
taki kross sinn og fylgi
mór. (Mark. 8, 34.)
1 2 3 4
m B ..
6 7 8
9 ■
11 W
13 14 1 L
ar ■
17 □
LÁRÉTT: - 1 höfiiðfetið, 5 sam-
hljóðar, 6 Olkin, 9 umber, 10
frumefni, 11 Hamhljóðar, 12 amb-
átt, 13 yfirhöfii, 15 hœða, 17
berklar.
LÓÐRÉTT: - 1 geðþekkt, 2 rík,
3 grjót, 4 skynfiærínu, 7 hjóla-
spell, 11 dveya, 12 þvaðrí, 14 krot,
16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hest, 5 tfna, 6 Ijóð,
7 aa, 8 uglan, 11 gá, 12 fag, 14
urra, 16 rakrar.
LÓÐRÉTT: - 1 holdugur, 2 stóll,
3 tfð, 4 maka, 7 ana, 9 gára, 10
afar, 13 ger, 15 rk.
FRÉTTIR _______________
ÞAÐ var rólegheitaveður
um land allt í fyrrinótt.
T.d. var hvergi teljandi úr-
koma. Hér í Reykjavík var
þurrt og hitinn 10 stig. í
fyrradag hafði sést til sólar
í rúmlega tvær og hálfa
klst. Minnstur hiti á iandinu
í fyrrinótt var 6 stig, t.d. á
Sauðanesi og Dalatanga. í
spárinngangi Veðurstof-
unnar sagði að hiti muni
lítið breytast.
ÞJÓÐKIRKJAN. í nýju Lög-
birtingablaði auglýsir biskup
íslands, Sigurður Guðmunds-
son, lausar tvær stöður
aðstoðaræskulýðsfulltrúa
Þjóðkirkjunnar. Ef önnur
þeirra með búsetu á Akur-
eyri en hin með búsetu á
Reyðarfirði. Umsóknar-
frestur er settur til 7. ágúst
nk.-
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Breski togarinn Loch
Moran frá Aberdeen sem
strandaði í vetur við Eyr-
arbakka hefúr þver-
brotnað á skerinu sem
hann stendur. Alls hafa
fúndist 6 lik skipverja og
rak eitt þeirra í
Grindavík en fímm rak á
Eyrarbakkafjörur og
hafa þau öll verið jarð-
sett í kirkjugarðinum
þar. Skipstjórinn á togar-
anum var meðal þeirra
sem drukknuðu.
BORGARFÓGETAEMB-
ÆTTIÐ auglýsir í nýlegu
Lögbirtingablaði að hér í
bænum fari fram nauðungar-
uppboð á um 170 fasteignum
hinn 6. ágúst nk. í skrifstofu
embættisins. Allt eru þetta
C-tilk. um þessi nauðungar-
uppboð.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór Hekla úr
Reykjavíkurhöfn í strandferð
og togarinn Hilmir SU kom.
Þá fór þýska eftirlitsskipið
Merkatze út aftur. Í gær kom
Kyndill af ströndinni. Togar-
inn Ásþór kom inn til löndun-
ar. Togarinn Ögri kom úr
söluferð til útlanda. Skafta-
fell var væntanlegt og
Bakkafoss kom að utan. Þá
kom skemmtiferðaskipið
Odessa og það verður hér
fram á sunnudag. Amerískt
Ólafur ísle'rfsson, efnahagsráðunautur ríkisstjómarinnar
„Hef nýlega lokið við
að lesa
BíUanna“
Gjörið svo vel. Nú koraa Bítlarnir frá Bakka með sitt jé-jé-jé ...
hafrannsóknaskip kom
Knorr. Þá fór út aftur leigu-
skipið Mercandia. Franskt
herskip kom Cot. Riviere og
rússneskt olíuskip kom með
farm.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandakirkju af-
hent Morgunblaðinu.
RB 500, ónefnd 1000, NN
1000, Guðmundur 1000, SL
1000. MLPO 1000, GG 1000,
NN 1000, JN 1000, GÞ 2000,
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Bama-
spítala Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðal-
stræti 2. Versl. Ellingsen hf.,
Ánanaustum, Grandagarði.
Bókaverslun Snæbjamar,
Hafnarstræti 4. Landspítal-
inn (hjá forstöðukonu).
Geðdeild Bamaspítala
Hringsins, Dalbraut 12. Aust-
urbæjarapótek, Háteigsvegi
1. Vesturbæjarapótek, Mel-
haga 20—22. Reykjaví-
kurapótek, Austurstræti 16.
Háaleitisapótek, Austurveri.
Lytjabúðin Iðunn, Laugavegi
40a. Garðsapótek, Sogavegi
108. Holtsapótek, Langholts-
vegi 84. Lyfjabúð Beiðholts,
Amarbakka 4—6. Kópavogs-
apótek, Hamraborg 11.
Bókabúðin Bók, MiklubraUt
68. Bókhlaðan, Glæsibæ.
Heildv. Júlíusar Sveinbjömss.
Garðastr. 6. Bókaútgáfan
IÐUNN, Bræðraborgarst. 16.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Bókabúð Olivers Steins,
Strandg. 31, Hafnarfirði.
Mosfells apótek, Þverholti,
Mosf. Ólöf Pétursdóttir,
Smáratúni 4, Keflavík. Apó-
tek Seltjamamess, Eiðstorgi
17.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 17. til 23. júlí, að báöum dögum meö-
töldum er i Apóteki Auaturbæjar. Auk þess er Breiöholts
Apótek, Álfabakka 12, Mjóddinni, opin til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seitjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöóvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS>fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráógjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandió,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstóðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósofsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraÓ8 og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ógústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámagaróur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóðminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaeafnlð Akureyri og Hóraðsskjala&afn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn í Geróubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrírmsafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustaaafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripa8afnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júní— 1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.