Morgunblaðið - 18.07.1987, Side 29

Morgunblaðið - 18.07.1987, Side 29
V86I Lltn. .81 H'IOAdHAOUAJ ,ai(IAJHV!'3DHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 Noregur: Efiit tíl umfangsmikillar rann- sóknar á kynlífshegðan fólks Ósló. Prá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. Reuter FYRIR dyrum stendur að draga upp mynd af kynlífshegðan norsku þjóðarinnar. Efiit verður til umfangsmikillar rannsóknar í þessu skyni og 10.000 Norð- menn spurðir spjörunum úr. Niðurstöðurnar munu gegna veigamiklu hlutverki í barátt- unni gegn alnæmi. Þetta verður umfangsmesta rannsókn á kynlífsvenjum, sem nokkru sinni hefur verið gerð í Noregi. Munu 10.000 Norðmenn milli 18 og 70 ára gamlir fá senda spumingalista, sem þeir eru beðnir að svara. Spumingamar era ítar- legar og persónulegar: Hversu marga rekkjunauta átt þú? Hefur þú haft mök utan hjónabandsins? Spurningamar verða fyrsta skrefið í heildarrannsókninni, en Victor Constancio, leiðtogi sósíalista, baðar út höndunum í sigur- vissu á baráttufundi í gær. Með honum eru kona hans og Maria Lurdes Pintasilgo, sem leiðir lista flokksins tii Evrópuþingskosninga. _ Kosningar í Portúgal á morgun: Vinstriflokkar aðalmarkmiðið með henni er að hefta útbreiðslu alnæmis í Noregi. -Heilbrigðiskerfið í Noregi - og reyndar samfélagið allt - standa frammi fyrir ógnarlegum vanda, segir Leiv Bakkevik yfírlæknir, sem starfar hjá heilbrigðisstofnun norska ríkisins. -Við verðum að komast að því, hvemig heilbrigðis- kerfið verður að vera i stakk búið til að kljást við þennan vanda. Al- næmið mun án alls vafa snerta þjóðfélag okkar veralega bæði fé- lagslega og fjárhagslega. Bakkevik leggur. áherslu á, að rannsóknin muni svara því, hvert réttast sé að beina fjárveitingum í því skyni að draga úr útbreiðslu alnæmis. Fram að þessu hafa 34 Norðmenn látist úr sjúkdómnum. Samkvæmt minni háttar könnun, sem gerð var í Noregi nýlega, kom fram, að 33% aðspurðra á aldrinum 18 til 30 ára hafa breytt lífsmynstri sínu vegna alnæmisins. En 45% svöraðu, að þeir væra ekki hræddir við að fá sjúkdóminn. Svörin sýndu jafnframt, að konur vora hræddari í þessu efrii en karlar, og þéttbýlis- fólk var síður hrætt við að fá sjúkdóminn en íbúar strjálbýlisins. Kúba: Skuldasúp- an dýpkar Havana, Reuter. SKULDIR Kúbu í erlendum gjaldejri nema nú 5,24 milljörð- um Bandaríkjadala eða um 210 milljörðum króna. Skuldirnar hafa hækkað sem svarar 63 mill- jörðum króna á einu ári, sam- kvæmt fréttum frá kúbanska seðlabankanum i gær. Í frétt bankans kom fram að skuldimar hefðu m.a. hækkað vegna gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla, og er þar átt við gengis- lækkun Bandaríkjadals gagnvart öðram gjaldmiðlum, sem Kúbanir nota til þess að greiða fyrir innflutt- ar vörar frá öðram löndum en kommúnistaríkjum. Frá því var einnig skýrt að gjald- eyrisforði landsins hefði minnkað úr um níu milljörðum króna fyrir ári síðan í fjóra og hálfan nú. spá eigin sigri - en skoðanakannanir spá Silva meirihluta Lissabon, Reuter. Skyndiárás kontra-skæruliða: Flugbraut eyði- lögð og 19 her- menn felldir ÞINGKOSNINGAR verða haldn- ar í Portúgal á morgun. Kosn- ingabaráttunni lauk í gær, og þá voru leiðtogar flokka, sem telja sig til vinstri við sósíaldemókrata enn vissir um að þeim tæki að koma í veg fyrir stórsigur Cavaco Silva og Sósíaldemó- krataflokks hans. Skoðanakann- anir spáðu Silva hins vegar naumum meirihluta atkvæða. Einnig verður kosið í sæti Port- úgal á Evrópuþinginu. FORSÆTISRÁÐHERRA Finna, Harri Holkeri, útilokaði fyrir skömmu möguleikann á að Finnar sæktu um aukaaðild að Evrópubandalaginu. Sagði hann ástæðuna vera pólítísks eðlis. „Þetta er ekki mögulegt vegna þess að EB er pólítísk heild — ólíkt EFTA,“ sagði Holkeri í viðtali við tímarit bankamanna, Saastopankki. Holkeri, sem er íhaldsmaður, sagði að Finnar vonuðust til þess að geta tryggt viðskipti sín við EB á annan hátt, en EB er stærsti við- skiptaaðili landsins. „Hvers konar pólítísk tengsl era hins vegar útilok- uð. Við viljum hvorki né þurfum þeirra við,“ sagði hann án þess að útskýra ástæðuna fullum fetum. Forsætisráðherrann sagði að finnskum viðskiptahagsmunum væri best borgið innan EFTA, Fríverslunarbandalags Evrópu. Ástæða þessarar yfirlýsingar er sú að að undanförnu hafa margir finnskir stjórnmálamenn látið í ljós áhyggjur yfir því að vaxandi sam- heldni EB-ríkjanna kynni að leiða til þess að Finnar ættu örðugri leið inn á markaði þeirra. Finnland er bundið vináttusamn- Leiðtogi Sósíalistaflokksins (PS), Vitor Constancio, var sigurviss í gær og sagðist hafa trú á því að vinstriflokkunum tækist að mynda meirihluta í þinginu, jafnvel án að- stoðar hins hægrisinnaða flokks kristilegra demókrata, sem er smá- flokkur. Leiðtogi kommúnista, Alvaro Cunhal, lét í ljós vilja til samstarfs við sósíalista að kosning- um loknum. Minnihlutastjóm Cavaco Silva, sem nú situr að völdum, er sú sext- ingi við Sovétríkin, sem undirritað- ur var árið 1948 í kjölfar styijaldar ríkjanna frá 1939-1944. ánda í röðinni síðan lýðræði var endurreist í Portúgal árið 1974. Hún hafði setið að völdum í hálft annað ár, er stjómarandstaðan fékk samþykkt vantraust á hana í apríl síðastliðnum. Vinstriflokkamir hafa ásakað Silva, sem er fyrram fjármálaráð- herra, um hroka gagnvart þinginu og óstjóm í efnahagsmálum — þrátt fyrir hagvöxt og minnkandi verð- bólgu. Sætaskipan í portúgalska þing- inu er nú þessi: Sósíaldemókratar hafa 88 sæti, Sósíalistar 57, Lýð- ræðislegi endumýjunarflokkurinn 45, kommúnistar 38 og kristilegir demókratar 22. Enginn flokkur hefur nokkra sinni fengið hreinan meirihluta í þinginu. Kaþólska kirkjan og allir stjóm- málaflokkamir hafa eindregið hvatt Portúgali til þess að nota atkvæðis- rétt sinn á morgun, en menn hafa haft áhyggjur af spám skoðana- kannana um að allt að 30% kjósenda muni sitja heima. Mesti sigur þeirra firá upphafi Managria, Reuter. MIKILL liðsafli kontra-skæru- liða, sem berjast gegn sandin- ista-stjórn Nicaragua og njóta bandarísks stuðnings, réðust í gær á borgina San Jose de Bocay og nærliggjandi herstöð í norð- urhluta landsins. Að sögn stjórn- valda féllu alls 37 manns í árásinni, þar af 19 hermenn. Skæruliðar segjast einnig hafa eyðilagt hernaðarleg mannvirki og flugbraut. í tilkynningu stjómvalda sagði að skæraliðarnir hefðu verið um 120 talsins og hefðu þeir ráðist á borgina í dögun með eldflaugum og handsprengjum. Þeir hefðu verið hraktir á brott og ekki náð borg- inni á sitt vald en 12 skæraliðar og 19 stjómarhermenn hefðu fallið, auk sex óbreyttra borgara. San Jose de Bocay í Jinotega-héraði er um 160 kílómetra fyrir norðan höf- uðborgina Managua. Talsmenn skæraliðanna til- kynntu fréttamönnum símléiðis frá bækistöðvum snum í nágrannarík- inu Honduras að árásarhópurinn hefði ráðið lögum og lofum í borg- inni um hríð og væri þetta mesti sigur þeirra síðan þeir hófu baráttu sína gegn Sandinistum árið 1982. Varnarmálaráðuneyti Sandin- ista-stjómarinnar upplýsti að engar fréttir hefðu borist um skemmdir á hemaðarmannvirkjum og sagði að- allega hafa verið barist í eins kflómetra Qarlægð frá borginni. Tjaldasala gegnt Umferðarmiðstöðinni IMý tjöld - Vönduð vestur-þýsk hústjöld. kr. 34.900.- Notuö tjöld — Hagstætt verö 4ra manna með fortjaldi. 4ra manna hústjöld. O.f I . , O.f I . Einnig reiðhjól Tjaldasýning Opið um helgina 10.00-1 7.00 4ra manna kúlutjöld kr. 5.500.- aAelns. Samkomutjald 3.5 x 3m. Samkomutjald 4.5 x 4m. gegnt Umferðarmiðstöðinni. Opið um helgina 10.00-17.00 Aðíld að EB hafii- að í Finnlandi Reuter, Helsinki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.