Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 43 Morgunblaðið/Þorkell Þorkelsson íslenskar ullarvörur sýndar í Skrúð á Hótel Sögu. Garðskálinn opnaður: íslensk tíska á Hótel Sögn í sumar HÓTEL Saga og Gildi hf. munu standa fyrir tískusýningum á hveiju þriðjudagskvöldi í sumar i hinum nýja garðskála Hótels Sögu. Garð- skálinn, sem nefndur er Skrúður, var nýlega tekinn formlega í notkun og var fyrsta tískusýningin haldin af því tilefni. iíltðáur á morguu ÁSKIRKJA: Við minnum á guðs- þjónustuna í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson messar. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Organleikari Helgi Pétursson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Orgeltón- leikar sunnudag kl. 17. Þýskur organleikari, frú Gabriella Lie- bold frá Braunschweig. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, guðfræðinemi, prédikar. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Hreinn Hjartarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINNN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Einsöngur Sigurbjörg Hjörleifsdóttir. Oddný Þorsteins- dóttir leikur á orgel og stjórnar kór kirkjunnar. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 18. júlí: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 11. Sunnudag 19. júlí: Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgelleikur Jakob Hallgríms- son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag 22. júlí: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund í umsjá safnaðarins kl. 11. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fílad- elfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Hafliði Kristins- son. Fórn til innaniandstrúboðs. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18, nema á laugardögum kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20.30. Rannveig Níelsdóttir og Dag Bárnes stjórna og tala. Guðspjall dagsins: Lúk. 5.: Jesús kennir af skipi. KRUM & KFUK, Amtmannsstíg: Samkoma kl. 20.30. Lagt á djúp- ið (Lúk. 5,1 — 11.) Upphafsorð: Friðbjörn Agnarsson. Ræðumað- ur Vígdís A. Arndal. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Morgunmessa kl. 9. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti Sigur- óli Geirsson. Sr. Olafur Oddur Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Nk. þriðjudag kl. 20.30 bæna- og lofgerðarsamkoma. Kaffi á eftir. Sr. Órn Bárður Jóns- son. ÚTSKÁLAPRESTAKALL: Messa kl. 14 í Útskálakirkju. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Organisti Frank Herlufsen. Sóknarnefnd. ÞlNGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Hótel Saga á 25 ára afmæli um þessar mundir en hótelið var vígt þann 14. júlí 1962. Að sögn Bjama Sigtryggssonar aðstoðarhótelstjóra er mjög erfítt að halda upp á af- mælið á háannatímanum yfir sumarið en stefnt væri að því bæta það upp með ýmsum uppákomum í haust. Gildi hf. hefur um fímm ára skeið annast allan veitingarekstur fyrir hótelið og tekur nú einnig að sér- veitingasöluna í Skrúð. Wilhelm Wessman framkvæmdastjóri Gildis hf. opnaði Skrúð formlega og sagði að ætlunin væri að bjóða þar upp á léttar veitingar, smurt brauð og létta rétti fyrir þá gesti sem vilja borða á skemmri tíma en gerist á veitingahúsum. Tískusýningamar verða á hverju þriðjudagskvöldi kl.20.30 og þar verður fyrst og fremst sýnd Ull- arlínan 1987. Það eru aðallega föt frá Álafoss versluninni Vesturgötu 2 og frá versluninni Ull og gjafavör- ur sem er á hótelinu sjálfu. Sýningarfólk úr Módelsamtökun- um kemur til með sýna vörumar og Heiðar Jónsson og Bima Bjama- dóttir kynna fötin og skartgripina sem sýndir verða. Skartgripimir eru allir frá Jens. Skrúður er ekki eingöngu opinn' hótelgestum heldur öllum gestum og gangandi. j raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Uppboð verður haldið i veitingasal IÐNÓ við Vonarstræti sunnudaginn 19. júli nk. og hefst kl. 14.00. Seldar verða hundruð bóka og timarita, m.a. stórmerkilegt safn handrita, bréfa, teikninga og sögulegra heimilda úr sögu Flateyrar, , allt frumheimildir. Einnig hundruð bréfa og viðskiptaskjala frá Kaup- félagi verkamanna, Vestmannaeyjum. Einnig: Helgarpósturinn allur, mikið af bókaskrám, hundruð Ijóðabóka, gömul timarit, m.á. Reykja- víkurpósturinn 1846-1849, timar. Veiðimaðurinn, öll erfiðustu blöðin, rit um garöyrkju og trjárækt, Kvennafræöarinn, rit Náttúrufræðifé- lagsins, mikið úr Jaröabók Árna Magnússonar, málfræðirit, lukku- pakkar með tugum skáldsagna og fleiru, eldgömul bíóprógrömm, rit um „hreina kynstofninn" eftir tengdason Richards Wagners, def- ektur úr gömlum Hólabókum frá því fyrir 1700, frumútg. af bók eftir Gorki auk nokkurra af handritaprentunum Ejnars Munksgaards. Bækurnar verða til sýnis í veitingasal IÐNÓ við Vonarstræti laugar- daginn 18. júli kl. 11.00-17.00. Bókavarðan. Mosfellshreppur Skólaafdrep Fyrirhugað er að starfrækja skólaafdrep í Brúarlandskjallara næsta skólaár. Afdrepið er ætlað til að brúa bil milli skóla og heimil- is. Eingöngu er reiknað með gæslu hálfan daginn fyrir börn 6-8 ára. Þeim, sem hug hafa á að notfæra sér þessa þjónustu, er bent á að snúa sér til skrifstofu Mosfellshrepps og fylla út umsóknareyðu- blöð vegna vistunar barns næsta skólaár, fyrir 28. júlí nk. Félagsmálaráð Mosfellshrepps. Leyfisbréf fýrir grunnskóla- og framhaldsskólakennara Kennarasamband íslands vekur athygli kenn- ara á, að samkvæmt lögum um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskóla- og framhaldsskólakennara má hvorki skipa né setja kennara, nema þeir hafi leyfisbréf frá menntamálaráðuneytinu. Jafnframt skal kennurum bent á, að samkvæmt kjarasamn- ingum miðast laun m.a. við að kennari hafi leyfisbréf. Þeir grunnskóla- og framhaldsskólakennarar, sem ætla að kenna næsta skólaár, en hafa ekki fengið leyfisbréf, eru hvattir til þess að leysa þau út nú þegar þannig að ráðning þeirra dragist ekki á langinn og að laun verði greidd til þeirra frá upphafi skólaárs. Reykjavík, 16.júlí 1987. Kennarasamband íslands. Skrifslofa SLFÍ verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20. júlí IKEA óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir starfsmann frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 75834. Óskasttil leigu Bráðvantar íbúð sem næst Háskólanum. Má þarfnast lagfæringar. Góð umgengni. Ásgeir, sími 75627. Almennur félagsf undur Týs verður haldinn þann 19. júlí kl. 20.30 i Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá fundarins: 1. Kosning fulltrúa Týs á SUS-þing. 2. Almenn félagsfundarstörf. Allir félagar hvattir til að mæta. Stjómin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur félagsfundur verður i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 23. júli nk. kl. 8.00, stundvislega. Fundarefni: Kosning fulltrúa á Landssambandsþing sjálfstæðiskvenna, sem hald- ið verður á Akureyri, dagana 28.-30. ágúst nk. Félagskonur, mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. bð«t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.