Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987
45
Stjörnu
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Námskeið
í síðasta laugardagsnám-
skeiði fjallaði ég um stjömu-
speki og fjölmiðla á þessari
öld. í dag ætla ég að fj'alla
um annan mikilvægasta
áhrifaþátt stömuspeki og sál-
arfræði.
Sálarfrceði
Stjömuspeki 20. aldar hefur
smá saman þróast í þá átt að
hún færist frá spádómsfræð-
um yfír á sálfræðilegri braut-
ir. Stjömuspekingar dagsins
í dag spá í persónuleikagerð
manna, reyna að flokka
mannlega hegðun niður og
skoða atferli útfrá persónu-
gerðinni. Tekið er mið af
uppeldi, umhverfísáhrifum og
erfðaþáttum. Ekki er reynt
að spá fyrir um atburði. Slíkt
tíðkast að vísu enn en á
minnkandi fylgi að fagna.
Aukin sjálfsstjórn
Það kemur kannski einhverj-
um á óvart að stjömuspeking-
ar segja að í gegnum
stjömuspeki getum við aukið
frelsi okkar. Þetta er and-
stætt þeirri skoðun margra
að í heimsmynd stjömuspek-
innar sé fólgin ákveðin ör-
lagahyggja. Röksemdin fyrir
þessu er sú að stjömuspeki
Qallar um persónuleika okkar.
Þegar við setjumst niður og
skoðum persónuleikann þá
vöknum við til umhugsunar.
Þessi umhugsun leiðir síðan
til aukinnar sjálfsþekkingar.
Aukin sjálfsþekking leiðir aft-
ur til þess að við getum lært
að varast hið neikvæða í fari
okkar og getum lært að
styrkja jákvæða eiginleika
okkar. Þanniggetum við kom-
ið í veg fyrir óæskilega þróun
og um leið minnkar örlagatrú
okkar! Við sjáum að það eru
ákveðnir eiginleikar í okkar
oigin fari sem kölluðu á þenn-
an og hinn atburðinn, ekki
forlögin. Meðvitaður maður
er færari um að takast á við
persónuleika sinn og smíða
,'iína eigin gæfu. Þetta er a.m.
ic. markmið nútíma stjömu-
speki.
Jung
Á : ama tíma og Sigmund
•'Yeud vann ötullega að því
að netja fram kenningar sfnar
í sálarfræði varð stjömuspeki-
ieg vakning 'dða um heim. j
Þó Preud og ílestir :iðrir sál- f
fræðingar hafí haft lítinn i
áhuga á stjömuspeki var einn ’j
iærisveinn Freuds, Carl G.
Jung (1875-1961), áhuga- j
r.amur. Hann sagði m.a, að i
stjömuspeki væri sálarfræði i
: omaidarinnar og þvf væri ■
íull fistæða til að rannska 1
iiana nánar. Það voru síðan
Jung og lærisveinar hans sem
unnu að því að tengja 3aman
stjömuspeki og sálarfræði,
eða öllu frekar tóku þeir að
skoða stjömu8peki útfrá að-
ferðum sálarfræðinnar.
Önnuráhrif
Þó Jung hafí haft bein áhrif
á stjömuspekinga, þróaðist
stjömuspekin einnig óháð og
eftir sínum eigin brautum.
Enda er hún sjálfstætt fag.
Þó stjömuspeki í dag verði
að teljast sálfræðileg, orð sem
kannski er fyrst og fremst
notað til að afneita spádóm-
astimplinum, em áhrifín frá
sálarfræði óbein, enda er
kannski erfitt að festa niður
einn eða tvo ákveðna áhrifa-
valda og segja þá allsráðandi.
Það má t.d. vel segja að
stjömuspeki hafí ekki sfst
notið góðs af sterku og alhiiða
menntakerfi Vesturlanda, af
því að stöðugt fleiri vel
menntaðir einstaklingar hafa
fengið áhuga á stjömuspeki.
Þar með hefur heimspeki
hennar þróast og mið verið
tekin af fleiri þáttum.
GARPUR
GRETTIR
DÝRAGLENS
r;ff;»if?»nMii;.,ii;;r;»Miti;;ifnn»:nii:i»iiiiii»!i!i.’t:inii{iimJHii.,mn?w;;iK.,i!ii.,!.’iii.!;.l.,Jiii»:iiifii.,!i.,!.i;!»i;ii;ii;f;»fii 1 ■■ '■■■■■" -■ ■ . ................. n
UOSKA
Ég var að ganga í samtök Ágætt... Á hverju ætlið ÞÉR!
sem heita „Hafið gát í þið að hafa gát?
hverfinu"—
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur spilar út hjartaníu
gegn þremur gröndum suðurs.
Keppnisformið er sveitakeppni.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ K864
¥KG
♦ K1054
♦ Á103
Suður
♦ ÁG7
VÁD10
♦ D832
♦ K54
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Hver er besta spilamennskan?
Það em sjö toppslagir, einn
ömggur á tfgul og fleiri virðast
hljótaað koma á tígul eða spaða.
En liggi spilið illa er ekki sama
hvemig handbragðið er.
Það má til dæmis ekki taka
fyrsta slaginn f blindum og spila
tígli á drottningu. Þá er samn-
ingurinn í stórhættu.
Norður
Vestur
♦ D1093
♦ 986
♦ 6
♦ DG986
♦ K864
♦ KG
♦ K1054
♦ Á103
Suður
♦ ÁG7
♦ ÁD10
♦ K832
♦ K54
Austur
♦ 52
♦ 75432
♦ ÁG97
♦ 72
Austur liggur með tígulinn
fyrir aftan blindan og vestur
dekkar spaðann, svo nfundi slag-
urinn er orðinn pungur í vöfum
eftir þessa byijun. Reyndar er
hægt að ná honum :neð því að
taka hjörtun og spila vestri inif*
á lauf, en spaðasvíningin kemur
jafn vel til greina.
Tii að lenda ekki í slíkum
vandræðum er best að spila
tíglinum af öryggi upp á tvo
slagi. Þá er íferðin sú að spila
fyrst á kóng blinds. í þessu til-
felli drepur austur og spilar
hjarta. Slagurinn er tekinn f
borðinu og tígli spilað á áttuna.
Þessi fferð skilar alltaf tveimur
slögum, hvemig sem iiturinn
skiptist.
/
Umsjón Margeir
Pétursson
Á minningarmóti um Júgó-
slavneska stórmeistarann
Vidmar í Ljubljana í iúní kom
þessi staða upp f :.kák ungverska
stórmeistarans Csom, r>em hafði
hvítt og átti ieik, og heima-
mannsins Jelen.
29. Bxd5! - cxd5, 30. Dxd5
(Svartur hefur lfklega aðeins
reiknað með 30. Hc8+ — Kh7,
31. Hxb8, en þá nær hann gagn-
sókn með 31. — Hal+, 32. Kh2
- Dc7+ og síðan 33. — Dcl)
Ha3, 31. Hc8+ - Kh7, 32.
Hxb8 - Hxe3!T, 33. Df5+! og
svartur gafst upp, því eftir 33.
— g6, 34. Dc8 verður fátt unT'
vamir. Jafnir og efstir á mótinu
urðu komungur júgóslavneskur
alþjóðameistari, Ivan Sokolov og
a-þýzki stórmeistarinn Bönsch.
Stigahæstu keppendumir urðu
aðeins f miðjum hópi keppenda,
Sovétmaðurinn Psakhis og
Júgóslavinn Hulak.