Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 47 Bjarni Tryggva Ljósmynd/BS Súellen Ljósmynd/BS Rokkað á fimmtudegi Sjö hljómsveitir - þrennir tónleikar Síðasta fimmtudag var mikið um að vera á tónleikasviðinu i Reykjavík; það voru tónleikar á þremur stöðum i borginni og þar áttu sjö hljómsveitir að koma fram. Á Hótel Borg voru auglýstar hljómsveitimar Súellen og Snigla- bandið, í Casablanca voru það hljómsveitimar Bleiku bastamir, E-X og Barbie og í Evrópu vom það Rauðir fletir og Sogblettir. Þegar til kom gat Sniglabandið ekki verið með, en Bjami Tryggva- son hljóp f skarðið og kom fram einn með gítarinn. Á eftir Bjama kom Súellen og hóf leikinn á frum- sömdu efni. Drengimir í Súellen em velspilandi og þéttir og tónlistin er létt og aðgengileg. Hljómsveitin tók sér hlé og kom þá Bjami Tryggva öðm sinni. Eftir hlé byrjaði Súellen á að leika efni eftir aðra, en tók síðan til við fmmsamið aftur. í Evrópu vora það Rauðir fletir sem hófu leikinn. Þeir vom á sömu línu og svo oft undanfarið, léku sitt popprokk með tilbrigðum. Sogblett- ir vom næstir og vom í góðu formi. Hrátt rokk með sterkum textum. Má fara að biðja um plötu? í Casablanca komu fram tvær nýjar hljómsveitir og ein eldri. Bleiku bastamir hófu leikinn og spiluðu hrátt rokk með skemmtilega mergjuðum textum en því miður aðeins tvö lög. Sveit sem lofar góðu. Á eftir böstunum kom ein af skemmtilegri sveitum höfuðborgar- svæðisins, E-X. Hljómsveitinni fer Ljósmynd/BS Sogblettir alltaf fram og verður þéttari og ömggari. Sveitarmenn vom líka í góðu formi; hafa sjaldan verið betri. Lokanúmer kvöldsins var Barbie og herma fregnir að sveitin komi ekki aftur fram í sömu mynd og þetta kvöld sem er miður. Tónlistin var góð, en heldur þunglamaleg. Áber- andi er hve allir sveitarmeðlimir em vel spilandi, þar fremstur meðal jafningja bassaleikarinn, en þeir em kannski helst til innhverfir á svið- inu. Barbie Morgunblaðifl/BAR fileiku bastamir Morgunblaðifl/BAR Ný plata frá Greifunum Greifamir hafa verið ein vinsælasta hljóm- sveit landans undanfar- ið ár. Þess hefiir mátt sjá glöggt stað á vin- sældalistum útvarps- stöðvanna og það hefúr ekki síður skilað sér í plötusölu. í byrjun vikunnar sendu Greifamir frá sér sína aðra plötu, fjögurra laga plötu sem þeir nefna Sviðsmynd. Á plötunni em þijú ný lög sem hafa heyrst á tónleikum Greif- anna og vakið hrifiiingu. Fjórða lagið er síðan lag- ið Þymirós sem margir kannast við. Platan kemur einnig út á kassettu og þá með nýrri plötu Stuðkomp- anisins, Skýjum ofar, á annarri hliðinni. Greifamir verða mikið að spila í sumar og ber þar sjálfsagt hæst þjóð- hátíð Vestmannaeyinga. í undirbúningi era síðan upptökur á stórri plötu sem út á að koma fyrir jól. Neðanjarðartónlist á spólu Ekki er langt síðan menn höfðu spurnir af því að væntan- leg á markað væri kassetta með „neðanjarðartónlist". Það er útgáfufyrirtækið Erðanú- músík sem gefur kassetuna út og forsvarsmaður Erðanúmúsík er Gunnar Hjálmarsson. Gunnar, segðu mér eitthvað af spólunni. Á spólunni verða sex hljómsveitir sem hver flytur þijú lög. Hljóm- sveitimar em Sogblettir, Muzzolini, Gult að innan, S/H draumur, The Daisy Hill Puppy Farm og Parror. Hvað varð til þess áð þú réðst í þessa útgáfu og af hverju á kassettu? Þetta er einfaldlega skemmtileg- ar hljómsveitir sem eiga ekki mikla möguleika á að koma út plötu eins og er. Nú, kassettuformið er þægi- legt og.ódýrt. Finnst þér sem þetta sé þver- snið þess sem er að gerast í neðanjarðartónlistinni í dag? Mér þykir sem kassettan komist nokkuð nærri því. Það vantar að vísu nokkrar sveitir sem ekki sáu sér fært að taka þátt af ýmsum orsökum, en þær hljómsveitir sem tóku þátt em allar í framlínunni. Finnst þér vera meira líf í tón- listinni nú en undanfama mánuði og jafiivel undanfarin ár? Já, það em þessar sex hljómsveit- ir sem em mjög góðar og til viðbótar em kannski einar fiórar sem skara einnig framúr á þessu sviði. Það em þá um tíu hljómsveitir sem em að gera góða hluti þótt svo íslensk dægurmúsík sé ekki upp á marga fiska. Verða haldnir einhverjir tón- leikar í framhaldi af þessari spólu? » Það verða tónleikar á Duus í næstu viku, 23. júlí. Þar munu koma fram S/H draumur, Muzzolini og Daisy Hill Puppy Farm . Er meiri útgáfa framundan? Ætli það komi ekki plata með S/H draum í haust. Tólf lög eða ekkert. Er þetta góð tónlist? Að mínu mati, já. Varúð! inniheldur eHKi popplög í g-dúr. x é x heilsuspillandi mjög eldfim ertandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.