Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987
49
Brids
Arnór Ragnarsson
Úrslit í sumarbrids sl.
fimmtudag
52 pör mættu til leiks sl. fimmtu-
dag, nokkuð færra en á þriðjudag,
en eins og komið hefur fram áður,
virðist þátttakan vera að færast í
meira mæli yfir á þriðjudagana.
Spilað var í 4 riðlum og urðu
úrslit þessi (efstu pör):
A-riðill Stig
Björn Halldórsson —
Jón Úlfljótsson 285
Hans Nielsen —
Stígur Herlufsen 251
Óskar Karlsson —
Sveinn Sigurgeirsson 250
Baldur Árnason —
Guðlaugur Sveinsson 227
Sigríður Ingibergsdóttir —
Jóhann Guðlaugsson 218
B-riðill Stig
Ragnar Jónsson —
Ulfar Ö. Friðriksson 183
Gunnar Þórðarson —
Sigfús Þórðarson 171
Jacqui McGreal —
Þorlákur Jónsson 168
Helgi Samúelsson —
Sigurbjörn Samúelsson 168
Hermann Tómasson —
Jón Ingi Bjömsson 167
C-riðill Stig
Ámi Jónasson —
Jón Viðar Jónmundsson 183
Amar Ingólfsson —
Magnús Eymundsson 182
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 179
Helgi Jónsson —
Sigurður B. Þorsteinsson 178
Ámi Már Bjömsson —
Guðmundur A. Grétarsson 169
D-riðilI Stig
Andrés Þórarinsson —
Halldór Þórólfsson 97
Högni Torfason —
Ölafur Rögnvaldsson 94
Karen Vilhjálmsdóttir —
Þorvaldur Óskarsson 92
Og staða efstu spilara eftir 18
spilakvöld í sumarbrids er þessi:
Sveinn Sigurgeirsson 242, Jacqui
McGreal 238, Þorlákur Jónsson
210, Jón Stefánsson 209, Hulda
Hjálmarsdóttir og Þórarinn
Andrewsson 161, Ragnar Jónsson
142, Anna Þóra Jónsdóttir og
Hjördís Eyþórsdóttir 140, Þórður
Bjömsson 137, Óskar Karlsson 136,
Gunnar Þorkelsson og Lárus Her-
mannsson 116 og keppnisstjórinn
Hermann Lámsson 110.
Alls hefur 241 spilari hlotið stig,
þar af 42 konur. Hlutfall kvenna í
sumarbrids virtist því vera 1 á
móti 5 körlum, sem er heldur hærra
hlutfall en gengur og gerist al-
mennt í mótum hér á landi. Hitt
er svo annað mál, að fjöldinn allur
af spilurum hefur enn ekki áunnið
sér stig í sumarbrids, þannig að
ofangreindar tölur ber að skoða í
ljósi þess.
Bikarkeppni Bridssam-
bands Vestjarða
Úrslit í undanrásum bikarkeppni
Bridssambands Vestjarða urðu;
Sveit Sigurðar Óskarssonar ísafirði
sigraði sveit Guðbrands Bjömsson-
ar frá Hólmavík með 25 stigum og
sveit Guðmundar M. Jónssonar
ísafirði sigraði sveit Jóhannesar
Odds Bjarnasonar frá Þingeyri með
20 stigum.
Til úrslita spila því sveitir Sigurð-
ar og Guðmundar, báðar frá
ísafirði. Úrslitaleiknum skal vera
lokið fyrir Vestfjarðamótið í
tvímenningskeppni, sem spilað
verður helgina 12.-13. september á
Patreksfirði. Skráning í það mót
er þegar hafín hjá heimamönnum
(Sigurði Skagfjörð Ingimarssyni).
Upplýsingasími: 685111