Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 18.07.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 Umsjón/Andrés Pétursson Þó nokkur áhugi á Akranesi Eftir leik Breiðabliks og ÍA í 2. flokki tókum við þær Sæunni og írisi, Skagastúlkur tali og voru þær skiljanlega mjög ánægðar með sig- urinn. „Þetta var erfiður leikur enda er Breiðablik með gott lið,“ sagði Sæunn en hún gerði einmitt fyrsta mark leiksins. Hinn markaskorar- inn, íris Dögg Steinsdóttir bætti við: „Þetta var mikill baráttuleikur og þetta var spuming um að duga eða drepast því Breiðabliksliðið hafði unnið alla sína leiki en við gert eitt jafntefli." Þær sögðu að þó nokkur áhugi væri á kvennaknattspymu á Akra- nesi en fleiri mættu þó koma til að horfa á leiki. Sex stúlkur úr 2. fl. em í hópnum í meistaraflokki og er mikil barátta um sæti í liðinu. Þær hafa báðar æft knattspymu í það mörg ár að þær em búnar að gleyma árafjöldanum enda hafa þær haft bolta á tánum síðan þær muna eftir sér. Rætt við Sæunni I. Sigurðardóttur oq frisi D. Steinsdóttur Hér til hliAar ar annar flokkur IA. AA noAan aru þ»r frls Dttgg Stalnsdóttlr og S»unn I. Sig- urAardóttlr, markaskorarar úr ÍA. Myndln fyrlr noAan IIAs- myndlna af ÍA-stúlkunum or svo úr lolk Fram og Fylkls f 4. flokkl. lalknum lauk maA slgrl Fram 3:0 og sattu þalr QuA- mundur Banadlktsson, Pétur Martolnsson og Rúnar Qfsla- son mttrk Framara. KeiK, Annar flokkur kvanna hjá BrolAabllkl. Hart barlst f lalk VÍklngs og Vals f 3. flokkl. Valsmonn slgruAu f ágaatlaga splluAum lolk, 3:2. „Einn slakasti leikur okkará sumrinu“ -sögðu Blika- stúlkurnar Þær vom að vonum vonsviknar Blikastelpumar eftir leikinn, enda hafa þær íslandsmeistaratitil að verja. Þær sögðu að leikurinn hefði verið slakur hjá þeim og einn sá iélegasti á sumrinu. „Það vantaði :neiri baráttu í liðið," sagði íyrirlið- inn, Sigrún Óttarsdóttir, og hinar tóku undir það. Meirihluti 2. flokks spilar einnig ;neð meistaraflokki þannig að nikið álag or á þessar stelpur. Nú um helgina leika þær tvo leiki á Akur- oyri með meistaraflokki og svo er annar leikur með 2. xlokki strax eftir helgina. „Mun erfíðara er að spila rneð meistaraflokki því þar em hæði eldri og leikreyndari ytelpur oem maður spilar á móti,“ sagði Kristrún og Sara bætti við: ,,En bað er gaman að eiga við erfíða and- -tæðinga því þá tekur maður oft meira á.“ Stúlkumar vom greinilga ekki í of miklu stuði að tala eftir tapið þannig að við slepptum af þeim nendinni og leyfðum þeim að fara í sturtu. FyrirllAI BrolAabllks, Slgrún Ottarsdóttlr, og Kriatrún DaAa- dóttlr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.