Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Húseignin Hverfisgata 48 í Hafnarfirði til söiu Járnvarið timburhús í góðu ástandi, 64 fm að grunn- fleti, hæð, ris og kj. með fullri lofthæð. Á hæðinni eru 3 stór herb., eldh., baðherb. og forstofa. í risi eru 2-3 herb. og í kj. með sérinng. er 1 herb., eldh., þvottah. og geymsla. Laust strax. Ekkert áhv. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími: 50764. 26277 HIBYLI & SKIP 26277 SMÁÍBÚÐAHVERFI. 2ja herb. íb. í kj. Laus strax. Ekkert áhv. VESTU RBORGIN. Stór ný leg 3ja herb. íb. 1 stofa, 2 svefnherb., eldh. og bað. Tvenn- ar svalir. Seljendur — Seijendur Höfum fjársterka kaupendur á skrá að íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. Verðleggjum samdægurs. í SMÍÐUM. 3ja herb. risíb. í Smáíbúðahverfi. BÁSENDI. 4ra herb. íb. 2 stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað auk 1 herb. í kj. [b. er laus. Ekkert áhv. Gfslt Ólefsson, síml 689778, Gylfl Þ. Glslason, HÍBYLI& SKIP HAFNARSTRÆT117-2. HÆÐ Jón Ólafsson hrl., Skúll Pálsson hrl. I 26277 ALURÞURFA HIBYLI 26277 Veitingastaður Þekktur og vel rekinn veitingastaður, staðsettur í Austur- borginni við fjölfarna götu. Öruggt leiguhúsnæði. Tæki og búnaður af bestu gerð og í sérlega góðu ástandi. Tilboð óskast. Uppl. hjá fasteignasölunni. Sælgætisverslun Sælgætisverslun í stórri og vaxandi verslanasam- stæðu í Breiðholti. Örugg og vaxandi velta. Langur leigusamningur. Hugsanl. hægt að taka íbúð uppí hluta kaupverðs. Uppl. gefnar hjá fasteignasölunni. 685009 @ COROfifi Dan V.S. Wiium lögfr. V O V V W O Ólafur Guðmundsson sölustj. Snyrtivöruverslun Til sölu er ein af glæsilegri snyrtivöruverslunum Reykjavíkursvæðisins. Um er að ræða verslun er sér- hæfir sig í sölu á snyrtivörum og rekstri snyrtistofu en hefur einnig á boðstólum tískuskartgripi og fatnað. Staðsetning er í verslanamiðstöð í rúmgóðu og vönd- uðu leiguhúsnæði. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum fasteignadeildar á skrifstofu Kaupþings hf. ÞEKKING OG ÖRYCiGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. pil540 Einbýlis- og raðhús Höfum kaupanda: að góðu ca 150-170 fm einbhúsi á Stór-Rvik- svæðinu. Mjög fjárst. aðlll. Víðiteigur — Mos.: 120 fm einl. einbhús auk garöstofu og bílsk. Falleg lóö. Verö 5,8-6 millj. Fáikagata: Til sölu parhús á tveimur hæöum, ca 117 fm hvor íb. Afh. fokh. eöa lengra komiö í vetur. Hraunbær: 145 fm einlyft fallegt raöhús auk bílsk. Arinn í stofu. 3 svefn- herb. í svefnálmu. Verö 6,5 millj. I Fossvogi: 200 fm einl. mjög vandaö einbhús. 3 svefnherb., garö- stofa, bílsk. Eign í sérfl. 5 herb. og stærri Sérhæð v. Goðheima: Vorum aö fá til sölu mjög fallega 170 fm neöri sérhæö. 4 svefnherb. Stórar stofur. Bílsk. Hörgshlíð: Stórglæsilegar 6 herb. ibúðir í nýju húsi. Afh. tilb. u. trév. m. milliveggjum og fullfrág. að utan I april nk. Stæði i bílskýli fylgir. í Hólahverfi: 140 fm falleg íb. á 6. hæö (íb. er á tveimur hæöum). 3 svefnherb. Stórar stofur. Tvennar sval- ir. Bílskýli. Frábært útsýni. Laust strax. 4ra herb. I Heimahverfi: Mjög góö ca 100 fm íb. á 4. hæð i fjölb. Nýtt gler. Suöursv. Mjög lítiö áhv. Verö 3,9 millj. Þingholtin: Vorum aö fá í sölu mjög góöa íb. á neöri hæö í tvíbhúsi, ca 110 fm. Gott hús. Verö 3,7-3,8 millj. I Vesturbæ: Eigum aöeins tvær 4ra herb. íb. eftir í sórl. góöu húsi í Vest- urbænum. Skilast tilb. u. tróv. f. áramót. 3ja herb. í Hlíðunum: Ca 85 fm mjög vel hannaöar íbúöir í nýju húsi sem veröa afh. tilb. u. trév. í apríl nk. I Kóp .1 Ca 95 fm glæsil. íb. á 3. hæö ásamt stæöi í bílhýsi. Beykiparket á allri íb. Glæsil. innr. Stórar sv. Frób. útsýni. Hofteigur: Rúmg. tæpl. 100 fm kjib. í fjórb. meö sérinng. Nýtt þak og raf- magn. Sérhiti. 2 svefnherb. Verð 3,5 millj. Kárastígur: ca 75 fm góð <b. á miðh. i þrib. 2 svefnherb. Laus 1. des. nk. 2ja herb. í miðborginni: Góð ib. i risi, ca 60 fm. Laus strax. Verö 1900 þús. Tjarnarból m. bílsk.: estm vönduö íb. á 1. hæö. Stór stofa. Suöursv. Boðagrandi — laus: Mjög góö 60 fm íb. á 3. hæð. Rekagrandi: 60 fm mjög góö íb. á jarðhæö. Bílskýli. Annað Við Alfabakka: ca 770 fm glæsil. verslunar-, skrifstofu- og lager- húsnæöi. Afh. tilb. u. tróv. fyrir áramót. Sælgætisverslun v. Laugaveg: vorum að n i söiu verslun í góöu húsn. Einnig höfum viö söluturna á ýmsum stööum í bænum. Myndbandaleiga í Aust- urborginni. Fiskbúð: Til sölu á góöum staö. Tll afh. strax. FASTEIGNA LLflMARKAÐURINN Óöinsgötu 4 m 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr.. Óiafur Stefánsson viðskiptafr. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Hafnarfjörður/Austurgata Til sölu 3ja herbergja íbúð, um 60 fm, á miðhæð í stein- húsi. Verð 2-2,2 millj. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími: 50764. Söluturn — Garðabær Mjög vel staðsettur söluturn. Tryggur leigusamningur í 80 fm nýlegu húsnæði við Hrísmóa. Góð, örugg velta. Verð 3,3 millj. Sími 688-123 Hh .fcKJ ' 1% —1 Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Kristján V. Kristjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Óm Fr. Georgsson sölustjóri. Bugðutangi — Mosfellsbæ Ca 270 fm stórglæsil. einbýli. Skiptist í 221 fm íbúðar- hæð og tvöf. bílsk. Fallegur garður, hitalögn í plönum. Óhindrað útsýni til Snæfellsjökuls allt að Skálafelli. Undir húsinu er geysimikið rými og auðvelt að setja þar 2-3 herb. íbúð. Annað rými hentar fyrir iðnað. Ákveðin sala. Verð: tilboð. Arnarnes Ca 214 fm einbýli á einni hæð. Skiptist þannig: 3 svefn- herb., 3 stofur, sjónvarpshol o.fl. Sér bað fyrir hjónaher- bergi. Eignin er öll í toppstandi og nýleg. Tvöf. bílsk. Verð: tilboð. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q SJMI 28444 &L Daníel Ámason, lögg. fast., fljS Helgi Steingrímsson, sölustjóri. LOFTSTÝRIBÚNAÐUR Höfum fyrirliggjandi: * Loftstrokka * Loftstýriloka * Tengibúnað Alltsamkvæmt ^pstöðlum Veitum tækniráðgjöf og þjónustu Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. SÖLVHÓLSGÖTU 13 101 REYKJAVÍK ■ ÁRMÚLA 23 • 108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 20680 • TELEX 2207 GWORKS ■ PÓSTHÓLF 1388
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.