Morgunblaðið - 27.08.1987, Síða 56

Morgunblaðið - 27.08.1987, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Allir bestu ökumenn landsins verða með í Ljómarallinu auk nokkurra útlendinga. Ljómarall ’87: „KEYRUM EINS OG PRIKLAUS RAKETTA“ siglum með til að ná árangri í okk- ar flokki," sagði Andrew. 10. Þorsteinn Ingason/Úlfar Ey- steinsson, Toyota Corolla, 124 hestöfl. „Höldum stöðunni miðað við rásnúmer og tökum eitt núll af... Ætlum að keyra skynsam- lega, það er mikið af mun öflugri bílum í keppninni. Skoðum mögu- leika okkar um miðbik keppninnar," sagði Úlfar. 12. Daníel Gunnarsson/Birgir Pétursson, Opel Kadett, 180 hest- öfl. „Viss um að íslendingur vinnur rallið. Ég verð ánægður með þriðja sætið í rallinu," sagði Daníel. 13. Jóhann Hlöðversson/Sig- hvatur Sigurðsson, Ford Escort RS, 160 hestöfl. „Rásnúmer 12, það var þá númer. Við ætlum ekki að verða neðar en í þriðja sæti. Bfllinn hefur aldrei verið eins góður og núna. Tökum þetta með rosaleg- um stæl,“ sagði Jóhann. 14. Ivor Clark/Gordon Dean, Talbot, 150 hestöfl. „Viljum ljúka keppni og ég ætla að hafa stjóm á Ivor, sem er fljótur keyrari. Við vonumst eftir toppsæti því íslensku ökumennimir munu fara grimmt og lenda í óhöppum," sagði Gordon. 15. Ari Arnórsson/Magnús Arn- arsson, Alfa Romeo 4x4, 95 Ljómarallið hefst í dag klukkan 12.00 við Hótel Loftleiðir. Fyrsta sérleiðin hefst á Reykjavíkurflugvelli kl. 12.15. og verður hún tæplega tveggja kflómetra löng. Hér á myndinni sést akstursleiðin meðfram flugvellinum og geta áhorfendur fylgst með ofan úr Öskjuhlíð eða af Miklubraut. Um þijátiu bílar þeysa leiðina og Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra verður í einum þeirra. Rásröð o g ummæli allra keppenda í rallinu 1. Jón Ragnarsson/Rúnar Jóns- son, Ford Escort RS, 240 hestöfl. „Keyri eins og keyrsluglaður flóð- hestur. Læt ekki útlendinga fara með sigurbikarinn úr landi. Dollum- ar skulu verða í föðurhúsum," sagði Jón. 2. Mikko Torila/Ossi Lehtonen, Audi 80 Quattro, 220 hestöfl. „Hef vonandi bfl sem hentar að- stæðum og reyni að vinna. Rallið er áhugavert, öðmvísi en heima í Finnlandi." 3. Birgir Þ. Bragason/Hafþór B. Guðmundsson, Talbot Lotus, 200 hestöfl. „Ætla að læra al- mennilega á bflinn með hugann við næsta ár. Spenni mig ekki upp, 2.-3. sæti er raunhæft markmið," sagði Birgir. 4. Hafsteinn Aðalsteinsson/ Witkek Bogdanski, Ford Escort RS, 250 hestöfl. „Þetta er löng og ströng keppni, en leiðimar em góð- ar. Möguleikar okkar em svipaðir og annarra toppbfla en heppni kem- ur til með að spila inn í, því baráttan verður sekúnduspursmál," sagði Hafsteinn. 5. Ásgeir Sigurðsson/Bragi Guðmundsson, Toyota Corolla, 180 hestöfl. „Keyri eins og priklaus raketta, þar til yfir lýkur. Verðum framarlega ef allt gengur upp, ann- ars út í móa. Það er rall,“ sagði Ásgeir. 6. Steingrimur Ingason/Ægir Armannsson, Datsun 510, 259 hestöfl. „Fyrsta sætið er eina sæt- ið. Bfllinn er traustur og við verðum vel undirbúnir, tilbúnir að slást um toppinn. Það er kominn tími til að ná dollunum af Jóni Ragnars ...“ sagði Steingrímur. 7. Hjörleifur Hilmarsson/Sig- urður Jensson, Talbot Lotus, 250 hestöfl. „Keymm stíft. Finnar lofa góðu og við reynum að halda í við þá og toppana á klakanum," sagði Sigurður. 9. Andrew Orchard/Paul Hug- hes, Peugeot 205 GTi, 170 hestöfl. „Hlakka til að takast á við erfíða keppnina sem hefur ævin- týralegan blæ yfir sér. Það verður erfitt að eiga við toppbflana, en við hestöfl. „Málið er að ljúka keppni, ef allt sleppur óhappalaust verðum við framarlega," sagði Magnús. 16. Philip Walker/Alisdair Smith, Toyota Corolla, 150 he- stöfl. „Ætla að ljúka keppninni -V leggjast því við fyrsta vinning laugardaginn 29. ágúst. Spáðu íhann þrefaldan!!! Síðast varð hann 15.000.000.00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.