Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 33 Meðal söngvara, sem fram koma í Allt vitlaust eru Eyjólfur Kristjáns- son, Eiríkur Hauksson, Björgvin Halldórsson og Sigríður Beinteins- dóttir. Rokksýningm „ Allt vitlaust“ áfram í Broadway ROKK- og danssýningin „Allt vitlaust“ verður að nýju sett upp í veitingahúsinu Broadway í september. Aætlað er að fyrsta sýningin verði laugardaginn 5. september n.k. I fréttatilkynningu frá aðstand- endum sýningarinnar segir að vegna fjölda áskorana hafi verið ákveðið að endursýna „Allt vit- laust" sem er ástarsaga rokksins í tali og tónum. Meðal þátttakenda í sýningunni má nefna hljómsveitina Fuglamir (The Birds) undir stjóm Gunnars Þórðarsonar og söngsveitina The Bees en hana skipa Björgvin Halld- órsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Eiríkur Hauksson og Eyjólfur Kristjánsson. Þá kemur fram dans- flokkurinn „Rokk í viðlögum" sem skipaður er 17 dönsurum. í fréttatilkynningunni kemur fram að stefnt er að því að sýna „Allt vitlaust" út september en þá mun ný sýning taka við. Sú sýning hefur hlotið heitið Gullárin og bygg- ir hún mikið til á sögu KK sextetts- ins. Þess má geta að þar mun koma fram í fyrsta sinn eftir langt hlé söngkonan Ellý Vilhjálms. Egilsstaðir: 34 pör kepptu á opnu bridsmóti E^ilsstöðum. HOTEL Valaskjálf og Brids- samband Austurlands gengust Morgunblaðið/Björn Sveinsson Hluti af þátttakendum á opna bridsmótinu á Egilsstöðum. Leiðrétting í GREIN minni Hvað er klukkan? sem birtist 22. þ.m. urðu tvær prentvillur mjög bagalegar, þar sem tilvitnun brenglaðist. í handriti stóð: „Þess má minnast, að „eigi fellur tré við hið fyrsta högg.““ En það varð í prentun: „Þess má minnast, að eigi „fellur tré við fyrsta högg.“ Með þökk fyrir leiðréttingu. Helgi Hálfdanarson fyrir opnu bridsmóti 21. og 22. ágúst sl. á Egilsstöðum. Þetta er í þriðja sinn sem Bridssamband Austurlands gengst fyrir svona móti. Að þessu sinni kepptu 34 pör á mótinu sem að sögn þátttakenda heppnaðist hið besta. Sigurvegarar urðu Símon Símonarson og Guðmundur Páll úr Reykjavík. í öðru sæti urðu Páll Valdimarsson og Magnús Ólafsson úr Reykjavík og í þriðja sæti bræðurnir Kristján og Val- garð Blöndal úr Reykjavík. — Bjöm Ekið á bíl og brott EKIÐ var á nýja bifreið á Geirs- götu í Reylqavik á þriðjudag, en sá sem það gerði ók á brott. Geirsgata liggur á bak við Hafn- arhúsið við Reykjavíkurhöfn. Um kl. 8 á þriðjudagsmorgun var silfur- grárri Mazda 626 bifreið árgerð 1987 lagt þar í stæði. Þegar eigand- inn kom aftur að bifreið sinni um kl. 16 hafði verið ekið aftan á hana og er hún stórskemmd. Þeir sem kynnu að hafa upplýsingar um óhappið eru beðnir um að snúa sér til slysarannsóknardeildar lögregl- unnar í Reykjavík. SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. SöyirteQJigjMir Vesturgötu 16, sími 1 3280 lm!l tí IHer inn á lang JL flest heimili landsins! «J GARÐABÆR* BREIÐHOLT • HAFNARFJÖRÐUR LANGAR ÞIG AÐSLÁST í HÓPINN? Við opnum nýtt dansstúdíó að Smiðsbúð 9 Garðabæ, rétt við nýju Reykjanesbrautina. 7. september byrjum við á haustnámskeiði í leikfimi og eróbik. Morgun-, hádegis- og kvöldtímarfyrir byrjendur og framhaldshópa. Einnig er hafin innritun í jassballett, modemdansi, steppi og bamadönsum, þau hefjast 14. september. Kennarar verða Hafdís Jónsdóttir og gestakennari frá New York. UÓSABEKKIR • GUFA • NUDDPOTTUR DANSSTÚOÍQ DISU DANSNEISTINN Smiðsbúö9, Garðabæ rétt við nýju Reykjanesbrautina. Félagi í F.I.D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.