Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirki Fiskimenn 24 ára bifvélavirki óskar eftir framtíðarstarfi. Getur hafið störf nú þegar. Upplýsingar í síma 76241. Kennarar athugið! Enn vantar kennara að Grunnskóla Sauðár- króks — efra stig, í dönsku og stærðfærði. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skóla- stjóri, í símum 95-6622/5382 og Óskar Björnsson, yfirkennari, ísímum 95-5745/5385. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Skóladagheimili Starfsstúlku/mann vantar í 60% starf frá 1. sept. nk. á skóladagheimilið Brekkukot, Holtsgötu 7. Upplýsingar í síma 19600-260 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Skipstjóra vantar á 60 lesta netabát. Stýri- mann vantar á 150 lesta bát sem er á rækjuveiðum og fer síðar á síldveiðar. Einnig vantar 1. vélstjóra á 170 lesta bát sem er á rækjuveiðum og fer síðar á línuveiðar frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 99-3965, og 99-3865 á kvöldin. Laus er til umsóknar staða félagsmálastjóra hjá ísafjarðarkaupstað. Æskileg menntun: félagsfræði, félagsráðgjöf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir undirritaður og bæjarstjórinn á ísafirði á bæjarskrifstofunum Austurvegi 2 ísafirði eða í síma 94-3722. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. Félagsmálastjórinn á ísafirði. Ópal Óskum eftir að ráða starfsfólk til ýmissa starfa í verksmiðju okkar. Hlutastörf koma vel til greina. Röntgendeild Okkur vantar aðstoð á röntgendeild Landa- kotsspítala. Umsæjandi þyrfti að geta hafið vinnu strax. Uppl. gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Opal Fosshálsi 27. Sími 672700. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfsfólk í 100% störf frá 1. sept. Þetta er lítið og notalegt heimili og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Sölumaður — Bifreiðaumboð Óskum eftir að ráða röskan og hugmyndarík- an mann til sölustarfa á nýjum bifreiðum. Reynsla í sölumennsku nauðsynleg. Sölumenn hafa með auglýsingar að gera. Góðir tekju- möguleikar í áhugaverðu framtíðarstarfi. Umsóknum með upplýsingar um aldur og fyrri störf sé skilað til augld. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merktum: „Bílasali — 768“. Verksmiðjufólk Starfsfólk óskast í framleiðslu og pökkun, framtíðarvinna. Um er að ræða heilsdags- eða hlutastörf. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar á staðn- um eða í síma 83277 á milli kl. 10.00-15.00. Brauð hf., Skeifunni 11. Gerðu þér glaðan dag . . . gæddu þér á jógúrt með BRÓMBERJUM OG HINDBERJLM sunnudagsjógúrt með BANÖNUM OGKÓKOS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.