Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 43

Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifvélavirki Fiskimenn 24 ára bifvélavirki óskar eftir framtíðarstarfi. Getur hafið störf nú þegar. Upplýsingar í síma 76241. Kennarar athugið! Enn vantar kennara að Grunnskóla Sauðár- króks — efra stig, í dönsku og stærðfærði. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skóla- stjóri, í símum 95-6622/5382 og Óskar Björnsson, yfirkennari, ísímum 95-5745/5385. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Skóladagheimili Starfsstúlku/mann vantar í 60% starf frá 1. sept. nk. á skóladagheimilið Brekkukot, Holtsgötu 7. Upplýsingar í síma 19600-260 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Skipstjóra vantar á 60 lesta netabát. Stýri- mann vantar á 150 lesta bát sem er á rækjuveiðum og fer síðar á síldveiðar. Einnig vantar 1. vélstjóra á 170 lesta bát sem er á rækjuveiðum og fer síðar á línuveiðar frá Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 99-3965, og 99-3865 á kvöldin. Laus er til umsóknar staða félagsmálastjóra hjá ísafjarðarkaupstað. Æskileg menntun: félagsfræði, félagsráðgjöf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir undirritaður og bæjarstjórinn á ísafirði á bæjarskrifstofunum Austurvegi 2 ísafirði eða í síma 94-3722. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. Félagsmálastjórinn á ísafirði. Ópal Óskum eftir að ráða starfsfólk til ýmissa starfa í verksmiðju okkar. Hlutastörf koma vel til greina. Röntgendeild Okkur vantar aðstoð á röntgendeild Landa- kotsspítala. Umsæjandi þyrfti að geta hafið vinnu strax. Uppl. gefur deildarstjóri í síma 19600-330. Opal Fosshálsi 27. Sími 672700. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfsfólk í 100% störf frá 1. sept. Þetta er lítið og notalegt heimili og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Sölumaður — Bifreiðaumboð Óskum eftir að ráða röskan og hugmyndarík- an mann til sölustarfa á nýjum bifreiðum. Reynsla í sölumennsku nauðsynleg. Sölumenn hafa með auglýsingar að gera. Góðir tekju- möguleikar í áhugaverðu framtíðarstarfi. Umsóknum með upplýsingar um aldur og fyrri störf sé skilað til augld. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merktum: „Bílasali — 768“. Verksmiðjufólk Starfsfólk óskast í framleiðslu og pökkun, framtíðarvinna. Um er að ræða heilsdags- eða hlutastörf. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar á staðn- um eða í síma 83277 á milli kl. 10.00-15.00. Brauð hf., Skeifunni 11. Gerðu þér glaðan dag . . . gæddu þér á jógúrt með BRÓMBERJUM OG HINDBERJLM sunnudagsjógúrt með BANÖNUM OGKÓKOS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.