Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 17 Píanótónleíkar Tónlist Jón Ásgeirsson Ungur spánskur píanóleikari hélt tónleika í Norræna húsinu um síðustu helgi og flutti tónverk eftir Haydn, Schumann, Chopin, Beethoven og Bartok. Ariza hefur töluverða tækni á valdi sínu og bregður oft fyrir fallegum leik hjá honum, t.d. í miðþáttum Betho- ven-sónötunnar er hann lék (op. 10 nr. 3). Fyrsti og síðasti þáttur- inn var of lauslega leikinn og sá fyrsti allt að því kæruleysislega Tónlist Jón Ásgeirsson Tveir ungir og uprennandi gítarleikarar, Einar Kristján Ein- arsson og Paul Galbraith, héldu tónleika í Áskirkju í síðustu viku og á efnisskránni voru samleiks- verk eftir Bach, Bartok, Haydn, Brahms, Ravel, Henze og Ravel. Hér var um að ræða mjög góð tónverk, en sá galli á, að flest voru þessi verk samin fyrir önnur hljóðfæri og féllu auk þess ekki hratt. Rómantísku verkin, Nove- lette nr. 8 eftir Schumann og Scherzo í E-dúr voru snyrtilega leikin en án þess rómantíska óþols og ástríðuhita er var undirtónninn í list 19. aldarinnar. í fyrsta viðfangsefninu, sem var sónata í D-dúr (H XVI: 37), var leikur Ariza fágaður eins og í Beethoven var hægi þátturinn ágæta vel leikinn. Síðasta verkef- nið var sónata eftir Bartok. Sónatan frá 1926 er eins og mörg verka hans frá þessu tímabili und- ir sterkum áhrifum af Stravinsky, alls kostar að gítarnum. Þrátt fyrir þessa agnúa, sem voru mest áberandi í Gæsa- mömmusvítunni og Pavane pour la Enfant Défunte, en bæði verkin eru eftir Ravel, var ýmislegt mjög vel flutt, t.d. nokkrir þættir úr Goldberg-tilbrigðunum og öðrum tilbrigðum úr kammerverki (op. 18) eftir Brahms. í píanósónötu, sem er tilgreind að vera nr. 61 eftir Haydn, mátti heyra liðlegan gítarleik en klassísk píanósónata missir samt töluvert af sínum en auk þess eitt af stærri píanó- verkum Bartoks. Þarna reynir mjög á kraft, hrynræna skerpu og skýrleika og þar fór Ariza oft á kostum. Ariza er efnilegur píanóleikari og skilaði hér erflðri efnisskrá mjög vel og það sem á vantaði í góðum leik hans fæst aðeins í einlægri leit að innviðum þeim er öll góð list er byggð á. Þar verður tæknin og kunnáttan tæki en ekki markmið og hið óút- skýranlega í listinni eins og fyrirheit ævintýris er knýr lista- manninn til fundar við hið ókunna. sjarma, að ekki sé talað um það, hve gítarinn verður yflrmáta mjó- róma og tilþrifalítill í útfærslu slíkrar píanótónlistar. Báðir gítarleikaramir eru efni- legir tónlistarmenn og léku oft mjög fallega saman, einkum þar sem fínlega var slegið. Eftir því sem séð verður af efnisskrá er Einar enn í námi, en Galbraith hefur þegar lokið því og unnið til margvíslegra verðlauna. Hann hefur tamið sér að hafa þann háttinn á, að leika á sinn gítar eins og selló. Ekki virðist það breyta neinu um hljóman hljóð- færisins, aðeins hafa þýðingu fyrir flytjandann sjálfan og sátt hans við sitt hljóðfæri. Gítarleikur MTÚKUR YST SEM INNST Merrild — gæöakaffið. sem bragö er af. enda framleiu úr bestu fóanlegum kaffibaunum frá Brasilíu. Kólumbíu og Mið — Ameríku. Jtewuát FRISKM.4LET KAFFE OEN DR0JE KVAUTBTSKáFFB Degar þú heldur á rauðum poka af tterrild—kaffi f hendinni. íinnst þér þú næstum geta fundið kaffigæðin gegnum mjúkan pokann. óvenjulega höfugur kaffiilmur og bragð. sem varir lengur f munni. cn þú átt að venjast. eru meðal þess. sem gerir kaffið svp sérstakt. setur brag á sérhvern dag. Gítar- tónleikar í Bústaða- kirkju GÍTARTÓNLEIKAR verða í Bú- staðakirkju í kvöld kl. 20.30. Spánski gítarleikarinn José Luis González leikur einleik á tónleikun- um. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir Sor, Tarrega, Ponce, Granados og Albeniz. José Luis González gítarleikari. Silkiblóm frá Thailandi Listræn og fögur Skreytingar i sérflokki fyrír heimili, fyrirtæki, banka og hótel. Nýjungar á íslandi. Blómahomið Garðatorgi 3, Garðabæ, sími 656722.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.