Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Hvanneyrar- braut. Upplýsingar f síma 96-71489. Frá grunnskóla Njarðvíkur Enn vantar einn kennara við grunnskóla Njarðvíkur. Óskað er eftir kennara í raun- greinum en annað kemur þó til greina. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skóla- stjóri í síma 92-14380 (hs.) eða 92-14399 (vs.) Skólanefnd. Vélstjórar 1. vélstjóra og vélavörð vantar á 100 tonna bát frá Grindavík til togveiða. Upplýsingar í símum 92-68035 og á kvöldin 92-68308. Fóstrur og starfsfólk vantar tilfinnanlega til starfa á dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, frá 1. september nk. Möguleiki fyrir hendi á vistun fyrir börn við- komandi aðila. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19619. SMtogtmflilfifeife Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar um borgina frá 1. september. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. Stýrimaður Stýrimaður óskast á dragnótabát. Upplýsingar í síma 94-7708 og hjá L.Í.Ú í síma 29500. v Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Rafvirki — afgreiðslumaður Okkur vantar rafvirkja sem er vanur raflögn- um í nýbyggingum, einnig vanan afgreiðslu- mann í raftækjaverslun. Þurfa að hefja störf sem allra fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir4. sept. merktar: „Framtíðarstarf — 3610“. Blaðberar — Selfoss Blaðberar óskast. Æskilegt að þeir geti borið út fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 1966 eftir kl. 18.00. ptiori0nwl>fa^l^ Garðabær Blaðbera vantar í Sunnuflöt og Markarflöt. Upplýsingar í sími 656146. Neskaupstaður Umboðsmaður óskast til að annast deifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Neskaup- stað miðbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71523 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í sima 91-83033. flfirgpistMiiMÍ) Verkamenn — Vörubílstjórar — Tækjamenn Viljum ráða nú þegar verkamenn, vörubíl- stjóra og tækjamenn. Upplýsingar í síma 671210. Gunnar og Guðmundur sf., Krókhálsi 1. Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar eftir að ráða sjúkra- þjálfara að nýrri endurhæfingardeild. Öll aðstaða er nýstandsett og tæki eru ný. Mik- il uppbygging á endurhæfingarstarfsemi fer nú fram við spítalann. íbúðarhúsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við lagningu jarðsíma úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 91-26000. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Ráðskona — starfsfólk Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk óskar að ráða matráðskonu og aðstoðarfólk á deildir frá 1. september nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 31325. Stýrimenn — skuttogari Réttindamann vantar á Arnar Hu-1 til afleys- inga. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 95-4690. Skagstrendingur hf, Skagaströnd Kennarar — lokaútkall til Eyja Enn vantar nokkra kennara til starfa við Grunnskóla Vestmannaeyja, m.a. í líffræði, eðlisfræði, stærðfræði, stuðningskennslu og tónmennt. Upplýsingar í símum 98-1944 og 98-1088, heimasímar 98-1898 og 98-1500. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða Ijósmóður og hjúkrunarfræðinga nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Útvegum húsnæði og barnagæslu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Drífandi afgreiðslufólk Getum bætt við okkur afgreiðslufólki á kassa, í afgreiðslustörf, áfyllingu og kjötaf- greiðslu. Einnig starfsmanni til að sjá um kaffistofu. Góður starfsandi, mikil starfsmannafríðindi og framtíðarmöguleikar. Hér er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Umsóknareyðublöð eru í Kaupstað. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu KRON, Laugarvegi 91, frá kl. 10.00- 12.00. LANDSPÍTALINN Matarfræðingar og starfsmenn óskast til starfa í eldhús Vífilsstaðaspítala nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður, sími 42800. Kennslumeinatæknir óskast í hálft starf á rannsóknarstofu í blóð- meinafræði á Landspítalanum í eitt ár frá 1. september að telja. Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir og yfir- læknir, sími 29000-521/517. Barna- og unglingadeild Landspítalans, Dalbraut 12 Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og með- ferðarfulltrúar óskast til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 84611. Reykjavík, 27. ágúst 1987. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.