Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Hvanneyrar- braut. Upplýsingar f síma 96-71489. Frá grunnskóla Njarðvíkur Enn vantar einn kennara við grunnskóla Njarðvíkur. Óskað er eftir kennara í raun- greinum en annað kemur þó til greina. Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson skóla- stjóri í síma 92-14380 (hs.) eða 92-14399 (vs.) Skólanefnd. Vélstjórar 1. vélstjóra og vélavörð vantar á 100 tonna bát frá Grindavík til togveiða. Upplýsingar í símum 92-68035 og á kvöldin 92-68308. Fóstrur og starfsfólk vantar tilfinnanlega til starfa á dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, frá 1. september nk. Möguleiki fyrir hendi á vistun fyrir börn við- komandi aðila. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 19619. SMtogtmflilfifeife Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar um borgina frá 1. september. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. Stýrimaður Stýrimaður óskast á dragnótabát. Upplýsingar í síma 94-7708 og hjá L.Í.Ú í síma 29500. v Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Rafvirki — afgreiðslumaður Okkur vantar rafvirkja sem er vanur raflögn- um í nýbyggingum, einnig vanan afgreiðslu- mann í raftækjaverslun. Þurfa að hefja störf sem allra fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir4. sept. merktar: „Framtíðarstarf — 3610“. Blaðberar — Selfoss Blaðberar óskast. Æskilegt að þeir geti borið út fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 1966 eftir kl. 18.00. ptiori0nwl>fa^l^ Garðabær Blaðbera vantar í Sunnuflöt og Markarflöt. Upplýsingar í sími 656146. Neskaupstaður Umboðsmaður óskast til að annast deifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Neskaup- stað miðbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71523 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í sima 91-83033. flfirgpistMiiMÍ) Verkamenn — Vörubílstjórar — Tækjamenn Viljum ráða nú þegar verkamenn, vörubíl- stjóra og tækjamenn. Upplýsingar í síma 671210. Gunnar og Guðmundur sf., Krókhálsi 1. Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar eftir að ráða sjúkra- þjálfara að nýrri endurhæfingardeild. Öll aðstaða er nýstandsett og tæki eru ný. Mik- il uppbygging á endurhæfingarstarfsemi fer nú fram við spítalann. íbúðarhúsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkamenn við lagningu jarðsíma úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 91-26000. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Ráðskona — starfsfólk Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk óskar að ráða matráðskonu og aðstoðarfólk á deildir frá 1. september nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 31325. Stýrimenn — skuttogari Réttindamann vantar á Arnar Hu-1 til afleys- inga. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 95-4690. Skagstrendingur hf, Skagaströnd Kennarar — lokaútkall til Eyja Enn vantar nokkra kennara til starfa við Grunnskóla Vestmannaeyja, m.a. í líffræði, eðlisfræði, stærðfræði, stuðningskennslu og tónmennt. Upplýsingar í símum 98-1944 og 98-1088, heimasímar 98-1898 og 98-1500. Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða Ijósmóður og hjúkrunarfræðinga nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Útvegum húsnæði og barnagæslu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Drífandi afgreiðslufólk Getum bætt við okkur afgreiðslufólki á kassa, í afgreiðslustörf, áfyllingu og kjötaf- greiðslu. Einnig starfsmanni til að sjá um kaffistofu. Góður starfsandi, mikil starfsmannafríðindi og framtíðarmöguleikar. Hér er um heilsdags- og hlutastörf að ræða. Umsóknareyðublöð eru í Kaupstað. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu KRON, Laugarvegi 91, frá kl. 10.00- 12.00. LANDSPÍTALINN Matarfræðingar og starfsmenn óskast til starfa í eldhús Vífilsstaðaspítala nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður, sími 42800. Kennslumeinatæknir óskast í hálft starf á rannsóknarstofu í blóð- meinafræði á Landspítalanum í eitt ár frá 1. september að telja. Upplýsingar veitir yfirmeinatæknir og yfir- læknir, sími 29000-521/517. Barna- og unglingadeild Landspítalans, Dalbraut 12 Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og með- ferðarfulltrúar óskast til starfa. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 84611. Reykjavík, 27. ágúst 1987. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.