Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Yogastöðin — heilsubót HJálpar þér að losa um streitu Halda líkamsþunganum í skefjum, að slaka á stífum vöðvum, liðka liðamótin og styrkja lík- amann. Æfingarnar sem við notum eru byggðar á HATHA-YOGA Þær eru ekki svo mjög frá- brugðnar venjulegri leikfimi Morguntímar, dagtímar, kvöldtímar, saunabað, Ijósalampar. Reyndir leiðbeinendur. íþ róttafó I k ! Visa - Eurokortaþjónusta. Við bjóðum einnig uppá góða aðstöðu til alhliða og sér líkamsþjálfun fyrir íþróttafólk, hópa eða einstakl- inga. Yogastöðin heilsubót Hátúnl 6A Upplýsingar í síma: 27710 (2DEXIDN léttir ykkur störfin APTON-smíðakerfið leysir vandann Fyrirliggjandi: * Svörtstálrör * Grá stálrör * Krómuð stálrör * Alrör - falleg áferð * Allar gerðir tengja Við sníðum niður eftir máli Útsölustaðir: LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun Ármúla 23 - Sfmi (91)20680 STRAUMRÁS SF. — Akureyri Sfmi (96)26988 LANDSSMIÐJAN HF. Nýjar sýningar í Nýlistasafninu TVÆR myndlistarsýningar verða opnaðar í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 28. ág-úst. Þar sýna verk sín þau Hjördís Frímann og Hallgrímur Helgason. Hallgrímur Helgason kallar sýn- ingu sína Hofsós 87 en þar dvaldi hann um skeið í sumar og vann mörg þeirra verka sem á sýning- unni eru. Hann hefur undanfarið dvalið í New York við myndlistar- störf og tekið þar þátt í nokkrum samsýningum. Hér heima hefur hann haldið um tug einkasýninga á undanfömum árum, auk samsýn- inga. A sýningu Hallgríms eru um 30 olíumálverk og nokkuð fleiri teikningar. Hjördís Frímann lauk námi við The Museum School of fine Arts í Boston í Massachusettes-fylki í Bandaríkjunum vorið 1986 og er þetta fyrsta einkasýning hennar. Hún sýnir olíumálverk á striga og pappír auk akrýk og kolamynda. Verk Hjördísar á sýningunni eru unnin á síðastliðnum tveimur ámm. Sýningarnar verða opnar dag- lega frá kl. 16-20 virka daga og kl. 14-20 um helgar. Þeim líkur sunnudaginn 6. september. Morgunblaðið/Gréta Friðriksdóttir Snæfugl SU 20 á leið vestur fyrir land á miðin. Reyðarfjörður: Fatasöfnun 27.-29. ágúst til hjálpar flóttafólki frá Mósambik Tekið verður á móti fatnaði í flestum kirkjum og safnaðarheimilum landsins. Móttökustaðir í Reykjavík og nágrenni verða opnir kl. 17.00-20.00 fimmtudag og föstu- dag. En á laugardag kl. 10.00-14.00. Hjálpið okkur að koma fatnaðinum til skila með því að greiða 50 kr. fyrir hvert kíló. Vinsamlegast afhendið fatnaðinn hreinan. 'OfNUN^ Hjálparstofnun kirkjunnar Heildarafli Snæ- fugls 2.500 tonn Reyðarfirði. TOGARINN Snæfugl SU 20 kom af veiðum 18. ágúst sl. með 143 tonn af fiski, mest af aflanum var þorskur. Togarinn hefur að- allega verið við veiðar fyrir vestan í sumar. Heildarafli Snæfugls frá áramót- um er nú orðinn 2.500 tonn. Morgunblaðið — Keflavík Umboðsmaður er Elínborg Þorsteinsdóttir, Heiðargarði 24, sími 92-13463. Snæfugl hefur farið tvær söluferðir til Þýskalands á árinu, annars land- að aflanum hér heima. Skipstjórar á Snæfugli eru þeir Alfreð Steinar Rafnsson og Ás- mundur Ásmundsson. — Gréta VELK0MINÍ TESSy Haustvörurnar komnar frá TESSy Neðst við Dunhaga. Opið 9-18, sími 622230. Hefst kl. 19 .30___________________________________ j Aðalvinninqur að verðmæti________ ?! _________kr.40bús._______________ I: Heildarverðmæti vinninga_________ TEMPLARAHÖLLIN kr.180 þú s^ Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.