Morgunblaðið - 27.08.1987, Síða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
Yogastöðin
— heilsubót
HJálpar þér að
losa um streitu
Halda líkamsþunganum í skefjum, að slaka á
stífum vöðvum, liðka liðamótin og styrkja lík-
amann.
Æfingarnar sem við notum
eru byggðar á HATHA-YOGA
Þær eru ekki svo mjög frá-
brugðnar venjulegri leikfimi
Morguntímar,
dagtímar,
kvöldtímar,
saunabað,
Ijósalampar.
Reyndir
leiðbeinendur.
íþ róttafó I k ! Visa - Eurokortaþjónusta.
Við bjóðum einnig uppá góða aðstöðu til alhliða og
sér líkamsþjálfun fyrir íþróttafólk, hópa eða einstakl-
inga.
Yogastöðin heilsubót
Hátúnl 6A
Upplýsingar í síma: 27710
(2DEXIDN
léttir ykkur störfin
APTON-smíðakerfið
leysir vandann
Fyrirliggjandi:
* Svörtstálrör
* Grá stálrör
* Krómuð stálrör
* Alrör - falleg áferð
* Allar gerðir tengja
Við sníðum niður eftir máli
Útsölustaðir:
LANDSSMIÐJAN HF. — Verslun
Ármúla 23 - Sfmi (91)20680
STRAUMRÁS SF. — Akureyri
Sfmi (96)26988
LANDSSMIÐJAN HF.
Nýjar sýningar í
Nýlistasafninu
TVÆR myndlistarsýningar
verða opnaðar í Nýlistasafninu
við Vatnsstíg 28. ág-úst. Þar sýna
verk sín þau Hjördís Frímann og
Hallgrímur Helgason.
Hallgrímur Helgason kallar sýn-
ingu sína Hofsós 87 en þar dvaldi
hann um skeið í sumar og vann
mörg þeirra verka sem á sýning-
unni eru. Hann hefur undanfarið
dvalið í New York við myndlistar-
störf og tekið þar þátt í nokkrum
samsýningum. Hér heima hefur
hann haldið um tug einkasýninga
á undanfömum árum, auk samsýn-
inga. A sýningu Hallgríms eru um
30 olíumálverk og nokkuð fleiri
teikningar.
Hjördís Frímann lauk námi við
The Museum School of fine Arts í
Boston í Massachusettes-fylki í
Bandaríkjunum vorið 1986 og er
þetta fyrsta einkasýning hennar.
Hún sýnir olíumálverk á striga og
pappír auk akrýk og kolamynda.
Verk Hjördísar á sýningunni eru
unnin á síðastliðnum tveimur ámm.
Sýningarnar verða opnar dag-
lega frá kl. 16-20 virka daga og
kl. 14-20 um helgar. Þeim líkur
sunnudaginn 6. september.
Morgunblaðið/Gréta Friðriksdóttir
Snæfugl SU 20 á leið vestur fyrir land á miðin.
Reyðarfjörður:
Fatasöfnun
27.-29. ágúst
til hjálpar flóttafólki frá Mósambik
Tekið verður á móti fatnaði í flestum kirkjum
og safnaðarheimilum landsins.
Móttökustaðir í Reykjavík og nágrenni verða
opnir kl. 17.00-20.00 fimmtudag og föstu-
dag. En á laugardag kl. 10.00-14.00.
Hjálpið okkur að koma fatnaðinum til skila
með því að greiða 50 kr. fyrir hvert kíló.
Vinsamlegast afhendið fatnaðinn
hreinan.
'OfNUN^
Hjálparstofnun kirkjunnar
Heildarafli Snæ-
fugls 2.500 tonn
Reyðarfirði.
TOGARINN Snæfugl SU 20 kom
af veiðum 18. ágúst sl. með 143
tonn af fiski, mest af aflanum
var þorskur. Togarinn hefur að-
allega verið við veiðar fyrir
vestan í sumar.
Heildarafli Snæfugls frá áramót-
um er nú orðinn 2.500 tonn.
Morgunblaðið — Keflavík
Umboðsmaður er Elínborg Þorsteinsdóttir,
Heiðargarði 24, sími 92-13463.
Snæfugl hefur farið tvær söluferðir
til Þýskalands á árinu, annars land-
að aflanum hér heima.
Skipstjórar á Snæfugli eru þeir
Alfreð Steinar Rafnsson og Ás-
mundur Ásmundsson.
— Gréta
VELK0MINÍ
TESSy
Haustvörurnar komnar frá
TESSy
Neðst við Dunhaga.
Opið 9-18, sími 622230.
Hefst kl. 19 .30___________________________________ j
Aðalvinninqur að verðmæti________ ?!
_________kr.40bús._______________ I:
Heildarverðmæti vinninga_________ TEMPLARAHÖLLIN
kr.180 þú s^ Eiríksgötu 5 — S. 20010