Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Vélritunarkennsla Vélrrtunarskólinn, s.28040. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafé- lagsins 28.-30. ágúst: 1) Óvissuferð Gist í húsum. 2) Nýidalur — Lauga- fell/nágrenni Gist í saeluhúsi Ferðafélagsins v/Nýjadal. I ás norðvestur af Laugafelli eru laugamar sem það er kennt við. Þær eru um 40-50 C. Við laugarnar sjálfar oru vall- lendisbrekkur með ýmsu tún- gresi, þótt í um 700 m hæð sé. 3) Landmannalaugar — Eldgjá Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Ekið til Eldgjár á laug- ardeginum, en á sunnudag'er gengið um á Laugasvæðinu. 4) Þórsmörk Gist i Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir við allra hæfi. Ratleik- urinn í Tindfjallagili er afar vinsæll hjá gestum Ferðafélagsins. Brottför í allar ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. i.fí, UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Helgarferðir 28.-30 ágúst 1. Þórsmörk. Góö gisting í Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi. 2. Eldgjá — Langisjór — Sveinstindur. Gist í húsi sunnan Eldgjár. Dagsferð á laugardegin- um að Langasjó og ganga á Sveinstind. Komið við í Laugum á sunnudeginum. Frábær óbyggðaferð. Uppl. og farm. á skrifstofunni Grófinni 1, síma 14606 og 23732. Útivist. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn. Vitnisburðir. Ræðumaður er Kristinn Ólason. Allir velkomnir. Samhjálp. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferð laugardag 29. ágúst Kl. 13.00 Tóarstfgur — ný gönguleið. Gömul leið um friö- sælt og fallegt svæði sem nýtt var fyrr á tímum. Minjar um þá starfsemi eru þar enn. Berja- land. Ganga við allra hæfi. Verð kr. 600, fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Brottför frá BSl, bensinsölu, bensinsölunni Kópa- vogshálsi og sjómannasafni Hafnarfjarðar. Sjáumst! Útivist. Samkoma í Grensáskirkju i kvöld kl. 20.30. Teo van der Weele predikar. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng. Beðið fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. Bibliulestur og bænastund i Langageröi 1 kl. 20.30. Allir velkomnir. Gúmmíbátasigling á Hvítá Brottfarir: laugardaginn 29. ágúst, sunnudaginn 30. ágúst, laugardaginn 5. september og sunnudaginn 6. september kl. 9.00. Verð kr. 3500 pr. mann. Nýi feröaklúbburinn simar 12448 og 19828. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudagur 30. ágúst: 1. Kl. 08 — Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000. 2. Kl. 09. — Kóranes á Mýrum (strandstaður Pourqu’a pas). Ekið i Straumfjörð á Mýrum. Staðkunnugir fararstjórar. Verð kr. 1.000. 3. Kl. 13 — Eyrarfjall í Kjós (415 m). Ekið inn Miðdal og gengiö á fjalliö að austan. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíi. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Vistunarheimili — Öskjuhlíðarskóli Vistunarheimili óskast fyrir unga pilta utan af landi, sem verða nemendur í Öskjuhlíða- skóla skólaárið 1987-88. Upplýsingar um greiðslur og fyrirkomulag hjá félagsráðgjafa í síma 689740. Auglýsing Til innflytjenda og flugfélag er annast vöru- flutninga. Ráðuneytið vekur athygli á að hinn 1. sept. nk. fellur úr gildi heimild til lækkunar flutn- ingskostnaðar í tollverði vara sem fluttar eru hingað til lands með flugi. Fjármálaráðuneytið 26. ágúst 1987. | húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði — Hamraborg Til leigu verslunarhúsnæði á besta stað í Hamraborg, Kópavogi, 230 fm jarðhæð. Næg bflastæði. Möguleikar á að skipta húsnæðinu. Listhafendur skili inn upplýsingum með nafni, heimilisfangi og símanúmeri á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „Hamra- borg - 4625“. Útsölumarkaður Til leigu er pláss á útsölumarkaði í Síðu- múla. Leigutími samkomulag. Tilboð merkt: „Markaður — 3609“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. ágúst nk. Atvinnuhúsnæði til leigu Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif- stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð. Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn- gangur. Laus strax. Allar nánari upplýsingar í síma 673737 eða 14131 (Sveinn) á skrifstofutíma eða tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Smiður — 6026“ fyrir 10. september. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði Ca 60-80 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í miðbænum óskast til leigu eða kaups, aðrir staðir koma til greina. Húsnæðið þarf að losna mjög fljótlega. Vinsamlega hafið sam- band við Gunnar Guðjónsson í síma 12704 og á kvöldin í síma 73798. Hárgreiðslufólk Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði til sölu. Engin útborgun. Greiðsla á skuldabréfum eða skipti á bíl, bát eða sumarhúsi koma til greina. Einstakt tækifæri fyrir drífandi aðila. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „H — 5327“. IBM S/36 Til sölu IBM S/36 (5360) tölva á mjög hag- stæðu verði. Tölvan hefur tengimöguleika fyrir 36 jaðartæki, auk fjarvinnslubúnaðar. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ólafsson. Olíufélagið Skeijungurhf., sími 68 78 00. FJÚLBRAlíTASKÚLiNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Dagskóli F.B. verður settur í Bústaðakirkju mánudaginn 31. ágúst kl. 10.00 árdegis. Nýnemar eiga að koma á skólasetninguna. Allir nemendur dagskólans fá afhentar stundaskrár þriðjudaginn 1. september kl. 13.00-16.00 og eiga þá að greiða skólagjöld sem eru á haustönn 1987, kr. 2000 auk efnis- gjalda í verklegum áföngum. Kennarar F.B. eru boðaðir á almennan kenn- arafund þriðjudaginn 1. september kl. 9.00 árdegis. Kennsla hefstfimmtudaginn 3. sept- ember skv. stundaskrá. Skólameistari. Stjórnarfundur Stjórnariundur FUS verður haldinn i Valhöll fimmtudaginn 27. ágúst kl. 17.30. Á dagskrá verða málefni SUS-þings og teknar fyrir beiðnir um auka- fulltrúa. Mikilvægt aö allir mæti. Framkvæmdastjóri. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför SIGURÐAR KR. EYVINDSSONAR, fyrrverandi bónda, Austurhlfð. Kristfn Sigurðardóttir, Eyvindur Sigurðsson, Hilmar Ingólfsson, Rúnar Steindórsson og fjölskyldur. t Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, MATTHILDAR BJARGAR MATTHÍASDÓTTUR, Vesturbergi 142. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunarfólki á gjör- gæsludeild Landakotsspítala. Guðmundur Eyjólfsson, Guðfriður Guðmundsdóttir, Björn Möller, Elín V. Guðmundsdóttir, Sigurgeir V. Sigurgeirsson, Bjarni Guðmundsson, Sigrún Halldórsdóttir, Ragnar Á. Guðmundsson, Sigríður Brynjólfsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.