Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Aðalfundur Landssambands sauðfjárbænda: Markaðs- og sölumál mikið til umræðu Eiðar. AÐALFUNDUR Landssambands Eiðum. Fundinn sitja um 60 félag- sauðfjárbænda stendur nú yfir á ar frá 22 aðildarfélögum. Fáskrúðsfj örður: Fimm ungmenni hand- tekin vegna innbrots Fáskrúdsfirði. BROTIST var inn í söluskála Esso á Fáskrúðsfirði síðastliðinn laug- ardag. Voru þar að verki fimm ungmenni sem aðsetur hafa á Neskaupstað en eru flest aðkomu- fólk þar. Málsatvik eru þau að aðfaranótt laugardagsins veitti lögreglan hér á Fáskrúðsfirði torkennilegum bíl eftir- tekt. Seinna á laugardeginum tóku þeir eftir að rúða var brotin í sölu- skála Esso og bíllinn sem þeir höfðu veitt eftirtekt farinn úr bænum, því höfðu þeir samband við lögregluna á Eskifirði sem fór af stað og mætti bflnum á Hólmahálsi, milli Eskiflarð- ar og Reyðarfjarðar. Þar voru ungmennin handtekin með góssið úr söluskálanum í bflnum. Sum þessara ungmenna hafa áður komið við sögu lögreglunnar hér á Austurlandi. Lögreglan á Fáskrúðsfirði er frek- ar fámenn og verður þess þá sérstak- lega vart þegar samkomur eru haldnar. íbúar bæjarins telja sig eiga meiri rétt á löggæslu en verið hefur að undanfömu, e.t.v. er þetta fá- menni liður í spamaðaráætlun ijármálavaldsins. — Albert Markaðs- og sölumál hafa verið mikið til umræðu á fundinum og fjallað hefur verið um kjötmat og samræmingu á því yfir landið ásamt nýjum verðlagsgrundvelli. Reglugerð um stjóm sauðfjárfram- leiðslu á verðlagsárinu 1988—1989 verður tekin til umræðu á fundinum. Einnig verður rætt um verðlagningu sauðQárafurða og verðhlutföll á milli flokka, lengingu sláturtíma og hvem- ig eigi að koma í veg fyrir fram- hjásölu kindakjöts. Þá verður tekin afstaða til hug- myndar um að Landsamband sauð- flárbænda eigi og reki kjötmarkað er geti verið leiðbeinandi um smásölu- verð kindakjöts. Einnig verður tekin afstaða til hugsanlegrar eflingar Lífeyrissjóðs bænda er gerði fullorðn- um bændum kleift að draga saman í búskap án þess að rýra rétt jarðar- innar til búvoruframleiðslu. Fundinum lýkur í kvöld. Bjöm / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR I DAG, 27.08.87 YFIRLIT á hádegi í g»r: Á Grænlandssundi er 1000 mb laegð á hreyfingu norðaustur en nærri kyrrstæður hæðarhryggur milli ís- lands og Skotlands. Hiti breytist fremur lítið. SPÁ: ( dag verður vestan- og suðvestan átt um land allt, víðast gola eða kaidi. Rigning eða súld á suðausturlandi en smáskúrir á stöku stað vestanlands og á annesjum fyrir norðan. Hiti á bilinu 10—16 stig. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR: Hæg vestanátt, víða skúrir um vestanvert landið en þurrt og bjart austanlands. Hiti 7-12 stig. x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma ■j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V E' — Þoka := Þokumóða ’, 1 Súld OO Mistur —Skafrenningur j-^ Þrumuveður VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík httl 14 12 veAur skýjað rigning Bergen 14 alskýjað Helslnki 14 alskýjað Jan Mayen 6 skýjað Kaupmannah. 17 skýjað Narssarssuaq 8 þoka Nuuk 7 skýjað Osló 11 rigning Stokkhólmur 15 þoka Þórshöfn 13 léttskýjað Algarve 27 Iðttskýjað Amsterdam 15 skúr Aþena 31 heiðskfrt Barcelona 26 léttskýjað Berlln 18 alskýjað Chlcago 15 rigning Feneyjar 23 láttskýjað Frankfurt 18 skýjað Glasgow 18 rigning Hamborg 15 rigning Las Palmas 26 léttskýjað London 13 rignlng LosAngeles 18 úrkoma Lúxamborg 14 skýjað Madrld 27 léttskýjað Malaga 27 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Montreal 10 skýjað NowYork 17 skýjað París 14 skúr Róm 27 léttskýjað Vln 20 hólfskýjað Washington 22 rigning Wlnnlpeg 9 skýjað Blómadrottningin 1987, Elísabet Gunnarsdóttir. Blómadrottning- in úr Olfusinu UNG stúlka úr Ölfusi, Elísabet Gunnarsdóttir, var valin Blóma- drottning 1987 á dansleik sem haldinn var i íþróttahúsinu í Hveragerði um síðustu helgi. Árlega heldur Knattspymudeild- in í Hveragerði svokallað Blómaball, þar sem valin er blómadrottning ársins. Að þessu sinni komu um 500 manns á dansleikinn og tóku átta stúlkur þátt í keppninni. Blóma- drottningin, Elísabet Gunnarsdótt- ir, er frá Reykjakoti í Ölfusi, 17 ára gömul og starfar á Hótel Örk í Hveragerði. Hún var krýnd af drottningunni frá síðasta ári, Hörpu Rós Björgvinsdóttur. Elísabet fékk í verðlaun utanlandsferð frá ferða- skrifstofunni Terrn og að auki fengu allar stúlkumar blómvendi og ilmvatn. Sjö manna dómnefnd valdi blómadrottninguna. Dómnefndina skipuðu þau Sólveig Siguijónsdótt- ir, formaður, Steinunn Gísladóttir, Sölvi Ragnarsson, Anna Maria Jensen, Garðar Gíslason, Lilja Guð- jónsdóttir og Harpa Rós Björgvins- dóttir. Svefneyjamálið: Bæjarfógeti ekki í mál gegn RU V „ÉG á síður von á að höfðað verði meiðyrðamál af hálfu bæj- arfógetaembættisins á hendur ríkisútvarpinu vegna ummæla í frétt sjónvarpsins af svokölluðu Svefneyjamáli," sagði Már Pét- ursson, bæjarfógeti í Hafnar- firði. í umdeildri frétt sjónvarpsins við- hafði kona, sem ekki lét nafns síns getið, miður fögur ummæli um sett- an bæjarfógeta í Hafnarfírði. Már Pétursson, bæjarfógeti, sagði að málið væri enn í athugun hjá emb- ættinu, en hann ætti ekki von á að neitt yrði aðhafst. „Ég lít svo á að í yfírlýsingum útvarpsstjóra og út- varpsráðs um málið felist afsökun- arbeiðni," sagði Már. Sakbomingurinn í Svefneyjamál- inu, sem grunaður er um kynferðis- afbrot gegn bömum, hefur ákveðið að höfða meiðyrðamál gegn ríkisút- varpinu vegna ummæla sem viðhöfð vom um hann í fréttinni. Aðalfundur SSA á Fáskrúðsfirði Fáskrúðsfirði. AÐALFUNDUR Sambands sveit- arfélaga í Austurlandskjördæmi hefst i dag, 27. ágúst, S félags- heimilinu Skrúð á Fáskrúðsf irði. Aðalmál fundarins verður: skipu- lag heilbrigðiseftirlits á Austur- landi, samgöngumál, samstarf ríkis og sveitarfélaga og loks breytingar á lögum sambandsins. — Albert Kraninn brotnaði ekki í frétt Morgunblaðsins i gær af slysi við Menntaskólann í Reykjavík var sagt að orsök slyssins mætti rekja til þess að krani á körfubíl sem þrSr menn unnu við hefði brotnað, en það I/ mun ekki vera rétt. á; el L Samkvæmt upplýsingum frá Vinnueftirliti ríkisins er ekki ljóst hvers vegna karfan með mönnunum þremur féll niður, en orsök þess var a.m.k. ekki brot á krananum. Enn er unnið að rannsókn málsins. f J í ‘ t.ii U ti' '» Li
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.