Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Treystirdu annarri íilmu fyrir dýrmœtu minningunum þínum? Ræðumennska og mannleg samskipti. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 20:30 að Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 Q STJÓRNUI\IARSKÓLII\ll\i </o Konráö Adolphsson. Elnkaumboö fyrir Dale Carnegie námskeiðin" Gunnar Kylén Greind og greindarfötlun Þroskahjálp: Ritum greind og greindar- fötlun LANDSSAMTÖKIN Þroska- hjálp hafa gefið út ritið Greind og greindarfötlun eftir sænska sálfræðinginn Gunnar Kylén, i þýðingu Þorsteins Sigurðssonar skólastjóra. Ritið heitir á frum- málinu Begávning och begávn- ingshandikapp og kom upphaflega út hjá Handikapp- institutet í Svíþjóð 1981. í ritinu er fjallað um eðli og þróun greindar, bæði þegar hún þróast með eðlilegum hætti og þegar eitthvað ber út af og afleið- ingin verður greindarskerðing. Greind og greindarfötlun er eins konar grunnrit í röð þriggja rita, þó það komi að fullum notum eitt og sér. Þroskahjálp mun standa að útgáfu á síðari ritunum á næsta ári. Ritið er 44 bls. að stærð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.