Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 Treystirdu annarri íilmu fyrir dýrmœtu minningunum þínum? Ræðumennska og mannleg samskipti. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 20:30 að Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 Q STJÓRNUI\IARSKÓLII\ll\i </o Konráö Adolphsson. Elnkaumboö fyrir Dale Carnegie námskeiðin" Gunnar Kylén Greind og greindarfötlun Þroskahjálp: Ritum greind og greindar- fötlun LANDSSAMTÖKIN Þroska- hjálp hafa gefið út ritið Greind og greindarfötlun eftir sænska sálfræðinginn Gunnar Kylén, i þýðingu Þorsteins Sigurðssonar skólastjóra. Ritið heitir á frum- málinu Begávning och begávn- ingshandikapp og kom upphaflega út hjá Handikapp- institutet í Svíþjóð 1981. í ritinu er fjallað um eðli og þróun greindar, bæði þegar hún þróast með eðlilegum hætti og þegar eitthvað ber út af og afleið- ingin verður greindarskerðing. Greind og greindarfötlun er eins konar grunnrit í röð þriggja rita, þó það komi að fullum notum eitt og sér. Þroskahjálp mun standa að útgáfu á síðari ritunum á næsta ári. Ritið er 44 bls. að stærð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.