Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 49 Látúns- barki Þeir látúnsbarkar sem Stuð- menn uppgötvuðu láta nú mikið að sér kveða í íslensku tónlist- arlífi, enda hæfileikafólk á ferð. Hann Hermann Ólafsson frá Hvera- gerði, sem er Látúnsbarki Suður- lands, lætur ekki sitt eftir liggja við að koma sinni verðlaunuðu rödd að hlustum landsmanna, en hann er nú að byija að syngja af krafti með hljómsveitinni Lótus. Þeir í Lótus eru nýbúnir að fjár- festa í hljómflutningstækjum, sem vera munu ein hin fullkomnustu á landinu, og hafa þegar spilað með þeim á þremur böllum. Lótus lék fyrir dansi á Borgarnesi um síðustu helgi, en annars hefur hljómsveitin einkum spilað á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Þeir sem ekki geta beðið eftir að heyra í Hermanni á balli með Lótus, geta hlustað á hann á nýju látúnsbarkaplötunni, en þar syngur Hermann lagið um Svarta Pétur. Lótus mun svo líka vera í hljóm- plötuútgáfuhugleiðingum, en sú plata mun varla líta dagsins ljós fyrr en næsta vor. Hermann er rétt tæplega 19 ára, og nemur á eðlisfræðibraut í Fjöl- brautaskólanum á Selfossi. Þó að hann sé ekki eldri, er hann samt ekki algjör nýliði á tónlistarsviðinu. Þegar Hermann var 15 ára kom hann fyrst fram með Hveragerðis- hljómsveitinni Ljósbrá, og söng með henni í tvö ár, og svo gekk hann í Lótus fyrir ári síðan. Látúnsbarka- keppnin kom Hermanni svo enn frekar á framfæri, og hefur lítið komist að hjá honum síðan nema tónlistin. Hermann Ólafsson hvílir barkann á milli balla. Morgunbiaðið/KGA Morgunblaðið/Sigurgeir Sigmund Jóhannsson og Hlynur sonur hans í startstellingum. Feðgar á vélhjólum Honum Sigmund teiknara í Vestmannaeyjum er ýmislegt fleira til lista lagt en að koma les- endum Morgunblaðsins í gott skap með dráttlist sinni. Hann er mikill áhugamaður um vélhjól, og með- fylgjandi mynd smellti Sigurgeir í Eyjum af þeim Sigmund og Hlyni syni hans þar sem þeir voru á leið í ökuferð saman. Modelsmíði er heillandi tómstundagaman, sem stundað er af fólkl á öllum aldrl. Vönduðu plastmódelin frá REVELL fást nú í geysilegu úrvalí: Flugvélar, bílar, mótorhjól, bátar, geimför, lestir og hús í öllum LaugDuegnSi-Rsnfciauil: S--S1901 mögulegum gerðum og stærðum. ................. — TÓmSTUnDfíHÚSID HF nDUsnn RÖYAL STURTUKLEFAR OG BA0VEGGIR ÚRÁLIOG HVÍTU Suðurlandsbraut 10. S. 686499.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.