Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Vélritunarkennsla
Vélrrtunarskólinn, s.28040.
VEGURINN
Kristið samfélag
Þarabakka 3
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Vegurinn.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafé-
lagsins 28.-30. ágúst:
1) Óvissuferð
Gist í húsum.
2) Nýidalur — Lauga-
fell/nágrenni
Gist í saeluhúsi Ferðafélagsins
v/Nýjadal. I ás norðvestur af
Laugafelli eru laugamar sem það
er kennt við. Þær eru um 40-50
C. Við laugarnar sjálfar oru vall-
lendisbrekkur með ýmsu tún-
gresi, þótt í um 700 m hæð sé.
3) Landmannalaugar —
Eldgjá
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í
Laugum. Ekið til Eldgjár á laug-
ardeginum, en á sunnudag'er
gengið um á Laugasvæðinu.
4) Þórsmörk
Gist i Skagfjörðsskála/Langadal.
Gönguferðir við allra hæfi. Ratleik-
urinn í Tindfjallagili er afar vinsæll
hjá gestum Ferðafélagsins.
Brottför í allar ferðirnar er kl.
20.00 föstudag. Upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
i.fí,
UTIVISTARFERÐIR
Símar: 14606 og 23732
Helgarferðir
28.-30 ágúst
1. Þórsmörk. Góö gisting í Úti-
vistarskálunum Básum. Göngu-
ferðir við allra hæfi.
2. Eldgjá — Langisjór —
Sveinstindur. Gist í húsi sunnan
Eldgjár. Dagsferð á laugardegin-
um að Langasjó og ganga á
Sveinstind. Komið við í Laugum
á sunnudeginum. Frábær
óbyggðaferð.
Uppl. og farm. á skrifstofunni
Grófinni 1, síma 14606 og
23732.
Útivist.
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þribúðum Hverfisgötu
42. Mikill almennur söngur.
Samhjálparkórinn. Vitnisburðir.
Ræðumaður er Kristinn Ólason.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferð laugardag 29.
ágúst
Kl. 13.00 Tóarstfgur — ný
gönguleið. Gömul leið um friö-
sælt og fallegt svæði sem nýtt
var fyrr á tímum. Minjar um þá
starfsemi eru þar enn. Berja-
land. Ganga við allra hæfi. Verð
kr. 600, fritt fyrir börn í fylgd
fullorðinna. Brottför frá BSl,
bensinsölu, bensinsölunni Kópa-
vogshálsi og sjómannasafni
Hafnarfjarðar. Sjáumst!
Útivist.
Samkoma í Grensáskirkju i kvöld
kl. 20.30. Teo van der Weele
predikar. Þorvaldur Halldórsson
stjórnar söng. Beðið fyrir sjúk-
um. Allir velkomnir.
Bibliulestur og bænastund i
Langageröi 1 kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Gúmmíbátasigling á
Hvítá
Brottfarir: laugardaginn 29.
ágúst, sunnudaginn 30. ágúst,
laugardaginn 5. september og
sunnudaginn 6. september kl.
9.00. Verð kr. 3500 pr. mann.
Nýi feröaklúbburinn
simar 12448 og
19828.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
1927 60 ára 1987
®FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins
Sunnudagur 30. ágúst:
1. Kl. 08 — Þórsmörk — dags-
ferð. Verð kr. 1.000.
2. Kl. 09. — Kóranes á Mýrum
(strandstaður Pourqu’a pas).
Ekið i Straumfjörð á Mýrum.
Staðkunnugir fararstjórar. Verð
kr. 1.000.
3. Kl. 13 — Eyrarfjall í Kjós (415
m). Ekið inn Miðdal og gengiö á
fjalliö að austan. Verð kr. 600.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bíi.
Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Ferðafélag íslands.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Vistunarheimili
— Öskjuhlíðarskóli
Vistunarheimili óskast fyrir unga pilta utan
af landi, sem verða nemendur í Öskjuhlíða-
skóla skólaárið 1987-88.
Upplýsingar um greiðslur og fyrirkomulag
hjá félagsráðgjafa í síma 689740.
Auglýsing
Til innflytjenda og flugfélag er annast vöru-
flutninga.
Ráðuneytið vekur athygli á að hinn 1. sept.
nk. fellur úr gildi heimild til lækkunar flutn-
ingskostnaðar í tollverði vara sem fluttar eru
hingað til lands með flugi.
Fjármálaráðuneytið 26. ágúst 1987.
| húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
— Hamraborg
Til leigu verslunarhúsnæði á besta stað í
Hamraborg, Kópavogi, 230 fm jarðhæð. Næg
bflastæði. Möguleikar á að skipta húsnæðinu.
Listhafendur skili inn upplýsingum með
nafni, heimilisfangi og símanúmeri á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 3. sept. merkt: „Hamra-
borg - 4625“.
Útsölumarkaður
Til leigu er pláss á útsölumarkaði í Síðu-
múla. Leigutími samkomulag.
Tilboð merkt: „Markaður — 3609“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. ágúst nk.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Okkur vantar leigjanda að 600 fm húsnæði
við Höfðabakka. Hentugt húsnæði fyrir skrif-
stofur, lager eða léttan iðnað. Góð lofthæð.
Góð staðsetning. Innkeyrsludyr og sérinn-
gangur. Laus strax.
Allar nánari upplýsingar í síma 673737 eða
14131 (Sveinn) á skrifstofutíma eða tilboð
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Smiður
— 6026“ fyrir 10. september.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði
Ca 60-80 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í
miðbænum óskast til leigu eða kaups, aðrir
staðir koma til greina. Húsnæðið þarf að
losna mjög fljótlega. Vinsamlega hafið sam-
band við Gunnar Guðjónsson í síma 12704
og á kvöldin í síma 73798.
Hárgreiðslufólk
Hárgreiðslustofa í Hafnarfirði til sölu. Engin
útborgun. Greiðsla á skuldabréfum eða skipti
á bíl, bát eða sumarhúsi koma til greina.
Einstakt tækifæri fyrir drífandi aðila.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30.
þ.m. merkt: „H — 5327“.
IBM S/36
Til sölu IBM S/36 (5360) tölva á mjög hag-
stæðu verði. Tölvan hefur tengimöguleika
fyrir 36 jaðartæki, auk fjarvinnslubúnaðar.
Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ólafsson.
Olíufélagið Skeijungurhf.,
sími 68 78 00.
FJÚLBRAlíTASKÚLiNN
BREIÐHOLTI
Frá Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti
Dagskóli F.B. verður settur í Bústaðakirkju
mánudaginn 31. ágúst kl. 10.00 árdegis.
Nýnemar eiga að koma á skólasetninguna.
Allir nemendur dagskólans fá afhentar
stundaskrár þriðjudaginn 1. september kl.
13.00-16.00 og eiga þá að greiða skólagjöld
sem eru á haustönn 1987, kr. 2000 auk efnis-
gjalda í verklegum áföngum.
Kennarar F.B. eru boðaðir á almennan kenn-
arafund þriðjudaginn 1. september kl. 9.00
árdegis. Kennsla hefstfimmtudaginn 3. sept-
ember skv. stundaskrá.
Skólameistari.
Stjórnarfundur
Stjórnariundur FUS verður haldinn i Valhöll fimmtudaginn 27. ágúst
kl. 17.30.
Á dagskrá verða málefni SUS-þings og teknar fyrir beiðnir um auka-
fulltrúa.
Mikilvægt aö allir mæti.
Framkvæmdastjóri.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og
jarðarför
SIGURÐAR KR. EYVINDSSONAR,
fyrrverandi bónda,
Austurhlfð.
Kristfn Sigurðardóttir,
Eyvindur Sigurðsson,
Hilmar Ingólfsson,
Rúnar Steindórsson
og fjölskyldur.
t
Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu,
MATTHILDAR BJARGAR MATTHÍASDÓTTUR,
Vesturbergi 142.
Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunarfólki á gjör-
gæsludeild Landakotsspítala.
Guðmundur Eyjólfsson,
Guðfriður Guðmundsdóttir, Björn Möller,
Elín V. Guðmundsdóttir, Sigurgeir V. Sigurgeirsson,
Bjarni Guðmundsson, Sigrún Halldórsdóttir,
Ragnar Á. Guðmundsson, Sigríður Brynjólfsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.