Morgunblaðið - 08.09.1987, Side 38
,38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987
Stofnfundur Borgara-
f lokksins í Arnessýslu
STOFNFUNDUR Félags Borg-
araflokksins í Árnessýslu,
Hveragérði og Selfossi var hald-
inn þriðjudaginn 25. ágúst sl. í
Inghóli á Selfossi.
Fundurinn var mjög vel sóttur
og ríkti einhugur og baráttuvilji
meðal fundarmanna um þá undir-
búningsvinnu og málefnaumræðu,
sem nú fer fram um allt land á
vegum Borgaraflokksins.
Fyrstu stjóm félagsins skipa:
! Skúli B. Ámason, Selfossi, formað-
ur, Guðmundur Sigurðsson, Þor-
lákshöfn, Friðrik Sigurðsson,
Hveragerði, Siguijón Bjamason,
Eyrarbakka, Ema Halldórsdóttir,
LANDSÞING Landssambands
framsóknarkvenna var haldið í
Varmahlíð í Skagafirði um
síðustu helgi. í ályktun sem sam-
þykkt var á þinginum um
framboðsmál segir meðal annars
að vinna beri að því, að þegar
þingmenn flokksins láta af þing-
mennsku að eigin ósk, fái
framsóknarkonur sætin. Einnig
kemur fram að þingið taldi
fullvíst að framtíð Framsóknar-
Stokkseyri, Már Ingólfsson, Sel-
fossi, Oddgeir Ottesen, Hveragerði,
Atli Lilliendahl, Villingaholtshreppi,
Magnús Sigurðsson, Ölfushreppi,
Þuríður Haraldsdóttir, Selfossi, Oli
Haukur Sveinsson, Grímsneshreppi.
í varastjóm vom kjömir: Þórður
Sigurvinsson, Þorlákshöfn, Erla
Siguijónsdóttir, Eyrarbakka, Bjöm
Guðmundsson, Grímsneshreppi,
María Kjartansdóttir, Selfossi, El-
var Ólafsson, Stokkseyri, Hafdís
Óladóttir, Eyrarbakka, _ Bryndís
Tryggvadóttir, Selfossi, Ólafur Ás-
bjömsson, Biskipstungum, Guð-
mundur Baldursson, Selfossi,
og Inga Þyri Kjartansdóttir vom
kjömar í framkvæmdastjóm þess.
Til vara vom kjömar þær Halla
Eiríksdóttir, Sigrún Sturludóttir og
Þrúður Helgadóttir. Ragnheiður
Sveinbjömsdóttir og Drífa J. Sigf-
úsdóttir gáfu ekki kost á sér til
endurkjörs. Þær Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir og Helga Helgadótt-
ir komu nýjar inn í framkvæmda-
stjómina.
Sveinn Pálsson, Hveragerði, Jóhann
Guðmundsson, Selfossi.
Á fundinum fluttu þingmenn
Borgaraflokksins ræður og ávörp,
þeir Júlíus Sólnes, alþm. í Reykja-
neskjördæmi, Óli Þ. Guðbjartsson,
alþm. í Suðurlandskjördæmi,
Hreggviður Jónsson, alþm. í
Reykjaneskjördæmi, Ingi Bjöm Al-
bertsson, alþm. í Vesturlandskjör-
dærni og Benedikt Bogason, fyrsti
varaþingmaður Borgaraflokksins í
Reykjavík.
Ágæt þátttaka var í almennum
umræðum og sýndi hún að mikil
þörf er fyrir ákveðna en málefna-
lega afstöðu Borgaraflokksins í
stjómarandstöðu.
Fram kom, að Borgaraflokkurinn
mun innan tíðar opna viðtals- og
félagsaðstöðu að Eyrarvegi 9 á
Selfossi. Sími verður 2219.
Forystuaðilar nokkurra umræðu-
hópa hafa þegar verið ákveðnir, en-
þeir em:
Um sveitarstjómarmál: Oddgeir
Ottesen, Þórður Ámason, um
byggðaþróun: Hallgrímur Jón Ing-
valdsson, jafnréttismál: Sigríður
Guðmundsdóttir, íþróttir og útivist:
Hjalti Sigurðsson, félagsmál: Hauk-
ur Ó. Ársælsson, verkalýðsmál: Óli
Þór Ólafsson, atvinnuþróun m.t.t.
sjávarútvegs: Guðmundur Sigurðs-
son, Hilmar B. Leifsson, Viðar
Zophaníasson, m.t.t. fiskeldis: Frið-
rik Sigurðsson, Snorri Ólafsson,
m.t.t. landbúnaðar: Atli Lilliendahl,
m.t.t. iðnaðar og tækniþróunar: Jón
Pétursson, heilbrigðis- og öldmnr-
mál: Magnús Sigurðsson, Jóhann
Guðmundsson.
(Fréttatilkynning.)
Bjarnarfj örður:
Landsþing Landsambands
framsóknarkvenna:
Framtíð Framsókn-
arf lokksins veltur
á þátttöku kvenna
Morgunblaðið/Matthías
Skemmdarvargur braut allt gler í neðri hluta símklefans á Siglufirði.
Siglufjörður:
Skemmdarverk
unnin á símklefa
ÍBÚAR á Siglufirði fá ekki að
hafa almenningssímann sinn í
friði fremur en íbúar annars
staðar á landinu, þvi svo virðist
sem skemmdarvargar láti skap
sitt gjarnan bitna á slíkum
símum.
Aðfaranótt sunnudagsins síðasta
var glerið í símklefanum á homi
Aðalgötu og Lækjargötu á Siglu-
firði brotið og símtólið var slitið af.
Skemmdarvargurinn náðist þó og
verður honum gert að greiða skaða-
bætur. Að sögn Erlings Óskarsson-
ar, bæjarfógeta á Siglufirði, er
almenningssíminn mikið notaður af
aðkomumönnum, til dæmis sjó-
mönnum, og því er bagalegt ef fólk
getur ekki látið hann í friði.
Þingstaður fluttur á Drangsnes
Laugarhóii, Bjarnarfirði.
DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið
flokksins í islenksum stjórn-
málum velti að verulegu leiti á
því hvort flokknum auðnast að
virkja miklu fleiri konur í flokks-
starfinu.
Á annað hundrað konur af öllu
landinu sátu þingið. Unnur Stefáns-
dóttir var endurkjörin formaður
Landssambandsins og Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir, Guðrún
Jóhannsdóttir, Helga Helgadóttir
Fjöldi ályktana var samþykktur
á þinginu. Fjölluðu þær meðal ann-
ars um stjómmál, umhverfismál,
ferðamál, atvinnumál, framboðs-
mál, starf Landsambandsins,
byggðamál og neyslustefnu.
I ályktun um atvinnumál segir
m.a. að brýn þörf sé á fleiri og fjöl-
breyttari atvinnu á landsbyggðinni.
Bent er á þann möguleika að flytja
fyrirtækin úr þéttbýli í dreifbýli.
I.eflr fallist á beiðni hrepps-
nefndar Kaldrananeshrepps um
að flytja þingstað hreppsins frá
Laugarhóli i Bjarnafirði á
Drangsnes í sama hreppi. Hinn
formlegi flutningur þingstaðar-
ins fór svo fram með tilkynningu
sýslumanns, Ríkarðar Mássonar,
sem birt var á báðum stöðum,
fimmtudaginn 3. september.
Það var á formlegum fundi
hreppsnefndar, sem haldinn var
eftir undirbúningsfund þann 22.
nóvember á síðastliðnu ári, en form-
legi fundurinn þann 27. nóvember,
að samþykkt var ályktun undirbún-
ingsfundarins að flytja skyldi
þingstað hreppsins frá Laugarhóli
í Bjamarfirði á Drangsnes.
Næst var svo mál þetta rætt á
sýslunefndarfundi og sent ráðu-
neytinu til ákvörðunar.
Bréf dóms- og kirkjumálaráðu-
neytisins er svo dagsett 5. ágúst
1987 og vísar það bæði til bréfs
hreppsnefndar og sýslumanns og
segir svo ... „hefir dómsmálaráðu-
neytið ákveðið að framvegis skuli
þingstaður Kaldrananeshrepps vera
á Drangsnesi, í sama hreppi, enda
annist hreppsnefndin um að jafnan
verði á hinum nýja þingstað hæfí-
legt húsrými til þinghalda."
JÓN ísleifsson guðfræðingur
hefur verið kallaður til starfa
sem prestur í Sauðlauksdal í
Barðastrandarprófastsdæmi í
tvö ár frá þeim degi er hann
tekur prestsvígslu.
Jón var eini umsækjandinn um
Birti svo sýslumaður með til-
kynningu um flutning á þingstað
þessa breytingu, þann 3. septem-
ber, bæði hér á Laugarhóli og á
hinum nýja þingstað á Drangsnesi.
- SHÞ.
prestakallið er það var auglýst laust
til umsóknar. Hann dró síðan um-
sókn sína til baka, en að sögn
Sveins J. Þórðarsonar sóknamefnd-
arformanns var ákveðið að kalla Jón
til starfa í tvö ár.
Bifreiðastjórar:
Hafið bílbænina í bílnum
og orð hennar hugföst
þegarþiðakið
' m
Drottinn Guó, veit mér
vornd þína, og lát mig
minnast ábyrgðar minnar
er ég ek þessari bifreið,
í J o s ú n a f n i. A m e n .
Fæst í Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27, íverslun-
inni Jötu, Hátúni 2a,
Reykjavik og í Hljómveri,
Akureyri.
Verð kr. 50,-
Orð dagsins, Akureyri.
VIÐSKIPTAVINIR
ATHUGIÐ!
Við erum fluttir f nýtt húsnæði
v/Laufásgötu
VIÐ EIGUM Á LAGER:
Handfærabúnað • línubúnað •
togveiðibúnað • rækjuveiðibúnað •
og margt fleira
HÖFUM UMBOÐ FYRIR:
Hampiðjuna, Vélsmiðjuna Odda, Plastein-
angrun, J. Hinriksson, Fram (keðjur),
Moririn (net), Engel (flotvörpur og net).
SANDFELL HF
v/Laufásgötu, Akureyri, sími 96-26120.
Strandvegi 77, Vestmannaeyjum, sími 99-2975.
Suðurtanga, ísafirði, sími 94-3500
Akureyri
óskar eftir fólki á öllum aldri til að
bera út Morgunblaðið strax og það
kemur íbæinn.
„Hressandi morgunganga"
Hafið samband!
Hafnarstræti 85, Akureyri,
sími 23905.
Sauðlauksdalsprestakall:
Jón Isleifsson kall-
aður til preststarfa