Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 38
,38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 Stofnfundur Borgara- f lokksins í Arnessýslu STOFNFUNDUR Félags Borg- araflokksins í Árnessýslu, Hveragérði og Selfossi var hald- inn þriðjudaginn 25. ágúst sl. í Inghóli á Selfossi. Fundurinn var mjög vel sóttur og ríkti einhugur og baráttuvilji meðal fundarmanna um þá undir- búningsvinnu og málefnaumræðu, sem nú fer fram um allt land á vegum Borgaraflokksins. Fyrstu stjóm félagsins skipa: ! Skúli B. Ámason, Selfossi, formað- ur, Guðmundur Sigurðsson, Þor- lákshöfn, Friðrik Sigurðsson, Hveragerði, Siguijón Bjamason, Eyrarbakka, Ema Halldórsdóttir, LANDSÞING Landssambands framsóknarkvenna var haldið í Varmahlíð í Skagafirði um síðustu helgi. í ályktun sem sam- þykkt var á þinginum um framboðsmál segir meðal annars að vinna beri að því, að þegar þingmenn flokksins láta af þing- mennsku að eigin ósk, fái framsóknarkonur sætin. Einnig kemur fram að þingið taldi fullvíst að framtíð Framsóknar- Stokkseyri, Már Ingólfsson, Sel- fossi, Oddgeir Ottesen, Hveragerði, Atli Lilliendahl, Villingaholtshreppi, Magnús Sigurðsson, Ölfushreppi, Þuríður Haraldsdóttir, Selfossi, Oli Haukur Sveinsson, Grímsneshreppi. í varastjóm vom kjömir: Þórður Sigurvinsson, Þorlákshöfn, Erla Siguijónsdóttir, Eyrarbakka, Bjöm Guðmundsson, Grímsneshreppi, María Kjartansdóttir, Selfossi, El- var Ólafsson, Stokkseyri, Hafdís Óladóttir, Eyrarbakka, _ Bryndís Tryggvadóttir, Selfossi, Ólafur Ás- bjömsson, Biskipstungum, Guð- mundur Baldursson, Selfossi, og Inga Þyri Kjartansdóttir vom kjömar í framkvæmdastjóm þess. Til vara vom kjömar þær Halla Eiríksdóttir, Sigrún Sturludóttir og Þrúður Helgadóttir. Ragnheiður Sveinbjömsdóttir og Drífa J. Sigf- úsdóttir gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Þær Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Helga Helgadótt- ir komu nýjar inn í framkvæmda- stjómina. Sveinn Pálsson, Hveragerði, Jóhann Guðmundsson, Selfossi. Á fundinum fluttu þingmenn Borgaraflokksins ræður og ávörp, þeir Júlíus Sólnes, alþm. í Reykja- neskjördæmi, Óli Þ. Guðbjartsson, alþm. í Suðurlandskjördæmi, Hreggviður Jónsson, alþm. í Reykjaneskjördæmi, Ingi Bjöm Al- bertsson, alþm. í Vesturlandskjör- dærni og Benedikt Bogason, fyrsti varaþingmaður Borgaraflokksins í Reykjavík. Ágæt þátttaka var í almennum umræðum og sýndi hún að mikil þörf er fyrir ákveðna en málefna- lega afstöðu Borgaraflokksins í stjómarandstöðu. Fram kom, að Borgaraflokkurinn mun innan tíðar opna viðtals- og félagsaðstöðu að Eyrarvegi 9 á Selfossi. Sími verður 2219. Forystuaðilar nokkurra umræðu- hópa hafa þegar verið ákveðnir, en- þeir em: Um sveitarstjómarmál: Oddgeir Ottesen, Þórður Ámason, um byggðaþróun: Hallgrímur Jón Ing- valdsson, jafnréttismál: Sigríður Guðmundsdóttir, íþróttir og útivist: Hjalti Sigurðsson, félagsmál: Hauk- ur Ó. Ársælsson, verkalýðsmál: Óli Þór Ólafsson, atvinnuþróun m.t.t. sjávarútvegs: Guðmundur Sigurðs- son, Hilmar B. Leifsson, Viðar Zophaníasson, m.t.t. fiskeldis: Frið- rik Sigurðsson, Snorri Ólafsson, m.t.t. landbúnaðar: Atli Lilliendahl, m.t.t. iðnaðar og tækniþróunar: Jón Pétursson, heilbrigðis- og öldmnr- mál: Magnús Sigurðsson, Jóhann Guðmundsson. (Fréttatilkynning.) Bjarnarfj örður: Landsþing Landsambands framsóknarkvenna: Framtíð Framsókn- arf lokksins veltur á þátttöku kvenna Morgunblaðið/Matthías Skemmdarvargur braut allt gler í neðri hluta símklefans á Siglufirði. Siglufjörður: Skemmdarverk unnin á símklefa ÍBÚAR á Siglufirði fá ekki að hafa almenningssímann sinn í friði fremur en íbúar annars staðar á landinu, þvi svo virðist sem skemmdarvargar láti skap sitt gjarnan bitna á slíkum símum. Aðfaranótt sunnudagsins síðasta var glerið í símklefanum á homi Aðalgötu og Lækjargötu á Siglu- firði brotið og símtólið var slitið af. Skemmdarvargurinn náðist þó og verður honum gert að greiða skaða- bætur. Að sögn Erlings Óskarsson- ar, bæjarfógeta á Siglufirði, er almenningssíminn mikið notaður af aðkomumönnum, til dæmis sjó- mönnum, og því er bagalegt ef fólk getur ekki látið hann í friði. Þingstaður fluttur á Drangsnes Laugarhóii, Bjarnarfirði. DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið flokksins í islenksum stjórn- málum velti að verulegu leiti á því hvort flokknum auðnast að virkja miklu fleiri konur í flokks- starfinu. Á annað hundrað konur af öllu landinu sátu þingið. Unnur Stefáns- dóttir var endurkjörin formaður Landssambandsins og Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Helga Helgadóttir Fjöldi ályktana var samþykktur á þinginu. Fjölluðu þær meðal ann- ars um stjómmál, umhverfismál, ferðamál, atvinnumál, framboðs- mál, starf Landsambandsins, byggðamál og neyslustefnu. I ályktun um atvinnumál segir m.a. að brýn þörf sé á fleiri og fjöl- breyttari atvinnu á landsbyggðinni. Bent er á þann möguleika að flytja fyrirtækin úr þéttbýli í dreifbýli. I.eflr fallist á beiðni hrepps- nefndar Kaldrananeshrepps um að flytja þingstað hreppsins frá Laugarhóli i Bjarnafirði á Drangsnes í sama hreppi. Hinn formlegi flutningur þingstaðar- ins fór svo fram með tilkynningu sýslumanns, Ríkarðar Mássonar, sem birt var á báðum stöðum, fimmtudaginn 3. september. Það var á formlegum fundi hreppsnefndar, sem haldinn var eftir undirbúningsfund þann 22. nóvember á síðastliðnu ári, en form- legi fundurinn þann 27. nóvember, að samþykkt var ályktun undirbún- ingsfundarins að flytja skyldi þingstað hreppsins frá Laugarhóli í Bjamarfirði á Drangsnes. Næst var svo mál þetta rætt á sýslunefndarfundi og sent ráðu- neytinu til ákvörðunar. Bréf dóms- og kirkjumálaráðu- neytisins er svo dagsett 5. ágúst 1987 og vísar það bæði til bréfs hreppsnefndar og sýslumanns og segir svo ... „hefir dómsmálaráðu- neytið ákveðið að framvegis skuli þingstaður Kaldrananeshrepps vera á Drangsnesi, í sama hreppi, enda annist hreppsnefndin um að jafnan verði á hinum nýja þingstað hæfí- legt húsrými til þinghalda." JÓN ísleifsson guðfræðingur hefur verið kallaður til starfa sem prestur í Sauðlauksdal í Barðastrandarprófastsdæmi í tvö ár frá þeim degi er hann tekur prestsvígslu. Jón var eini umsækjandinn um Birti svo sýslumaður með til- kynningu um flutning á þingstað þessa breytingu, þann 3. septem- ber, bæði hér á Laugarhóli og á hinum nýja þingstað á Drangsnesi. - SHÞ. prestakallið er það var auglýst laust til umsóknar. Hann dró síðan um- sókn sína til baka, en að sögn Sveins J. Þórðarsonar sóknamefnd- arformanns var ákveðið að kalla Jón til starfa í tvö ár. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst þegarþiðakið ' m Drottinn Guó, veit mér vornd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið, í J o s ú n a f n i. A m e n . Fæst í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, íverslun- inni Jötu, Hátúni 2a, Reykjavik og í Hljómveri, Akureyri. Verð kr. 50,- Orð dagsins, Akureyri. VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ! Við erum fluttir f nýtt húsnæði v/Laufásgötu VIÐ EIGUM Á LAGER: Handfærabúnað • línubúnað • togveiðibúnað • rækjuveiðibúnað • og margt fleira HÖFUM UMBOÐ FYRIR: Hampiðjuna, Vélsmiðjuna Odda, Plastein- angrun, J. Hinriksson, Fram (keðjur), Moririn (net), Engel (flotvörpur og net). SANDFELL HF v/Laufásgötu, Akureyri, sími 96-26120. Strandvegi 77, Vestmannaeyjum, sími 99-2975. Suðurtanga, ísafirði, sími 94-3500 Akureyri óskar eftir fólki á öllum aldri til að bera út Morgunblaðið strax og það kemur íbæinn. „Hressandi morgunganga" Hafið samband! Hafnarstræti 85, Akureyri, sími 23905. Sauðlauksdalsprestakall: Jón Isleifsson kall- aður til preststarfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.