Morgunblaðið - 08.09.1987, Page 40

Morgunblaðið - 08.09.1987, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. JP$r|píriMaMí§> Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. Afgreiðslustörf Verslunin Fatalínan óskar að ráða starfs- mann til afgreiðslustarfa sem allra fyrst (Hálfsdagsstörf koma til greina). Viðkomandi fær allfrjálsar hendur um útstill- ingar, og daglega umsjón verslunarinnar. Lipurð og samviskusemi nauðsynleg. Laun skv. samkomulagi. Upplýsingar gefnar á staðnum. Fatalínan — alhliða fataverslun, MAX-húsinu, Skeifunni 15. Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Skerjafirði og í Kópavogi: Hlíðarveg, Hvömmum, Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, sfmar 35408 og 83033. Óskum að ráða vana saumakonu í heils- eða hálfsdags vinnu. Einnig starfskraft í verslun. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Upplýsingar á staðnum eða í síma 685588. Pétur Snæland hf., Skeifan 8. Dagheimilið Stakkaborg óskar að ráða matráðskonu í fullt starf og aðstoðarmann á deild í hálfa stöðu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39070. Sendibílstjóri — karl eða kona Viljum ráða bifreiðastjóra, karl eða konu, á sendibifreið til allskonarflutninga og snúninga. Ekki yngri en 21 árs. Mötuneyti á staðnum. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Hafsteinn Eyjólfsson. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Sauðárkrókskaupstaður Aðalbókari Laust er til umsóknar starf aðalbókara hjá Sauðárkrókskaupstað. Verslunarskóla-, Sam- vinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg og reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur til 25. sept. nk. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauðárkróki. Allar nánari uppl. um starfið gefur bæjarrit- ari á skrifstofunni í síma 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 ^05 Reykjlwk - Island Sjúkraliðar aðstoðarfólk Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið Hátúni 12, óskar að ráða sjúkraliða og aðstoðarfólk sem fyrst. Sveigjanlegur vinnutími. Hikaðu ekki við að hringja og fá nánari upp- lýsingar í síma 91-29133. Það borgar sig. REYKJKMIKURBORG Aaué<vt Sfádun, Félagsráðgjafi óskast á áfangastaðinn Amt- mannstíg 5a eða starfsmaður með þekkingu á sviði áfengismála, án þess að um starfs- menntun félagsráðgjafa sé að ræða. Til greina kemur hlutastarf um þriggja mán- aða skeið frá miðjum september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 37070 eða 26945. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja bráðvantar ykkur nú þegar til starfa eða síðar eftir samkomu- lagi. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði til staðar og barnagæsla allan sólarhringinn. Breyttu til og skelltu þér til Eyja, þar er fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf. Hafið samband hið fyrsta við hjúkrunarforstjóra í símum 98-1955 og 98-2331. Hafnarfjörður Verkafólk óskast nú þegar til starfa í niður- suðuverksmiðju okkar á Vesturgötu 15, Hafnarfirði. í boði eru heilsdags eða hálfs- dags störf fyrir og eftir hádegi. Athugið dagvinnu lýkurkl. 16.10. Mikil vinna framund- an. Rútuferðir í og úr vinnu einnig úr Garðabæ, Kópavogi og Breiðholti. Lítið við eða hafið samband við verkstjóra í síma 51882 og 51300. NORÐURSTJARNAN HF Vesturgötu 15. Hafnarfirði. Seyðisfjörður Blaðbera vantar strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2129. f®lóy|jmMM>íift> Atvinna óskast Þrítugur stýrimannslærður fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi í landi. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Reglusamur — 6481". Tækjamenn Tækjamenn óskast á steypudælur. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypirhf. 0SIA-0G SMJÖRSALANSE. Bitruhálsi 2 — Reykjavfk — Sjmi 82511 Lagerstörf Óskum að ráða nú þegar duglega starfs- menn til lager- og pökkunarstarfa. í bpði er framtíðarvinna hjá traustu fyrirtæki. Óskað er eftir skriflegum umsóknum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofunni. Framleiðslustörf Aukin umsvif leiða af sér fleiri störf. Því viljum við ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju okkar. Um er að ræða ýmis störf við framleiðslu á umbúðum. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu ásamt mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Hörður og Viðar næstu daga í síma 83511 eða í verksmiðj- unni í Héðinsgötu 2. UMBUOAMIOSTOOIN HF. R'ÐQOF OC RAÐNING9R Ertu timburmaður? Við leitum að byggingarfræðingi, iðnfræðingi eða trétækni í stöðu framleiðslustjóra. Starfið er fólgið í stjórnun á framleiðslu, verk- stjórn, umsjón meðtilboðsgögnum sölu o.fl. Fyrirtækið er trémiðja í Hafnarfirði með u.þ.b. 15 manna starfslið. Ábendi sf., Engjateig 9, Sími 689099, Ágústa Gunnarsdóttir, Guðlaug Freyja Löve, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.