Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 08.09.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. JP$r|píriMaMí§> Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. Afgreiðslustörf Verslunin Fatalínan óskar að ráða starfs- mann til afgreiðslustarfa sem allra fyrst (Hálfsdagsstörf koma til greina). Viðkomandi fær allfrjálsar hendur um útstill- ingar, og daglega umsjón verslunarinnar. Lipurð og samviskusemi nauðsynleg. Laun skv. samkomulagi. Upplýsingar gefnar á staðnum. Fatalínan — alhliða fataverslun, MAX-húsinu, Skeifunni 15. Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar í Reykjavík, m.a. í Skerjafirði og í Kópavogi: Hlíðarveg, Hvömmum, Tungum. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, sfmar 35408 og 83033. Óskum að ráða vana saumakonu í heils- eða hálfsdags vinnu. Einnig starfskraft í verslun. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Upplýsingar á staðnum eða í síma 685588. Pétur Snæland hf., Skeifan 8. Dagheimilið Stakkaborg óskar að ráða matráðskonu í fullt starf og aðstoðarmann á deild í hálfa stöðu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39070. Sendibílstjóri — karl eða kona Viljum ráða bifreiðastjóra, karl eða konu, á sendibifreið til allskonarflutninga og snúninga. Ekki yngri en 21 árs. Mötuneyti á staðnum. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Hafsteinn Eyjólfsson. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði HEKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Sauðárkrókskaupstaður Aðalbókari Laust er til umsóknar starf aðalbókara hjá Sauðárkrókskaupstað. Verslunarskóla-, Sam- vinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg og reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur til 25. sept. nk. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauðárkróki. Allar nánari uppl. um starfið gefur bæjarrit- ari á skrifstofunni í síma 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 ^05 Reykjlwk - Island Sjúkraliðar aðstoðarfólk Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið Hátúni 12, óskar að ráða sjúkraliða og aðstoðarfólk sem fyrst. Sveigjanlegur vinnutími. Hikaðu ekki við að hringja og fá nánari upp- lýsingar í síma 91-29133. Það borgar sig. REYKJKMIKURBORG Aaué<vt Sfádun, Félagsráðgjafi óskast á áfangastaðinn Amt- mannstíg 5a eða starfsmaður með þekkingu á sviði áfengismála, án þess að um starfs- menntun félagsráðgjafa sé að ræða. Til greina kemur hlutastarf um þriggja mán- aða skeið frá miðjum september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 37070 eða 26945. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja bráðvantar ykkur nú þegar til starfa eða síðar eftir samkomu- lagi. Góð vinnuaðstaða. Húsnæði til staðar og barnagæsla allan sólarhringinn. Breyttu til og skelltu þér til Eyja, þar er fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf. Hafið samband hið fyrsta við hjúkrunarforstjóra í símum 98-1955 og 98-2331. Hafnarfjörður Verkafólk óskast nú þegar til starfa í niður- suðuverksmiðju okkar á Vesturgötu 15, Hafnarfirði. í boði eru heilsdags eða hálfs- dags störf fyrir og eftir hádegi. Athugið dagvinnu lýkurkl. 16.10. Mikil vinna framund- an. Rútuferðir í og úr vinnu einnig úr Garðabæ, Kópavogi og Breiðholti. Lítið við eða hafið samband við verkstjóra í síma 51882 og 51300. NORÐURSTJARNAN HF Vesturgötu 15. Hafnarfirði. Seyðisfjörður Blaðbera vantar strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2129. f®lóy|jmMM>íift> Atvinna óskast Þrítugur stýrimannslærður fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi í landi. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Reglusamur — 6481". Tækjamenn Tækjamenn óskast á steypudælur. Mikil vinna. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypirhf. 0SIA-0G SMJÖRSALANSE. Bitruhálsi 2 — Reykjavfk — Sjmi 82511 Lagerstörf Óskum að ráða nú þegar duglega starfs- menn til lager- og pökkunarstarfa. í bpði er framtíðarvinna hjá traustu fyrirtæki. Óskað er eftir skriflegum umsóknum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um störfin fást á skrifstofunni. Framleiðslustörf Aukin umsvif leiða af sér fleiri störf. Því viljum við ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju okkar. Um er að ræða ýmis störf við framleiðslu á umbúðum. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu ásamt mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Hörður og Viðar næstu daga í síma 83511 eða í verksmiðj- unni í Héðinsgötu 2. UMBUOAMIOSTOOIN HF. R'ÐQOF OC RAÐNING9R Ertu timburmaður? Við leitum að byggingarfræðingi, iðnfræðingi eða trétækni í stöðu framleiðslustjóra. Starfið er fólgið í stjórnun á framleiðslu, verk- stjórn, umsjón meðtilboðsgögnum sölu o.fl. Fyrirtækið er trémiðja í Hafnarfirði með u.þ.b. 15 manna starfslið. Ábendi sf., Engjateig 9, Sími 689099, Ágústa Gunnarsdóttir, Guðlaug Freyja Löve, Nanna Christiansen, Þórunn H. Felixdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.