Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
9
Hjartanlegar þakkir til barna minna, vina og
þeirra sem glöddu mig á áttrœÖisafmœlinu
mínu 1. september. GuÖ blessi ykkur öll.
Vilborg Pálsdóttir.
Ég þakka af heilum hug öllum þeim vinum,
vandamönnum og félögum er minntust min
og heiÖruÖu meÖ heimsóknum, gjöfum, hlýjum
kveÖjum og handtökum á 70 ára afmœli mínu
hinn 2. september sl. Guð og allar góöar vœtt-
ir greiði veg ykkar og blessi fyrir aÖ gera mér
þennan dag ógleymanlegan.
Jón Sigtryggsson.
Æfingaaðstaða
óskast
Golfklúbbur Reykjavíkur og John Drummon
óska eftir æfingaaðstöðu til leigu í vetur.
Húsnæðið þarf að vera u.þ.b. 200-300 fm.
Upplýsingar veittar í símum 82815 og 84735.
Golfklúbbur Reykjavíkur
John Drummond.
HELGARMATSEÐILL FYRIR
FJÖLSKYLDUNA
Fiskisúpa hússins
Rjómalöguð blómkálssúpa
og
Styðja
stjórnina
í setningarræðu sinni
á þingi Landssambands
sjálfstæðiskvenna sagði
Þórunn Gestsdóttir,
formaður sambandsins,
meðal annars:
„Fáir sjálfstæðismenn
voru ánægðir með okkar
hlut að loknum kosning-
um í vor. En flestir eru
sáttir við þátttöku Sjálf-
stæðisflokksins i ríkis-
stjórninni undir forystu
formanns okkar, Þor-
steins Pálssonar. Stjóm-
arsamstarf Sjálfstæðis-
flokks, Framsóknar-
flokks og Alþýðuflokks
er eins og óskrifað blað
— ég ætti líklega frekar
að segja óskrifað víxil-
blað.
Markmið stjómarsam-
starfsins er meðal annars
að auka einstaklings-
frelsi og jafnrétti, vinna
að valddreifingu og fé-
lagslegum umbótum og
treysta atvinnuöryggi
allra landsmanna. Rikis-
stjómin mun standa vörð
um efnahagslegt, stjóra-
arfarslegt og menning-
arlegt sjálfstæði
þjóðarinnar.
Það má segja að hér
sé komið skinnbandið
sem hið óskrifaða blað
er lagt inn í.
Starf okkar sjálfstæð-
ismanna á næstunni
hlýtur að felast i þvi að
styðja við bakið á ríkis-
stjóminni um leið og við
byggjum upp innviði
flokksins og kyndum
hugsjónaelda sjálfstæðis-
stefnunnar.**
Konur og
stjóramál
Margrét Kristinsdótt-
ir, fyrrum bæjarfulltrúi
á Akureyri, flutti ræðu á
þingi sjálfstæðiskvenna
og ræddi um konur og
stjómmál. Hún sagði
meðal annars:
„Það samræmist ekki
mínum skoðunum að það
eigi að fara eftir kyni
Þórunn Gestsdóttir
Margrét Kristinsdóttir
Jón Magnússon
Hlutur sjálfstæðiskvenna
Þing Landssambands sjálfstæðiskvenna var haldið á Akur-
eyri fyrir skömmu. Innan vébanda þess eru um þrjú þúsund
konur. „Þessi hópur gæti gert stórátak væri hann sem
einn hugur og ein hönd. Það hlýtur að koma að því að
þessi hönd styrkist og taki föstum tökum það verkefni að
finna leiðir og aðferðir til eflingar frekari þátttöku kvenna
í stjórnmálum. Sú er að minnsta kosti von mín,“ sagði
Þórunn Gestsdóttir formaður Landssambands sjálfstæðis-
kvenna meðal annars, þegar hún setti þingið. í Stakstein-
um í dag verður vitnað í þrjár ræður á þinginu.
hvort fólk hasli sér völl
á sviði stjómmálaima eða
ekki. Það er álit margra
að sjónarmið kvenna séu
að nokkm frábrugðin
sjónarmiðum karla í
mörgum málum. Ég er
ekki viss um að það sé
rétt. Af fenginni reynslu
af setu í bæjarstjóm Ak-
ureyrar þar sem konur
vom í meirihluta tals-
verðan tima, fann ég
ekki neinn blæðbrigða-
mun. Það kom einmitt
mjög skýrt fram að það
vom stjóramálaskoðanir
sem réðu afstöðu okkar
til hinna mismunandi
mála þegar á reyndi. Ég
neita þvi hinsvegar ekki
að samstarfið þótti mér
skemmtilegra og ganga
betur fyrir sig þegar
hópurinn var blandaður.
Þar sem konur em ná-
Iægt því að vera helming-
ur þjóðarinnar, er ekki
hægt með neinni sann-
gimi að mæla þvi mót
að þeim fjölgi á Alþingi
og í sveitarstjómum, en
ekki bara vegna þess að
þær séu konur, heldur
að hæfileikar þeirra til
stjómmálavinnu em
engu síðri, ef allar ytri
aðstæður em fyrir
hendi.“
Miðjuhópur-
inn
Jón Magnússon, lög-
fræðingur, ræddi tun
stöðu Sjálfstæðisflokks-
ins eftir siðustu kosning-
ar á þingi sjálfstæðis-
kvenna. Hann sagði
meðal annars:
„Ég tel að hér á landi
sé mjög stór miðjuhópur,
e.tv. 80-90% kjósenda.
Fólk, sem er fylgjandi
lögum og reglu, réttlæti,
frumkvæði einstaklings-
ins og ábyrgð hans, aga,
menntunarkröfum og er
stolt af þjóðemi sínu.
Sjálfstæðismenn tapa
kosningum þegar þeir
missa tengsl við þennan
miðjuhóp. Sýni Sjálf-
stæðisflokkurinn að
stefna hans sé í samræmi
við væntingar og þrár
þessa hóps sigrar hann.
Lifsstefna okkar sjálf-
stæðismanna sem bygg-
ist á einstaklingsfrelsi,
valddreifingu, trúnni á
land og þjóð, virðingu
fyrir aga, lögum og reglu
er samofin vitund og vilja
meirihluta íslendinga.
Með þvi að halda okkur
óhikað við þessa stefnu
og hvika ekki frá henni
náum við árangri, en við
náum ekki árangri með
því að segjast ætla að
gera allt fyrir alla á
kostnað ríkisins. Við
skulum láta óábyrgum
þjóðfélagsöflum það eft-
I ir.“
Nautahryggssneið „Choron“
m/bökuöum kartöflum, gljáöum sykur baunum
og choronsósu
Hreindýrahnetusteikur
m/léttsoÖnu spergilkáli, smjörsteiktum kartöflum
og villibráöasósu
og
Vanilluís m/kiwi og rjóma
Gljáðir bananar m/ristuðum kókos og koníaki
og þetta á aöeins kr. 1.250 pr. mann.
VERIÐ VELKOMIN
Borðpantanir í síma 46080.
HAMBORGARIOG GOS FYRIR BÖRNIN
Visa, Eurocard.
ÁSKRIFENDUR
AÐEINS EITT
SÍMTAL
691140 691141
Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað-
ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á
viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega
IBovjiunblnbiíi [E
í Kaupmannahöfn
F/EST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
fóíframatkadutinn
Svartur, V-6, 5 gíra, ekinn 28 þ.km., rafm.
í rúðum og lœsinaum, litaö gler, álfelgur,
driflæsingar o.fl. Áhugaverður jeppi. Verð
980 þús.
Peugout 505 GL station 1987
Blár (bensín), ekinn 50 þ.km. 7 manna bíll
Verð 690 þús.
Ford Sierra 1600 1984
Grásans., 3ja dyra, ekinn 32 þ.km. Gott
útlit. Verð 390 þús.
Subaru 1800 4x4 1984
Hvítur m/háum topp, ekinn 50 þ.km. Útvarp
+ segulband o.fl. Útlit mjög gott. Verð 430 þús.
Cherokee 1985
Rauður, 5 dyra, 4 gira, ekinn 65 þ.km. 4
cyl. (2.5). Mjög gott útlit. Verð 840 þús.
Ford Escort 1600 EX '84
5 dyra, 62 þ.km. 5 gira. Verð 330 þ.
Suzuki Fox Pickup '82
68 þ.km. V. 210 þús.
Lada 1500 station '87
14 þ.km. V. 230 þ.
Toyota Corolla Liftback '86
23 þ.km. 5 dyra. V. 440 þ.
Toyota Landscruser Diesil '86
23 þ.km. m/vegam., mikið af aukahl. V. 900 þ.
Volvo 740 GL '85
49 þ.km. Litað gler o.fl. V. 720 þ.
Nissan Pulsar 1500 '86
28 þ.km. 5 gíra. V. 380 þ.
M. Benz 280 E '78
Sjálfsk. m/sóllúgu. Gott eintak . V. 440 þ.
Daihatsu Runabout '83
44 þ.km. Sjátfsk. V. 210 þ.
Honda Civic DX '85
32 þ.km. (1300 vól). V. 385 þ.
Honda Accord EX '87
7 þ.km. Sem nýr. V. 760 þ. (skipti ód.)
Volvo 240 station '87
17 þ.km. Blásans. beinsk.
Ford Sierra 1600 L m/sóllúgu '87
20 þ.km. Sþortfelgur, rafm. i rúðum. V. 530 þ.
Toyota Celcia ST '84
Fallegur sportbfll. V. 470 þ.
Renault II turbo '85
27 þ.km. Sprækur sportþill. V. 540 þ.
Toyota Corolla 1.6 DX '85
20 þ.km. (Sedan typa) V. 390 þ.