Morgunblaðið - 12.09.1987, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
13
102,2 og 104
HALLÓ
• •
HAFNARFJORÐUR
ÞAÐ STENDUR MIKIÐ TIL
Stjarnan verður með beina útsendingu frá veitingahúsinu
Fjörunni við Strandgötu í Hafnarfirði í dag frá kl. 12 á há-
degi til kl. 5 síðdegis.
Þáttagerðarmennirnir Rósa Guðbjartsdóttir og Örn Petersen
ásamtfréttariturum Fjarðarfrétta, munu hreiðra um sig á háa-
loftinu í Fjörunni og taka á móti gestum.
.. V . \ A ~
f <»****‘’"r'*Jr2r f—r. i-w jp-f.jp— ngr \ . •■■*£***•-J," ' . f r L
Þekktir og óþekktir Hafnfirðingar koma í heimsókn, þiggja kaffi-
bolla, spjalla, glettast og grínast.
Karlakórinn Þrestir syngur fyrir hlustendur, gesti og gangandi
57 fyrir utan Fjöruna.
Ókeypis sælgæti fyrir yngstu hlustenduma, frá Sælgætis-
gerðinni Völu, víðsvegar um bæinn milli kl. 10 og 4.
Glæsilegt kaffihlaðborð í veitingahúsinu Fjörunni allan daginn
og sérstakur Stjörnumatseðill í tilefni dagsins.
Gómsætir lottobitar á borðum frá sælgætisgerðinni Zebra.
STILLTUA STJORNUNA
STJARNANER STILLTÁ ÞIG
Auglýsingadeild Stjörnunnar opin til kl. 5 í dag, sími 689910.
Spurningaleikur Stjörnunnar í uppsiglingu, komið og sjáið
verðlaunin sem er Suzuki bifreið fyrir utan Fjöruna. Krakkar!
Komið og sjáið stærsta útvarp á Islandi.
í tilefni
bjóftaTomn.ahamborg ingan/erð.
gZZS&tá**''9
^nahamborgarar
A-
FM 102,2 og 104