Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 HANDAVINNUPOKINN Krúttíð hann Kalli Já, hér kemur krúttið hann Kalli, fyrsta „gæludýr" hausts- ins, og nú er bara að láta hendur standa fram úr ermum og fara að föndra. Þeir sem hafa gaman af að gefa heimatilbúnar jólagjafir ættu hiklaust að byija nógu snemma að útbúa þær, og Kalli og félagar hans, sem á eftir fylgja í október og nóvember, verða ugglaust vel þegnir bæði hjá yngri sem eldri. Það er alls ekkert erfitt að útbúa svona kisu ef nákvæmni er gætt. Aðal atriðið er að merkja sniðin vel, því eftir merkjunum er saum- að. Mig langar að benda þeim, sem ekki hafa áður tekið þátt í handa- vinnu Dyngjunnar, á að t.d. augu, nef og uppfyllingarefni eru til í miklu úrvali í verzluninni Sauma- sporinu við Nýbýlaveg í Kópavogi. Ennfremur fæst afar góður ullar- dúnn í verzluninni Bamarúm við Skólavörðustíg. Fallegust er kisa úr plussefni, helzt Ianghærðu, en margt annað má nota, svo sem jersey, frotté, flauel, velúr, bómull, allt eftir smekk hvers og eins. Og að sjálf- sögðu getur kisa einnig verið kvenkyns! í kisu þarf: 55 sm. plussefni, 140 sm. breiðu, smá efnisbút í þófa og eyru, jafnvel einnig í róf- una, nema notað sé pluss. Sniðin eru alls níu. Snið nr. 1 er búkur (hliðarstykki), nr. 2 framfætur, nr. 3 afturfætur, nr. 4 búkur (miðstykki), nr. 5 höfuð, nr. 6 höfuð (miðstykki), nr. 7 rófa, nr. 8 þófar, nr. 9 eyru. Sníðið öll stykkin og munið að bæta við 3/4 sm. fyrir saumfar sé notað annað efni en pluss, og að skilja eftir op neðan á maganum til að troða í. Saumið framfætur (nr. 2) á hliðarstykkin (nr. 1) og saumið saman frá fætinum að A og frá fæti að B. Saumið afturfætur (nr. 3) á hliðarstykki frá fætinum að D og frá fæti að E. Saumið þóf- ana fasta að neðan, og auðvitað allt á röngunni. Saumið miðstykki búksins (nr. 4) fast milli hliðarstykkjanna. Byijið við C og saumið til D, síðan efri kantinn að afturfótum til E, áfram yfir hrygginn að A, og frá A-B á efri kanti framfóta að C. Látið nú augu og nef í og límið veiðihár á sinn stað, til dæmis hár úr gólfkústinum eða saumið í hár með svörtu gami. Saumið eyrun saman á röng- unni, eitt stk. úr plussi, 1 stk. úr öðru efni. Troðið örlitlu í eyrun og þræðið þau síðan ofan á höfuð- ið þar sem merkt er fyrir. Þau eru svo saumuð með þegar höfuð- stykkin nr. 5 og miðstykkið nr. 6 eru saumuð saman á röngunni. Og munið eftir litlu opi fyrir upp- fyllingarefnið. Troðið í búk, höfuð og rófú og saumið saman. Látið höfuðið vera aðeins á ská, það gefur kisa dálí- tið kankvíst útlit. Svo er bara að skrifa til Dyngj- unnar ef þið hafíð áhuga á að fá sniðin send. Góða skemmtun, dadaJórunn. Utanáskrift: mlismlis Dyngjan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. Kisa tekur sig vel út sem punt ofan á ungpíur- úmi þegar búið hefur verið um. Míele RYKSUGAN Húnervönduð oqvinnurveUI 1000 watta kraftmikill mótor Afkastar 54 sekúndulítrum Lyftir 2400 mm vatnssúlu 7 lítra poki 4 fylgihlutir í innbyggðri geymsl Stillanleg lengd á röri Mjög hljóðlát (66 db. A) Fislétt, aðeins 8,8 kg Þreföld ryksía Hægt að láta blása 9,7 m vinnuradíus Sjálfvirkur snúruinndráttur Teppabankari fáanlegur Taupoki fáanlegur Rómuð ending Hagstætt verð Reyndu hana á næsta útsölustað: Mikligaröur v/Sund - JL-húsið, rafdeild EinkaumboA: Rafha Hafnart X Jóhann úlafsson s co Sundaborg 13, sími 688588 Raforka, Akrueyrí KB. Borgamesi KHB, Egilsstöðum Verzl. Sig. Pálma, Hvammstanga KH, Blönduósi Straumur, Isafirði KASK, Höfn Rafbúð RÓ, Keflavlk Árvirkínn, Seifossi Kjami, Vestmannaeyjum Rafþj. Sigurd., Akranesi Grimur og Ámi, Húsavik Rafborg, Patreksfiröi Kaupfél. Skagfiröinga, Sauðárkróki Byggt og búið, Kringlunni M* + * ★ XX& j, et 9532 -milljónir, á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111. pliéripmMafotl* Áskriftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.