Morgunblaðið - 12.09.1987, Side 27
MORGUNBLAÐDD, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
27
Tónlistarfélagið:
Fyrstu tón-
leikar vetrarins
Lýðháskólinn í Skálholti.
Kyrrðardagar í Skálholti
NÝTT starfsár er að hefjast igá
Tónlistarfélaginu í Reykjavík, en
það hefur staðið fyrir tónleika-
haldi síðan árið 1932. Fyrstu
tónleikar vetrarins verða í Lang-
holtskirkju laugardaginn 12.
september kl. 14.30.
Kanadíski flautuleikarinn Robert
Aitken leikur ásamt þeim Gerði
Gunnarsdóttur, fiðluleikara, Helgu
Þórarinsdóttur, lágfiðluleikara og
Noru Komblueh, sellóleikara.
Á efnisskránni era m.a. verk eft-
ir J.S. Bach, W.A. Mozart og Max
Reger.
Aðrir tónleikar vetrarins verða:
10. októben Kristján Jóhanns-
ÍSLENDINGAR taka nú í fyrsta
sinn þátt í heimsmeistarakeppni
á seglbrettum. Keppnin fer fram
dagana 12.-20. september í Skan-
or í Sviþjóð.
Tuttugu lönd senda þátttakendur
til keppninnar að þessu sinni. Það
er Gullborg hf., umboðsaðili keppn-
innar á íslandi, sem á veg og vanda
að því að íslendingar taka nú þátt
Á HVERJU ári býður Jarðhita-
skólinn erlendum verkfræðingi
eða jarðvísindamanni á sviði
jarðhita að halda röð fyrirlestra
fyrir nemendur skólans og jarð-
hitamenn á íslandi. Gestafyrir-
lesarinn í ár verður dr. Robert
Harrison frá Energy Workshop,
Sunderland Polytechnic i Eng-
landi og mun hann fjalla um
„Hagkvæmni upphitunar með
jarðhita".
Fyrirlestramir byggja á margra
ára verkefni, sem dr. Harrison er
nú að ljúka fyrir Efnahagsbandalag
ALBERT Jónsson, stjórnmála-
fræðingur hefur verið ráðinn
framkvæmdastjóri Öryggis-
málanefndar. Hann tekur við
af Gunnari Gunnarssyni sem
skipaður hefur verið lektor við
son, tenór og Lára Rafiisdóttir,
píanóleikari.
21. nóvemben Yuval Yaron,
fiðluleikari.
9. janúar: Gísli Magnússon,
píanóleikari.
13. febrúan Paata Burchuladze,
bassi ásamt píanóleikara.
16. aprfl: Misha Maisky, sellóleik-
ari og Pavel Gillilov, píanóleikari.
23. apríl: Ursula Ingólfsson,
píanóleikari og dætur hennar, Jud-
ith og Miriam, sem leika á fiðlu og
selló.
14. mai: Marianne Eklöf, mezzo
sópran og Stefan Boysten, píanó-
leikari.
í þessari keppni en Siglingasam-
band íslands og Flugleiðir styrkja
einnig keppendur til utanfararinn-
ar.
Keppendumir era þrír: Jóhannes
Ævarsson 26 ára sem keppir á
TIGA-seglbretti, Böðvar Þórisson
21 árs sem keppir á FANTAIC-segl-
bretti og Valdimar Kristinsson 15
ára sem keppir á TIGA-seglbretti.
Evrópu, og Qalla þeir um eftirfar-
andi efiii:
1. Einkenni upphitunar þar sem
jarðhiti er nýttur beint. 2. Einkenni
upphitunar þar sem jarðhiti er nýtt-
ur í tengslum við varmadælur. 3.
Aðferðir hagkvæmniathugana og
markaðsmál. 4. Borkostnaður. 5.
Hagkvæmni upphitunar með jarð-
hita við mismunandi aðstæður.
Fyrirlestramir verða haldnir
14.-18. september kl. 10.00-12.00
í fundarsal Orkustofnunar á 3. hæð
á Grensásvegi 9. Þátttaka er opin
öllum þeim sem áhuga hafa.
Háskóla íslands.
Að sögn Björgvins Vilmundar-
ssonar formanns nefndarinnar
mun Albert taka störf að fullu um
miðjan október næst komandi.
EFNT ER tíl kyrrðardaga í Lýð-
háskólanum í Skálholti dagana
18.-20. september. Leiðbeinandi
verður ilr. Sigurbjöm Einarsson
biskup.
Víða um lönd era samverar af
þessu tagi fastur liður í kirkjulegu
starfi,_ en hér á landi er þetta nýj-
ung. Á kyrrðardögum skal þátttak-
endum gefið tækifæri til ígrandun-
ar, bænar, hugleiðslu,
uppbyggjandi lesturs, sálgæslu
samtala auk líkamlegra hvfldar,
útivera og fleira. Dagskrá kyrrðar-
Lottó:
Vogar ekki með
ífjórarvikur
Vogum.
VEGNA bilunar á tölvulínu hafa
Vogamenn ekki getað tekið þátt
í „Lottó 5/32“ samfellt í fjórar
vikur, nema með þvi að fara til
næstu byggðarlaga.
Vogar var með fyrstu stöðunum
er fengu tæki vegna þessa vinsæla
leiks, en vegna síendurtekinna bil-
ana undanfama mánuði og nú
samfelldrar bilunar i fjórar vikur
hefur komið til tals að endursenda
lottóvélina.
- EG
Söngvararnir og kennararn-
ir Helene Karusso og Kostas
Paskalis syngja við guðsþjón-
ustu í Langholtskirkju á
sunnudaginn ásamt Ólöfu Kol-
brúnu Harðardóttur og Kór
Langholtskirkju. Guðsþjónust-
an hefst kl. 11.
Þau Helene Karusso og Kostas
daga einkennist af hefðbundnu
helgihaldi: Messu að morgni dags
auk tíðargjörðar og stuttra hugleið-
inga eða fyrirlestra. Annars er
mikill hluti tímans óskipulagður.
Þátttakendum verður gefið svigrúm
til að ná takmarki kyrrðardaganna
eftir eigin leiðum.
BISKUP íslands hefur auglýst
sex prestaköll laus til umsóknar
og auk þess embætti annars far-
prests kirkjunnar.
Prestaköllin era:
Bjamanes í Skaftafellsprófasts-
dæmi:
Sr. Baldur Kristjánsson hefur
verið settur prestur þar undanfarið.
Ólafsvík í Snæf. og Dalaprófasts-
dæmi:
Fyrverandi sóknarprestur, sr.
Guðmundur Karl Agústsson hefur
verið skipaður prestu'r í Hóla-
brekkusókn f Reykjavík.
Patreksfjörður í Barðastandarpróf-
astsdæmi:
Sr. Þórarinn Þór, prófastur hefur
nú hlotið lausn frá embætti.
Breiðabólsstaður í Húnavatnspróf-
astsdæmi:
Paskalis hafa starfað um tíma hér
á landi og kennt á vegum Sönskól-
ans og íslensku óperannar. í
fréttatilkynningu frá Langholts-
kirkju segir að þau séu eftirsóttir
leiðbeinendur við frægustu óperur
heims og dæmi séu þess að menn
komi hingað til lands til að njóta
leiðsagnar þeirra.
Það sem einkum einkennir kyrrð-
ardagana er þögnin. Frá því þátt-
takendur hafa komið á staðinn og
náð að kynnast lítið eitt ríkir þögn.
Hún verður ekki rofin fyrr en mál
er að skiljast að undanskildu því
sem þátttakan í helgihaldinu krefst.
(Úr fréttatilkynningu)
Sr. Róbert Jack prófastur sem
þar hefur þjónað, hefur fengið lausn
frá embætti vegna aldurs.
Háls í Þingeyjarprófastsdæmi:
Sr. Hanna María Pétursdóttir,
sóknarprestur þar hefur fengið
lausn frá embætti og mun starfa
við Skálholtsskóla.
Raufarhöfn í Þingeyjarprófasts-
dæmi:
Þar hefur verið prestslaust um
árabil.
Þá er einnig laust annað emb-
ætti farprests þjóðkirkjunnar, en
þeir era tveir talsins. Þessu emb-
ætti gegndi sr. Kristján Einar
Þorvarðarson, þar til hann var skip-
aður prestur Hjallasóknar í
Reykjavíkurprófasstsdæmi
Umsóknarfrestur um þessi emb-
ætti er til 5. október næstkomandi.
(Fréttatilkynning)
Bjargaðist eft-
ir nauðlend-
ingu á sjó
LÍTIL einshreyfils vél af gerð-
inni Cessna 172 nauðlenti á
sjónum um 140 mílur suð-vestur
af Keflavík tun klukkan 4 að-
faramótt fimmtudags. Flugmað-
urinn var einn með vélinni og
var honum bjargað heilum á
húfi um borð í þyrlu vamarUð-
sins á Keflavíkurflugvelli sem
flutti hann á Borgarspitalann.
Flugvélin var á leið frá Banda-
ríkjunum til Narssassuaq á Grænl-
andi þegar flugmaðurinn ákvað að
halda áfram til Reykjavíkur. Sam-
kvæmt upplýsingum frá flugmála-
stjóm var vélin utan íslenska
flugumsjónarsvæðisins en fylgst
var með henni er boð um að hún
ætti í erfiðleikum vegna mótvinds
bárast frá farþegaflugvélum sem
leið áttu um svæðið.
Þegar ljóst var að vélin næði
tæplega til Reykjavíkur vegna
skorts á eldsneyti vora flugvélar frá
flugmálastjóm og vamarliðinu,
þyrla landhelgisgæslunnar og þyrla
frá vamarliðinu sendar af stað til
móts við vélina. Flugvélar flugmála-
stjómar og vamarliðsins fundu
fljótlega vélina og fylgdust með
nauðlendingunni. Vélin flaut á sjón-
um og var flugmanninum bjargað
um klukkustund síðar þegar þyrla
vamarliðsins kom á vettvang.
Flugmaðurinn var kaldur en að
öðra leyti ekki illa haldinn og var
útskrifaður af Borgarspítalanum á
fimmtudagsmorgun.
Jóhannes Ævarsson, Böðvar Þórisson og Valdimar Kristinsson keppa
í heimsmeistarakeppni á seglbrettum.
Heimsmeistarakeppni á seglbrettum:
Islendingar keppa í fyrsta sinn
Jarðhitaskólinn:
Gestafyrirlesari fjaJlar
um hag kvæmni upp-
hitunar með jarðhita
Öryggismálanef nd:
Nýr framkvæmdastjóri
Guðsþjónusta í Langholtskirkju:
Karusso og
Paskalis syngja
Sex prestaköll laus