Morgunblaðið - 12.09.1987, Page 37

Morgunblaðið - 12.09.1987, Page 37
 Þó tryggt sé aö Valsmenn hafi unnið SL mótið og séu því íslandsmeistarar í knattspyrnu 1987, getur síðasta umferðin skipt sköpum fyrir fjölda liða. Enn er hörkubarátta um „Evrópusætið11 og botnlið deildarinnar berjast nú upp á líf og dauða. Ifíð þökkum fyrir þátttökuna Það hefur verið Samvinnuferðum-Landsýn mikil ánægja að taka þátt í þessu skemmtilega móti með leikmönnum, liðum og áhorfendum. Við þökkum fyrir samstarfið. Glæsileg sigurlaun -ferðtilAmsterdam með Amarfíugi Við óskum Valsmönnum til hamingju með sigurinn. Að loknum síðasta leik þeirra hljóta þeir nýjan og glæsilegan bikar sem Samvinnuferðir létu gera í tilefni mótsins. Á lokahófi leikmanna afhenda Samvinnuferðir-Landsýn síðan glæsileg sigurlaun: Ferð fyrir allt Valsliðið til Amsterdam með Arnarflugi, vegleg peningaverðlaun fyrir 2. og 3. sætið og loks markaverðlaunin fyrir leiki, þar sem þrjú mörk eða fleiri voru skoruð. 18. umferð ídag, laugardag: VALUR- VÖLSUNGUR Hlíðarendakl. 14:00 V/Ð/ff-K/ÍVÍöisvelli kl. 14:00 KA-IA Akureyrarvelli kl. 14:00 FH-ÞÓRAK. Kaplakrika kl. 14:00 FRAM-IBK Laugardalsvelli kl. 14:00 s I 9 F

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.