Morgunblaðið - 12.09.1987, Síða 42

Morgunblaðið - 12.09.1987, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 12 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Heilunarskólinn Erum að hefja 3ja skólaárið. Veitum fræðslu um dulræn efni, hugleiðsluaðferðir, aö leiða al- heimsorkuna til bóta fyrir mannkynið og jörðina og um fleiri skyfd efni. Námskeiöin hefj- ast 19. og 20 september. Framhaldsnámskeið síðar. Upplýsingar í símum 652233, 51157, 667274 og 41478. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Krossinn Auðbrekku 2 — Kópavofji Almenn unglingasamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Kaffisala Kristniboðsfélags karla verður í Kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13 á morgun sunnudaginn 13. september kl. 14.30-22.30. Tekið verður á móti kökum í Betaniu frá kl. 13.00. Styrkið kristniboðsstarfið meö því að kaupa kaffi. Stjórnin Gúmmíbátasigling á Hvrtá Brottfarin laugardaginn 12. september og sunnudaginn 13. september kl. 9.00. Verð kr. 3500 pr. mann. Nýi ferðaklúbburinn símar 12448 og 19828. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 13. sept.: 1) Kl. 08 Þórsmörk — dagsferð. Dvalið i Þórsmörk um 3 'h klst. Famar gönguferöir. Verð kr. 1.000. 2) Kl. 09 Hlöðufell — Hiöðuvellir. Ekið um Þingvelli, Kaldadalsveg að Brunnum en þar er beygt á línuveginn og ekið norðan Skjaldbreiðar að Hlöðuvöllum. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13 Höskuldarvelllr - Vigdísarvellir. Ekiö suður meö sjó .(þjóðveg- inn), síöan afleggjarann aö Höskuldarvöllum. Gengið þaðan um Sog aö Djúpavatni og Mó- háisadal aö Vigdísarvöllum. Verð kr. 600. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Feröafélag Islands. Sunnudagur 13. sept. Kl. 8.00 Þóramörk, haustlita- ferö. Stansað 3-4 klst. i Mörk- inni. Verð 1.000 kr. Kl. 9.00 linuvegurinn. Ekiö um Línuveginn sem iiggur frá Kalda- dalsvegi norðan Skjaldbreiðar og Hlöðufells að Gullfossi. Viö- koma á Hlöðuvöllum. Verð 1.200 kr. Fararstjóri Kristinn Kristjáns- son. Kl. 13.00 Marfuhöfn — Búöa- sandur. Þarna var kaupstaður á 14. öld. Létt ganga og krækl- ingatfnsla viö Laxárvog. Verö 700 kr. Fararstjóri: Nanna Kaa- ber. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Fritt f. böm m. fullorðnum. Útivistarfélagar vinsamlegast greiðiö árgjaldið sem fyrst og fáiö sent nýja ársritið. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hreinsunar- og málningardagur á skiðasvæöi félagsins verður sunnudaginn 13. sept. kl. 10.00 stundvislega. Boðiö veröur uppá stórkostlega grillveislu kl. 13.00 með öllu tilheyrandi. Einnig verða bornar fram nýbakaöar kökur frá Svansbakaríi í Hafnar- firöi kl. 15.30. Allir félagar og keppnisfólk deild- arinnar eru hvattir til aö mæta stundvislega og hafa með sér vinnuvettiinga og hlifðarfatnað. Verið velkomin. Stjórnin. Áskriftarsiminn er 83033 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Útboð Snæfeld ef. óskar eftir tilboðum í skemmur samtals 5000 fm sem seljast í smærri eining- um og bogaskemma, flatarmál 330 fm. Húsin seljast til niðurrifs og brottflutnings. Út- boðslýsing liggur frammi hjá verktaka sími 29832 og hjá Fasteignamiðstöðinni Hátúni 2b. Væntanlegum bjóðendum gefst kostur á að skoða ofangreindar byggingar á milli kl. 13.00-15.00 frá og með mánudeginum 14. sept. 1987 til fimmtudagsins 17. sept. 1987. Tilboðum skal skilað til eiganda. Tilboðin verða opnuð kl. 11.00 mánudaginn 21. sept. 1987. Nánari upplýsingar gefur Magnús Ástvalds- son í síma 29832 á kvöldin og hjá Fasteigna- miðstöðinni , Hátúni 2b, sími 14120 og 20424. Til sölu skemma á Seleyri Borgarfirði Kauptilboð óskast í skemmu Vegagerðar rikisins á Seleyri við Borgar- fjörö, sem er stálgrindarhús, utanmál 11,3 x 55,0 m og mesta hæö er um 6,7 m. Skemman er klædd með bárujárni og báruplasti og einangruö. f henni er raflögn, lýsing, loftræsti- og hitakerfi og hlaupaköttur með 2ja tonna lyftigetu. Skemman selst til niðurrifs og brottflutnings með nefndum búnaði og verður afhent kaupanda 1. mai 1988 og skal kaupandi fjarlægja allt efni aö undanskildum steyptum undirstöðum fyrir 1. nóv. 1988. Skemman er til sýnis i samráði við Guðmund Finnsson, Vegagerð ríkisins, Borgarnesi, sími 93-71320. Skrifleg tilboð óskast send skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 miövikudag- inn 23. sept. 1987 þar sem þau verða opnuð i viðurvist viðstaddra bjóðenda. INNKAUPASTOFNUN RlKISINS H' p.'JAí iuni 7 y:i *t,844 Fóðurblandari til sölu Uppgerður 2000 lítra Wolfking blandari til sölu á góðu verði. Hentugur til framleiðslu á fiskeldis- og loð- dýrafóðri. Hagfeldur, Síðumúla 34. Sími 68 80 70. Trésmiðir athugið! Þarf að fá skipt um 6 glugga í kjallaraíbúð. Upplýsingar í síma 91-18838. Leitum að... Útgáfufyrirtæki óskar eftir að komast í sam- band við listamenn, þýðendur eða hug- myndasmiði, sem hafa til reiðu efni eða hugmyndir að efni til útgáfu. Til greina kem- ur allt efni, sem til útgáfu er fallið, fyrir börn, fullorðna, atvinnulíf eða aðra. Bækur, blöð, myndir, tónlist, forrit eða annað. Allar hugmyndir verða skoðaðar, öllum svarað og með allar verður farið sem trúnaðarmál. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir föstudaginn 18. sept. merktar: „B — 1568“. Lögtaksúrskurður Hinn 8. september 1987 var í fógetarétti ísafjarðar og ísafjarðarsýslu kveðin upp lög- taksúrskurður fyrir öllum ógreiddum opin- berum gjöldum ársins 1987 auk dráttarvaxta og kostnaðar við lögtökin. Úrskurðurinn ligg- ur frammi á skrifstofunni. Lögtökin má framkvæma að liðnum 8 sólarhringum frá birtingu úrskurðar. 10. september 1987. Bæjaiiógetinn á Isafirði, Sýslumaðurinn í. Isafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. F ■ U S Opið hús Opið hús verður haldið i Neðri deild Valhallar að kveldi laugardags- ins 12. september í tilefni aðalfundar félagsins. Heimdellingar eru hvattir til að mæta í léttu veitingarnar og taka virkan þátt i starfi félagsins á þessu fyrsta kvöldi starfsársins. Húsið opnar kl. 20.30. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar 30 ára Opið hús að Uppsöl- um þann 12. sept- ember nk. frá kl. 17.00-19.00. Allt sjálfstæðisfólk vel- komiö. Gestir i til- efni dagsins verða: Þórunn Gestsdóttir formaöur landsam- bands sjálfstæðis- kvenna og Matthías Bjarnason Alþingis- maður. Stjómin. Haustferð Óðins Sunnudaginn 13. september nk. fer málfundarfélagið Óðinn i sína árlegu haustferö. Að þessu sinni er feröinni heitið i Hjörleifshöfða. Lagt verður af stað frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 09.00 f.h. Félag- ar fjölmenniö og takið með ykkur gesti og nesti. Verðið er kr. 700 pr. mann og frítt fyrir börn. Ferðanefnd. Sjálfstæðismenn á Kjalarnesi Almennur félagsfundur veröur haldinn i Sjálfstæöisfélagi Kjalnesinga mánudaginn 14. september og hefst hann stundvíslega kl. 20.30 í Fólkvangi. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga. Ólafsfirðingar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Birna Friðgeirsdóttir bæjarfulltrúi Sjálf- stæöisflokksins á Ólafsfirði, veröa með viðtalstíma þriðjudaginn 15. september nk. að Gunnólsfgötu 8, Olafsfirði. Viðtalstíminn er frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt aö hringja í sima 62185. Um kvöldið veröur almennur sjórnmála- fundur hjá sjálfstæðisfélögum á Ólafsfirði. Fundurinn sem hefst kl. 20.30 verður hald- inn i félagsheimilinu Tjarnarborg. Frummælandi á fundinum verður Halldór Blöndal. Ólafsfirðingar eru hvattir til að sækja fundinn. Þórshöfn og nágrenni Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Jónas Jóhannsson hreppsnefndarmaður á Þórshöfn, verða með viðtalstfma sunnu- daginn 13. september nk. á Sunnuvegi 3 á Þórshöfn. Viötalstíminn verður frá kl.16.00-18.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í síma 81184. Kópasker og nágrenni Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Tryggvi Aðalsteinsson hreppsnefndarmað- ur á Kópaskeri, verða með vlðtalstfma mánudaginn 14. september nk. á skrifstofu hreppsins á Kópaskeri. Viðtalstíminn verð- ur frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í síma 52188. Raufárhöfn og nágrenni Þingmaöurinn ykkar Halldór Blöndal og Helgi Ólafsson hreppsnefndarmaður á Raufarhöfn, verða með viðtalstima laugar- daginn 12. september nk. í fundarher- berginu á Hótel Noröurljósi á Raufarhöfn. Viðtalstíminn verður frá kl. 16.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.