Morgunblaðið - 12.09.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 12.09.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 45 Norsk kona leitar ættingja HÉR á landi er stödd norsk kona, Eva Rosland Aase, sem hefur mikinn áhuga á að hitta íslenska ættingja sína. Föðuramma Evu var íslensk og hét Margrét Ól&fsson. Hún var fædd 2. júní 1893, að öllum líkind- um í Reykjavík, giftist norskum manni og tók upp ættamafn hans, Rosland. Margrét lést í Stavanger í Noregi árið 1923. Hún átti systk- ini hér á landi og langar Evu mikið til að hitta afkomendur þeirra á meðan hún dvelst hér. Eva Rosiand Aase verður á Hót- el Esju fram á sunnudag. Heimilis- fang hennar í Noregi en Skauhaugene 30, 5070 Mathopen, Norge. * Arsfundur Hafnarsam- bands sveit- arfélaga ÁTJÁNDI ársfundur Hafnar- sambands sveitarfélaga verður haldinn á Austurlandi dagana 14. og 15. sepember n.k. Fyrri dag- inn verður fundurinn haldinn á Seyðisfirði, en síðari daginn á Eskifirði og Reyðarfirði. Auk venjulegra fundarstarfa verður rætt um fjárhagsstöðu og gjaldskrármál hafna, fram- kvæmdaáætlun hafna 1987-1990, starfsemi Hafnarmálastofnunar og hafnaframkvæmdir 1987. Áætlað er, að fulltrúar á fundin- um verði um 80 talsins frá flestum höfnum landsins. Formaður Hafna- sambands sveitafélaga, Gunnar B. Guðmundsson, mun setja fundinn á Seyðisfírði 14. september kl. 11.00. (Úr frettatilkynningu.) Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! D A I HA X 3 U CHARADE ’88 3JA KYNSLÓOIN KOMIN AFTUR Nú er komin til landsins fyrsta sendingin af hinum glæsilega, nýja DAIHATSU CHARADE, sem viö lofuðum þeim m sem urðu frá að hverfa eftir að fyrstu 500 bflarnir seldust upp á tæpum 2 mánuðum fyrr í sumar. DAIHATSU CHARADE hefur síðastliðinn áratug verið fyrirmynd annarra bifreiða- framleiðenda í hönnun sparneytinna, en öflugra og hagnýtra fjölskyldubifreiða. DAIHATSU CHARADE er í fremstu röð hátæknibif reiða af minni gerð og á einstaklega hagstæðu verði: frá kr. 365.600,- f DAIHATSU CHARADE: ÚRVALS VARAHLUTA- OG VERKSTÆÐISÞJÓNUSTA GULLTRYGGIR HAGSTÆÐA FJÁRFESTINGU. Erum að fá mikið úrval af nýlegum, notuðum DAIHATSU vegna end urnýjunar á bflum viðskiptavina okkar. Sveigjanleg greiðslukjör. BILASYNING I DAG KL. 13-17 DAIHATSUUMBOÐIÐ, Ármúla 23 s. 685870 - 681733. 4©BNS 691140 símitm 691141 Með einu símtali er hæqt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning manað- arlega. VERIÐ VELKOMIN í -- GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. fltofgiittMfttoUi FRAMPARTAR A STÓRLÆKKUÐU VERÐI! LjÚFFENGIR í KJÖTSÚPUNA OG POTTSTEIKURN AR. HREIN NÁTTÚRUAFURÐ - HOLLT OG BRAGÐGOTT KJÖT. HAGKAUP > A?. jj|$4 SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.