Morgunblaðið - 12.09.1987, Page 61

Morgunblaðið - 12.09.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 Lóðir í nýju sumarhúsahverfi í landi Hraunkots í Grímsnesi (tæpir 80 km frá RVK), eru til sölu. Lóðirnar eru í grónu hraunlandi og er hluti þeirra undir fallegri hraunbrún. Kalt vatn er til staðar og verið er að leggja hitaveitu um landið sem m.a. mun hita upp sundlaug við félagsheimili sjómanna. A svæðinu er minigolf og 9 holu golfvöllur. Upplýsingar í félagsheimili sjómanna nú um helgina. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 38465. Sjómannadagsráð. MOJiauHia Afhending nýja íslandsmeistarabik- arsins verður við hið glæsilega íþróttahús Vals að leik loknum. ÉG STYÐ ■ . . i r ■■ Islandsmeistarar 1987. VOLSUNGUR Að Hlíðarenda kl. 14.00 í dag Valsmenn mætum á völl inn og hvetjum strákana okkartil sigurs! Ath: Bílastæði sunnanmegin v/Loftleiðaveg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.