Morgunblaðið - 12.09.1987, Side 63

Morgunblaðið - 12.09.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 63 KNATTSPYRNA / 2. DEILD Frábær árangur Leifturs! Upp úr þriðju deild í lýrra og nú beint upp í þá fyrstu ÞAÐ var svo sannarlega ástæða fyrir leikmenn Leifturs ,og þá fjölmörgu áhorfendur sem fylgdu þeim til Reykja- víkur, að fagna í gærkvöldi. Leiftur vann þá Þrótt 2:1 í síðasta leik sínum í 2. deildinni og tryggði sér þar með sæti í 1. deild að ári. Stórkostlegur árangur hjá Ólafsfirðingum sem komu upp úr þriðju deild ífyrra undir stjórn Óskars Ingi- mundarsonar, höfðu þar stutt- an stans, og eru nú komnir í 1. deild undir hans stjórn. Sannarlega frábær árangur sem seint verður leikinn eftir. Leikurinn í gær var ekkert sér- stakur enda of mikið í húfi til að búast mætti við góðum leik. Þróttarar voru heldur betri aðilinn en þeim tókst ekki Skúli Unnar að skora þrátt fyrir Sveinsson að þeir fengju góð skrifar færi til þess. Steinar Ingimund- arson skoraði fyrsta mark leiksins á 18. mínútu. Hann komst inn fyr- ir vöm Þróttar eftir góða sendingu frá Róbert Gunnarssyni. Þorvaldur Jónsson markvörður og fyrirliði Leifturs bjargaði síðan tvívegis frá- bærlega af tám Þróttara áður en dæmd var vítaspyma á Leiftur. Daði Harðarson tók spymuna en Þorvaldur gerði sér lítið fyrir og varði. Þetta var önnur vítaspyman sem dæmd er á Leiftur í sumar og Þorvaldur varði báðar. Halldór Guðmundsson skoraði ann- að mark Leifturs strax á 47. mínútu. Óskar komst inn í sendingu til markvarðar Þróttar, lék á hann og gaf á Halldór sem spymti við- stöðulaust efst í markhomið. Pallegt mark. Mínútu síðar minnkaði Sverrir Pét- ursson muninn. Hann skoraði af stuttu færi úr þvögu á markteig. Þróttur sótti nú mikið en Leifturs- menn áttu ekki í nokkram erfiðleik- um að veijast máttleysislegum og óskipulögðum sóknum þeirra. Steinar komst í gott færi en Guð- mundur varði vel og undir lokin fengu Þróttarar tvö góð færi en skutu langt framhjá í fyrra skiptið og vamarmaður bjargaði seinna skotinu í hom. Áhorfendur á Þróttarvelli vora fjöl- margir og flestir hvöttu Leifturs- menn. Þeir bragðust heldur ekki stuðningsmönnum sínum og unnu frækilegan sigur og draumurinn, sem flestir töldu aðeins draum, rættist! Einn áhorfenda var svekkt- astur yfir því að deildimar skildu ekki vera fleiri því þá gæti Leiftur haldið áfram að vinna sig upp. Bestir í liði Leifturs vora Þorvaldur markvörður, Róbert Gunnarsson, Gústaf Ómarsson og Steinar Ingi- mundarson en hjá Þrótti voru Guðmundur markvörður og Kristj- án Svavarsson bestir. Maður leiksins: Þorvaldur Jónsson, Leiftri. „Stórkostlegt" sagöi hetjan og fyririiöinn Þorvaldur Jónsson etta er alveg stórkostlegt", sagði Þorvaldur Jónsson mark- vörður og fyrirliði Leifturs á eftir. „Við vissum að þessi leikur yrði mjög erfiður og það kom á daginn. Þetta var annar sigur okkar á úti- velli í sumar og það var því á brattann að sækja hjá okkur. Við voram ákveðnir í að selja okkur dýrt, lékum með hjartanu, og það tókst. Það var markmið okkar að halda okkur í deildinni en ég sagði sjálfur að það væra jafnir möguieikar að komast upp og að falla. Enda kom það á daginn því línumar skýrðust ekki fyrr en nú í slðustu umferðun- um. Ég veit ekki hveijir koma með okk- ur upp en Selfyssingar selja sig dýrt á morgun," sagði Þorvaldur. Því má bæta hér við að Selfyssing- ar mega eiga von á miklum stuðn- ingi Olafsfirðinga á leiknum gegn víkingum á morgum. Stuðnings- menn Leifturs höfðu varla lokið að fagna sigri sinna manna í gær er þeir hófu upp rausn sína aftur: „Áfram Selfoss! Áfram Selfoss!" Hreykinn af strákunum Eg er auðvitað í sjöunda himni og virkilega hreykinn af strák- unum, þeir hafa lagt sig alla fram um að ná árangri í sumar og nú hafa þeir uppskorið eins og til var sáð,“ sagði Óskar Ingimundarson þjálfari Leifturs að leikslokum í gær. „Áhorfendur hafa stutt vel við bak- ið á okkur og þessi árangur er líka mikið þeim að þakka. Við voram ef til vill lakari aðilinn í leiknum í kvöld en eftir að við komumst í 2:0 vörðumst við vel. Það var markmið okkar að halda okkur í deildinni en nú eram við komnir upp!,“ sagði Óskar. Það er ljóst að Leiftursmenn leika mestan hluta næsta keppnistímabils á malarvelli, sem er reyndar mjög góður, en að sögn óskars gæti hugsast að grasvöllurinn yrði tilbú- inn síðari hluta næsta sumars. Óskar sagði að ekki væri farið að ræða hvort hann yrði áfram með liðið og ekki heldur hvort einhveijir menn yrðu fengnir norður til Ólafs- fjarðar til að styrkja liðið í fyrstu deildar baráttunni. Fyrsta deild! Ólafsfirðingar fögnuðu inni- lega á Þróttarsvæðinu við Sæviðarsund í gærkvöldi er þeir tryggðu sér sæti í 1. deildinni á næsta ári. Árang- ur þeirra er ævintýri líkastur, liðið sigraði í 3. deild í fyrra og staldraði því aðeins eitt ár við í annari deild. Að ofan fagna nokkrir stuðnings- manna liðsins, til hliðar er einkennandi mjmd: Óskar Leifturs-þjálfari yfir Guð- mundi Þróttarmarkverði eftir annað mark Ólafsfirðing- anna. Hér að neðan er Þorvaldur Jónsson, fyrirliði Leifturs. Morgunblaðið/Bjarni KORFUKNATTLEIKUR IMaumt tap gegn Dönum Islenska landsliðið í körfuknattleik tapaði öðram leik sínum í Evrópukeppninni í körfubolta í gærkvöldi. Nú voru það Danir sem höfðu betur, þeir unnu 76:73 eftir að staðan í leikhleí hafði verið 41:38. Danir skoruðu þriggja stiga körfu 11 sekúndum fyrir leikslok eins og á Norðurlandamótinu í fyrra. Okkar menn reyndu þriggja stiga skot en það mis- tókst. Draumurinn er þó ekki búinn því ef við vinnum Sviss með fímm stigum í dag þá komumst við áfram. Valur Ingi- mundarson átti stórleik, skoraði 26 stig og Birgir Mikaelsson gerði 16 stig og Jóhannes Kristbjömsson lék frábærlega í vöminni. Frakkar unnu Syisplepdinga ,1,04^8 „ HANDKNATTLEIKUR Svissneskt lið vildi Ið Jakob Jakob Jónsson, KA-maður á Akureyri, fékk á dögunum tilboð um að koma til Sviss og leika með einu af bestu félagsliðunum þar í landi. Ekkert verður hins vegar af för hans þangað. Tímabil félagaskipta í Evrópu er liðið. Hann gæti því ekki skipt nema með undanþágu frá félagi sínu og HSÍ, „og KA menn vilja ekki leyfa mér að fara. Það er auðvitað skiljanlegt og ég verð að sætta mig við það,“ sagði Jakob í samtali við Morgunblaðið. Liðið sem gerði honum tilboð heitir BSV Bem og lenti í öðra sæti svissnesku 1. deildarinnar í fyrra að sögn Jakobs. Liðið tekur þátt í Evrópu- ^^afhafa í vetur-Iá i níU*nábn.;ú.>í4 i tllsvdö s FRJALSIÞROTTIR Einar 5. á stigamótinu Einar Vilhjálmsson varð í fímmta sæti í spjótkasti á loka- móti Grand Prix-mótanna í Brassel í gærkvöldi og í sama sæti í stigakeppninni. Hann varð því 4.000 dollurum ríkari í gær, en það era rúmlega 150.000 krónur. Einar vann í gærkvöldi þijá úrslitamenn frá HM í Róm, kastaði 77,56 metra. Rússinn Yevsyukov kastaði 84,02 og varð þriðji að stigum. Tom Petranoff kastaði 83,24 og varð stigahæstur. Heimsmethafínn Jan Zelezny kastaði 79,26 og varð fjórði að stigum, tveimur á undan Einari. Evrópumeistarinn Tafel- meier kastaði 78,16, Bretinn Hill 77,54, en hann varð annar fið,stigum, og Syíinn.Borglund 77,52. ^nr nirr iTnsnvio ;nr,j.3c míurJ niinuósnnlisl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.