Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 UTVARP/ SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 o STOD-2 <SS> 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnum stuttar myndir: Skeljavlk, Kátur og hjólakrdln og fleiri leik- brúðumyndir. Emilfa, Blómasögur, Litlifolinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar myndirnar sem börn- in sjá með afa eru með islensku tali. Afi: örn Árnason. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 10:30 11:00 11:30 12:00 I ► Perla. Teiknimynd. i ► Köngurlóarmaðurinn.Teiknimynd. 40)10.30 | <® 10.S6 l 4BM1.30 ► Mánudaginn á miðnœtti Ástralskur fram- haldsflokkur. Nokkrir krakkar reyna að koma í veg fyrir að járnbrautalest i heimahéraöi þeirra veröi lögö niður. 12.00 ► Hló. 16:00 16:30 17:00 17:30 12:30 18:00 13:00 13:30 4BM4.00 ► ÆttarveldiA (Dynasty). 18:30 19:00 16.00 ► Spœnakukennsla I: Ha- blamos Espanol 7. og 8. þáttur. íslenskarskýringar: Guðrún Halla Túlinius. Að lokinni endursýningu þeirra 13 þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frumsýnd. 17.00 ► (þróttir. 18.30 ► 18.30 ► Leyndardómar gullborganna Teiknimyndaflokkur um aevintýri í Suður-Ameríku. 19.00 ► Utli prinslnn. Banda- rískurteiknimyndaflokkur. 19.25 ► Fráttaágrip á táknmáll. b 0 STOÐ-2 4BM4.00 ► Ættarveldlð (Dynasty). Alexis reynir að koma í veg fyrir að Blakefái lánfrá stjórnvöldum og Fallon fær bréf frá bróður sínum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 4BM4.50 ► Laugardagsmyndin. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Hlóbarðinn (II Gattopardo). Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Claudia Cardinale og Alain Delon. Saga: Guiseppe Di Lampedusa. Kvikmyndataka: Giuseppe Rotunno. Tónlist: Nino Rota. Þýðandi: Kol- brún Sveinsdóttir. 20th Century Fox. Sýningartími 185 mín. 4BM7.55 ► Golf. Sýnt erfrá stór- mótum f golfi víðs vegar um heim. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. Kynnirer Björgúlfur Lúðvíks- son. 18.56 ► Sæld- arlff(Happy Days). Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Smellir. 20.00 ► Fróttlrog veð- ur. 20.40 ► Lottó. 20.46 ► Fyrirmyndar- feAlr (The Cosby Show). 21.10 ► MaAur vikunn- ar. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 ► Bestu tónlistarmyndböndin 1987 (MTV Music Awards). Frá verðlaunahátíðfyrirbestu tónlistarmynd- böndin sem haldin var í Los Angeles fyrr á þessu hausti. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum og má þar nefna m.a. Bon Jovi, Cyndi Lauper, Bryan Adams, Run DMC, The Bangles, Whitney Houston og ótal fleiri. 23.06 ► Þefaramir (Izzy and Moe). Bandarisk sjón- varpsmynd frá 1986. Leikstjóri: Jackie Cooper. Aðalhlutverk: Jackie Gleason og Art Carney. Myndin fjallar um tvo skemmtikrafta á bannárunum, sem ganga til liðs viö stjórnvöld í baráttunni gegn áfengi. 00.35 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. Q 0. STOD-2 t 18:19. fslenskl listlnn. Byigj- 19.19 19.46 an og Stöö 2 kynna 40 vinsæl- ustu popplög. Umsjón: Helga Möller og Pétur Steinn Guö- mundsson. 20.26 ► Klassapfur (Golden Girls). Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. •20.60 ► lllurfengur(LimeStreet). Trygg- ingarannsóknamaðurinn Culver kemst að raun um að ekki er allt sem sýnist meðal fína og ríka fólksins. 4®21.40 ► Og braöur munu berjast (The Blue and the Grey). Aöalhlutverk: Stacey Keach, John Hamm- ond, Sterling Hayden, Paul Winfield og Gregory Peck. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. 4BMJ0.10 ► Lögregluþjónn númer 373 (Badge 373). Aðalhlutverk: Robert Duvall, Verna Bloom og Eddie Egan. Leikstjóri: Howard W. Koch. 4® 1.60 ► Lögreglan í Beverfy Hills (Beverly Hills Cop). Aöalhlutverk: Eddie Murphy o.fl. 3.30 ► Dagskrórlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.46 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim lokum eru sagðar fréttir á ensku en síöan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.16 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíð", byggt á sögu eftir Lucy Maud Montgo- ery. Muriel Levy bjó til flutnings i útvarpi. Þýðandi: Sigfriður Nieljohníus- dóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur í öðrum þætti: Anna Shir- ley, Kristbjörg Kjeld; Mathias Cutberth, Gestur Pálsson; Marilla Cutberth, Nína Sveinsdóttir; Diana, Guðrún Ás- mundsdóttir; Gilbert, Gísli Alfreðsson; frú Linde, Jóhann Norðfjörð. (Áðurflutt 1963.) 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 ( vikulokin. Brot úr þjóömálaum- ræðu vikunnar, kynning á helgardag- skrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fyrir þingsetningu. Strengjakvart- ett nr. 19 í C-dúr, „Sá ómstriði", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Smet- ana-kvartettinn leikur. 13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guðsþjónusta f Dómkirkjunni. b. Þingsetning. 14.30 Sinna. Þáttur um listir oq menn- ingarmál i umsjón Þorgeirs Olafsson- ar. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö nk. miðvikudag kl. 8.50.) 16.30 Leikrit: „Upphaf nýs lífs'' eftir Hannu Mákelá. Þýðandi: Njörður P. Njarövík. Leikstjóri: María Kristjáns- dóttir. 17.30 Tónlist á siðdegi. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 3 í h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns. Itzhak Perlman leikur með Parísarhljómsveit- inni; Daniel Barenboim stjórnar. 18.00 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar (15). Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Spáö’ i mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margr- étar Ákadóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.05.) 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miöviku- dag kl. 14.05.) 20.30 „Varðmaðurinn", smásaga eftir Karsten Hoydal. Þóroddur Jónasson þýddi. Þráinn Karlsson les. 21.00 Danslög. 21.20 „Sumar kveöur, sól fer". Trausti Þór Sverrisson sér um’þátt ( byrjun haustmánaöar. (Áður útvarpað 24. f.m.) 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 ( hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Einnig út- varpað nk. miðvikudag kl. 15.05.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.06 Tónlist á miðnætti. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 1.00 Veðurfregnir. Næturún/arp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla P. Skúladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón Rósa Guöný Þórsdóttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 10.00 og kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Heitir kettir. Jón Ólafsson gluggar f heimilisfræðin .. . og fleira. 16.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og íþróttamenn Útvarpsins. 17.00 Gömlu óskalögin. Umsjón: Margr- ét Guömundsdóttir og Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Umsjón: Þorsteinn G. Gunnarsson. Fréttir kl. 24.00. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- Eins árs Bryndís Schram hefír þegar rætt við tvo einstaklinga í þáttaröðinni Fólk, þau Benjamín Eiríksson fyrrum bankastjóra og í fyrrakveld ræddi Bryndís við Rögnu Hermannsdóttur fyrrum húsmóður í Hveragerði, en þau Benjamín og Ragna eiga það sameiginlegt að hafa söðlað um á miðjum aldri í orðsins fyllstu merkingu. Benedikt hvarf frá opinberum umsvifum og gerðist trúmaður mikill og Ragna stökk frá eldhúsbekknum í Hvera- gerði á vit listagyðjunnar í New York og Amsterdam. Bryndís Schram beitir svipuðum aðferðum og Jón Óttar þá hún spjahar við fólk; myndavélin dvelur stöðugt við andlit viðmælandans og frásögnin er sjaldnast rofín af spjalli við vini og vandamenn eða mynd- leiftrum úr lífí viðmælands. Þannig má segja að gestir þeirra Jóns(Ótt- ars) og Bryndísar leggi Stöð 2 til efni og hingaðtil hefír þessi verk- háttur blessast enda eru menn hnýsnir um hag náungans og fysir ekki flesta að frétta af fólki sem hefír söðlað um á miðjjum aldri og sagt skilið við hið hefðbundna borg- aralega líf sem við göngumst flest undir, minnug þess að mikil ábyrgð hvílir á hveijum einasta einstaklingi f litlu landi. En einsog ég sagði þá er alltaf forvitnilegt að kynnast jafn sjálfstæðum og viljasterkum ein- staklingum og hún Bryndís hefír hingaðtil leitt fram á sjónvarpssvið- ið. Háleit markmiÖ Fyrsta íslenska einkasjónvarps- stöðin, Stöð 2, varð eins árs í gær. Undirritaður hefir frá fyrsta út- sendingardegi fylgst náið með stöðinni og oftlega vikið að henni í greinum. Ja, hvað skal segja á afmælisdaginn? Áskrifendum Stöðvar 2 barst á dögunum ágætt dagskrárblað, þar ritar Jón Ottar Ragnarsson sjónvarpsstjóri forystu- grein og gerir meðal annars grein fyrir helstu framtíðarmarkmiðum stöðvarinnar: 1) Að tryggja íslend- ingum besta afþreyingarefni sem völ er á í skammdegi, yfírvinnu, streitu og grámyglu hversdagsins. 2) Að undirbúa og síðan fram- kvæma íslenska stórsókn á hin- um alþjóðlega kvikmyndamarkaði. 3) Að taka jákvæðan þátt í þjóð- félagslegri og menningarlegri umsköpun þjóðfélagsins fyrir næstu öld. Sannarlega háleit markmið er Jón Óttar setur Stöð 2 og vona ég bara að eitthvað miði í áttina en einsog menn vita er oft hægara sagt en gert að grípa í skottið á hinum háleitu hugsjónum. Veru- leikinn er oft allur annar en gull- brydduð veröld óskhyggjunnar en samt ber að virða hugsjónir á öld blindrar efnishyggju. Hvað varðar markmiðin þijú vil aðeins segja þetta um númer 1: Sparaðu ögn amerísku eldhúsþættina, Jón, og þá mun ykkur vel famast á afþrey- ingarsviðinu. Og þá stekk ég yfír á númer 3 þar sem kveður á um þjóð- félagslega og menningarlega umsköpun þjóðfélagsins fyrir næstu öld. Persónulega held ég nú að slík umsköpun sé vart á færi sjónvarps- stöðvar en vissulega hafa ljósvaka- miðlamir mikil áhrif á líf okkar og líðan. Samt hvarflar hugurinn nú alltaf þegar minnst er á „umsköpun þjóðfélagsins" til orða O’Brien full- trúa Stóra bróður í skáldsögu Orwells 1984: . . . vald er vald yfír mönnum. Yfir líkamanum — en þó fyrst og fremst yfir huga manna. (bls. 192.) Og þá er það markmið númer 2: Að undirbúa og síðan fram- kvæma íslenska stórsókn á hinum alþjóðlega kvikmyndamarkaði. Ég sé ástæðu til að rita sérstaka grein um þennan lið stefnuskrárinnar. Til hamingju á eins árs afmælinu íslensk þjóð að hafa eignast enn eina sjónvarpsstöð er byggist á metnaði og stórhug. Ólafur M. Jóhannesson morgni. Jón leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Islenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Pt------inlist. 18.00 Fréttir. / 20.00 Ánna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. 8.00 10.00 10.00 12.00 13.00 16.00 18.00 18.10 22.00 03.00 / nvnorz Anna Gulla Rúnarsdóttir. Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). Leopóld Sveinsson. Stjörnufréttir. Örn Petersen. (ris Erlingsdóttir. Stjörnufréttír. Árni Magnússon. Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til Iffsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viðtöl. Umsjón Rakel Bragadóttir. 12.00 Tónlist frá gullaldarárunum leikin ókynnt. 13.00 Fréttayfirlit. 14.00 Lff á laugardegi. íþróttaþáttur í umsjón Marínós V. Marinóssonar. 17.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Gunnlaugs Stefánssonar. 18.30 Rokkþitinn. Umsjónarmenn: Pétur og Haukur Guöjónssynir. 20.00 Vinsældalistinn. Benedikt Sigur- geirsson kynnir vinsældalista Hljóð- bylgjunnar og lög líkleg til vinsælda. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Fjallaö um íþróttaviöburöi helgarinnar á Noröur- landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.